Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Blaðsíða 23
21 17, eldri en vikugömul, en yngri en 3 mánaða voru 23 og 20 höíðu haft einkenni í meira en 3 mánuði. í fyrrnefndum 60 augum fannst einstök rifa eða gat í 32 augum og 28 höfðu fleiri en eina rifu. Við útjaðar sjónu fundust rifur í 36 augum og í 29 augum við miðbaug, alls 109 rifur. Flestar voru í ytri og efri fjórð- ungi sjónu, þá í ytri og neðri fjórðungi, og fæstar voru í innri og neðri fjórðungi, í hlut- föllunum 6-4-3-1. Sjónulos náði yfir einn fjórðung eða minna í 10 augum, tvo fjórð- unga í 26 augum, þrjá fjórðunga í 10 augum og allos var i 14 augum. Ákveðið samhengi var á milli víðáttu lossins og tímalengdar einkenna. Frysting með plúmbu var gerð á 32 aug- um og frysting með gjörð á 26 augum. Hita- ysting með plúmbu var gerð á 5 augum og með gjörð á 3 augum. Á 6 augum var gerð frysting með bæði plúmbu og gjörð. Fryst- TABLE 2. Results of operations on 84 eyes with retinal detachment admitted to St. Josephs Hospital, Reykjavík 1970—1979. Successful outcome after Success one ful re- Age opera- opera- groups tion tion Re-operations at other Hospitals sucess- Failures ful Failures Total 0—9 1 — 2 1 — 4 10—19 2 — — — — 2 20—29 4 — 6 2 2 14 30—39 1 — 1 — — 2 40—49 8 2 1 1 — 12 50—59 6 — 9 1 — 16 60—69 15 — 9 — 1 25 > 70 9 3 5 — — 17 Total 46 5 33 5 3 92 ing einvörðungu var gerð á 6 augum og á jafnmörgum hitaysting. 1 2/3 aðgerðanna var hleypt út vökva og lofti dælt inn í fimmtung augnanna. ÁRANGUR Árangur aðgerða er sýndur i töflu 2 og 3. Tafla 2 sýnir afdrif með tilliti til festing- ar á sjónu, en án tillits til starfræns bata, þ.e. sjónar eftir aðgerð. Sjóna lagðist að og greri í 60,7% eða 51 auga. Af þeim voru 5 augu ,sem þurftu end- urtekna aðgerð. 1 töflu 2 er einnig getið 8 sjúklinga (8 augna), sem sendir voru utan til endurtekinnar aðgerðar, aðallega til Lundúna, enda voru þeir taldir hafa bata- horfur. Fimm þeirra fengu bata. Samtals læknðist sjónulosið i 2/3 þeirra, sem komu til meðferðar á Landakotsspitala. Tafla 3 sýnir árangur með tilliti til sjónar eftir heppnaða sjónulosaðgerð. Sjónskerpan var skráð, þegar augað hafði jafnað sig, minnst 8 mánuðum eftir aðgerð1. Góða sjón og betri en 6/9 fengu 29,4%, en 23,5% náðu aðeins 0,1 (6/60) eða lakari sjón. Orsakir sjóndepru hjá 29 af þeim 36, sem fengu sjón 0,6 eða minni, (minni en 6/9), eítir heppnaða aðgerð, voru þessar helstar: 1. Rýrnun í afturskauti augans (degene- ratio maculae) ...................... 12 2. Drer (cataracta) ..................... 8 3. Mikil nærsýni (myopia) ............... 6 Ennfremur eitt tilfelli af hverju eftirtal- inna orsaka: Sjóntaugarrýrnun eftir gláku, brottnám augasteins með mikilli sjónskekkju (afakia TABLE 3. Visual acuity of 51 eyes after successful operations for retinal detachment. groups ^O.l £6/60 0.2 0.3 6/2U 04 6/18 0.5 6/12 0.6 0.7 6/9 0.8 6/7,5 0.9 1.0 6/6 Total 0—9 1 1 10—19 1 — — — — — — — — 1 2 20—29 — 1 — 1 — — 1 — — 1 4 30—39 — — — — — — — — 1 1 40—49 2 1 2 1 1 — — — — 3 10 50—59 1 1 — 1 — — — 3 — 6 60—69 3 1 2 1 3 1 2 — 1 1 15 >' 70 5 1 2 3 1 — — — — 12 Total 12 5 6 7 5 1 3 3 2 7 51 17(33,3%) 19(37,3%) 15(29,4%)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.