Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 35
33 elstu aldursflokkum komist á skrá. Meðal- heildaralgengi lögblindu í Bandaríkjunum árið 1970 var áætlað 225 á 100.000 ibúa.13 Er algengið breytilegt eftir fylkjum frá 139.3 á Hawaii til 370.1 pr. 100.000 íbúa í District of Columbia.13 1 13. töflu er borið saman algengi lög- blindu í þessari könnun og í þremur fylkjum TABLE XIII. Convparison of legal blindness in U.S.A. 1970 and Iceland 1979. Prevolence rate per 100.000 population. U.S.A. 1970 Iceland 1979 TOTAL 203.7 185.1 SEX Male 193.9 185.7 Female 212.9 184.5 AGE Under 5 10.6 30.1 5—19 56.6 40.8 20—44 106.8 51.7 45—64 230.6 102.6 65—74 575.0 349.1 75—84 1284.5 1440.5 80+ 3460.7 7224.8 TABLE XIV. Causes of legal blindness in lce- land 1979 and U.S.A. casesl. 1962 (Per cent of total Iceland U.S.A. 1979 1962 INFECTIOUS DISEASE (5.5) (5.2) Syfilis 0.5 2.1 Optic neuritis 1.0 Other 4.0 3.1 INJURIES (2.6) 2.6 (2.9) 2.9 POISONINGS (1.7) (3.5) RLP 0.7 3.2 Other 1.0 0.3 NEOPLASMS (1.0) 1.0 (1.4) 1.4 GENERAL DIS- EASES (3.1) (20.4) Diabetes 2.4 11.2 Vascular 0.5 7.6 Other 0.2 1.6 PRENATAL INFLUENCE (19.3) 19.3 (16.7) 16.7 UNKNOWN TO SCIENCE (61.6) (38.0) Glaucoma 17.7 13.5 Senile cataracts 1.2 15.6 Myopia 1.7 4.3 Senile mac. deg. 39.0 Other 1.4 4.6 UNDETERMINED, NOT SPECIFIED 5.3 (11.9) 11.9 Total 100.1 100.0 Bandaríkjanna (Massachussetts, North-Caro- lina og Vermont), þar sem talið er að sé best vitneskja fyrir hendi um sjónskert fólk. Heildaralgengi er svipað í báðum könnun- um, en þó aðeins lægra hér (203,7 : 185.1). Algengi er jafnt meðal karla og kvenna hér á landi, en aðeins hærra meðal kvenna í samanburðarkönnuninni. Algengi í aldurs- flokkum er likt á báðum stöðum með svipuð- um stiganda í aldursflokkum. Skýring á hærri tölum i elstu aldursflokkum hér er sennilega sú, að heimtur á sjónskertu fólki í elstu aldursflokkum eru betri hér á landi. Er tekið fram, að tölur í yngsta og í aldurs- flokkum eftir 65 ára séu of lágar í Banda- rískum blinduskýrslum. Hvað algengi lög- blindu snertir eru Islendingar ekki verr sett- ir en Bandaríkjamenn, nema síður sé (sjá 3. mynd). 1 14. töflu er gerður samanburður á orsök- um blindu í þessari athugun og ofanskráðri könnun í USA.ío Er hlutfallsdreifing blindu- orsaka svipuð. 1 amerísku könnuninni eru fleiri að tiltölu með retrolental fibroplasia og sykursýkiskemmdir í augum. Hlutfail
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.