Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 74

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 74
72 orðin eru óstarfhæf. J.K. Lattimer8 hefur talið óþarft að fjarlægja slík nýru en aðrir t.d. J.G. Gow7 ráðleggja brottnám slíkra nýrna. Með tilliti til eigin reynslu, (m.a. sjúklinga nr. 1 og 2 hér að framan), hall- ast ég eindregið að skoðunum Gow. NIÐURSTAÐA Berklar finnast enn hér á landi í þó nokkrum mæli. Búast má við að hér fihnist um fjórir sjúklingar árlega með berkla í þvagfærum. Mikilvægt er fyrir lækna að hafa berkla í huga og minnast þess að við erum alls ekki lausir við þennan vágest. Fyrir þann einstakling, sem sýkist af berkl- um er mjög mikilvægt, að sjúkdómurinn finnist fljótt, svo meðferð geti hafist, en hún er mjög árángursrík. SUMMARY Genitourinary tubercutosis. The incidence of genitourinary tuberculosis has remained steady for the past decade. The inci- dence in various countries in Europe is from 2 to 7 new cases pr. year. In Iceland the inci- dence is close to the lower figure. Awareness of physicians of extrapulmonary tuberculosis is urged. Case histories are reported. HEIMILDIR 1. Sigurður Sigurðsson: Um berklaveiki á Is- landi. Læknablaðið, 62:l.-2. Jan. Feb. 1976, bls. 3-50. 2. Hrafnkell Helgason: Meðferð berklaveiki. Læknablaðið, 64:3. Júlí 1978, bls. 115. 3. Fritjofsson, Áke: Aktuella synpunkter pá urogeni'tal tuberkulos. Lákartidningen Vol 70:14, 1973, pp. 1407. 4. Fritjofsson, Áke, Kollberg S.: The incidence of Urogenital Tuberculosis in Sweden. Inter- national Urology and Nephrology 5, 1973, pp. 291-296. 5. Heilbrigðisskýrslur 1975, bls. 86. 6. Mathisen, Willy: Urogenitaltuberculose. T. norske Lægeforening 1975, 95, 1096-1101. 7. Gow, J.G.: Genitourinary Tuberculosis: A 7-year Review British Journal of Urology 1979, 51, 239-249. 8. Lattimer J.K. et. al.: Journal of Urology 1965, 93, 735.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.