Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 74

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 74
72 orðin eru óstarfhæf. J.K. Lattimer8 hefur talið óþarft að fjarlægja slík nýru en aðrir t.d. J.G. Gow7 ráðleggja brottnám slíkra nýrna. Með tilliti til eigin reynslu, (m.a. sjúklinga nr. 1 og 2 hér að framan), hall- ast ég eindregið að skoðunum Gow. NIÐURSTAÐA Berklar finnast enn hér á landi í þó nokkrum mæli. Búast má við að hér fihnist um fjórir sjúklingar árlega með berkla í þvagfærum. Mikilvægt er fyrir lækna að hafa berkla í huga og minnast þess að við erum alls ekki lausir við þennan vágest. Fyrir þann einstakling, sem sýkist af berkl- um er mjög mikilvægt, að sjúkdómurinn finnist fljótt, svo meðferð geti hafist, en hún er mjög árángursrík. SUMMARY Genitourinary tubercutosis. The incidence of genitourinary tuberculosis has remained steady for the past decade. The inci- dence in various countries in Europe is from 2 to 7 new cases pr. year. In Iceland the inci- dence is close to the lower figure. Awareness of physicians of extrapulmonary tuberculosis is urged. Case histories are reported. HEIMILDIR 1. Sigurður Sigurðsson: Um berklaveiki á Is- landi. Læknablaðið, 62:l.-2. Jan. Feb. 1976, bls. 3-50. 2. Hrafnkell Helgason: Meðferð berklaveiki. Læknablaðið, 64:3. Júlí 1978, bls. 115. 3. Fritjofsson, Áke: Aktuella synpunkter pá urogeni'tal tuberkulos. Lákartidningen Vol 70:14, 1973, pp. 1407. 4. Fritjofsson, Áke, Kollberg S.: The incidence of Urogenital Tuberculosis in Sweden. Inter- national Urology and Nephrology 5, 1973, pp. 291-296. 5. Heilbrigðisskýrslur 1975, bls. 86. 6. Mathisen, Willy: Urogenitaltuberculose. T. norske Lægeforening 1975, 95, 1096-1101. 7. Gow, J.G.: Genitourinary Tuberculosis: A 7-year Review British Journal of Urology 1979, 51, 239-249. 8. Lattimer J.K. et. al.: Journal of Urology 1965, 93, 735.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.