Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 73

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 73
71 MYND 2b: Mynd af þvagblöðru sjúklings nr. 2. og kom þar, aö konan liélt ekki þvagi. 1 febrú- ar 1977 var hún lögö á Landakotssvítala, Þá var tekin mynd af nýrum, sem leiddi í Ijós vaxandi rennslishindrun frá hœgra nýra, engan útskiln- aö frá vinstra (mynd laJ og blaSran oröin mjög lítil (mynd 2bJ. Orsök rennslishindrunar hægra megin er i þvagblööru. Blóöurea haföi hækkaö í 73 mg%. Var nú nauösynlegt aö veita þvagi frá blöörunyi og voru atliugaöir möguleikar meö þvagpoka á kviö. Af ýmsum ástæöum þótti þessi leiö ekki fœr og var því t febrúar 1977 TagÖur þvagleggur beint inn í hægra nýra (nephrostomiaJ. Heilsaöist sjúklingi rel efiir aögeröina og blóöurea lœkkaöi niöur í 37 mg%. Næstu mánuöi var konan heima hjá sér og skipti um þvaglegg reglulega, en liann vildi stifkist. 1 nóvember 1977 er liún enn iekin inn á Landakotsspítála vegna almenns slappleika og þreytu. í desember 1977 ovnast fistill í vinstri síöu og kom þar út mikill gröftur. Var því skoriö inn á vinstra nýra og þaö fjarlægt. Var nýraö ummyndaö í graftarliolur, en virkir berklar sáust ekki viö vefjarannsókn. Konan var lengi aö jafna sig eftir þetta, en í maí 1978 var hún flutt á elli- og hjúkrunarlieimili, þar sem hún lézt rúmu ári siöar. 3. KarlmaÖur fæddur 1928. Fjögurra ára gamall fékk liann lungnaberkla og lá á Vífils- stööum meira og minna í fjögur ár (1932-- 1936). Hann var síöan í eftirliti á Heilsuvernd- arstöö Reykjavíkur allt fram á þennan dag vegim breytinga í lungum. í desember 1979 fékk hann skyndilega eymsli í hægra eista, sem síöan bólgnaöi mikið. Var hann settur á caps. Ampicillin 500 mg x h og sagt aö hdlda kyrru fyrir. Ekki varö lát á lútanum og viku siöar var hann lagöur á Landakotssintala. Þá sáust örfá livit blóökorn viö skoöun á þvagi, en al- menn ræktun var lirein. Skipt var um lyf og honum gefiö caps. Ceporex 500 mg x 4 og tabl. Tanderil lOPi mg x 3. Fór bólgan þá ört minnk- andi og hitinn hvarf. Einkenni liurfu sanvt ekki og fjórum vikum siöar er sjúkHngur tekinn inn á ný og er þá kominn meö graftarútferö. Var því eistalyppan fjarlœgö. Ræktun á greftri og vef jarannsókn staöfestu aö um berkla vœri aö ræöa. Röntgenmynd af nýrum var eölileg. UMRÆÐA Berklar í þvagfærum eru alltaf afleiðing berkla í öðrum líffærum, oftast lungum.0 Sýkillinn berst blóðleiðina til nýrnanna og líður oft langur tími, mörg ár, þar til ein- kenni um sýkingu í þvagfærum koma fram. Einkum virðist þeim sjúklingum hætt, sem fengið hafa berkla áður en berklalyfin komu til sögunnar. Einkenni sjúklinga eru oft lúmsk og erf- itt að greina sjúkdóminn sem oft uppgötv- ast ekki fyrr en hann hefur valdið miklu tjóni. Helstu einkenni eru langvarandi blöðrubólga, sem lætur ekki undan venju- legri meðferð, blóðmiga kemur fyrir, einn- ig langvarandi eistalyppubólga. Hvít blóðkorn í þvagi án þess að nokkuð ræktist við almenna ræktun (steril pyuria) er mjög grunsamleg um berkla. Sönnun fæst ekki nema með ræktun. Nauðsynlegt er að senda a.m.k. þrjú sýni tekin dag eftir dag og jafnvel fleiri. Svar við ræktun fæst ekki fyrr en eftir sex til átta vikur. Um meðferð vísast til greinar Hrafnkels Helgasonar í Læknablaðinu 1978.- Lengd meðferðar er mismunandi en gerðar hafa verið tilraunir með allt niður í sex mánaða meðferð.7 Þegar berklasýking læknast við meðferð verður oft veruleg bandvefs- og örvefs- myndun. Getur þetta valdið því að þvag- blaðra skreppur saman (sbr.. sjúkling nr. 2) og einnig geta orðið þrengsli í þvagleið- ara, sem valdið geta verulegri rennslis- hindrun. Því þarf að fylgjast vel með sjúk- lingum á meðan þeir eru á meðferð og taka röntgenmyndir af nýrum með nokk- urra mánaða millibili. Meðferð með ster- um hefur gefið nokkurn árangur til hindr- unar á örvefsmyndun. Skoðanih hafa verið skiptar um hvort fjarlægja eigi nýru sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.