Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 23
21 17, eldri en vikugömul, en yngri en 3 mánaða voru 23 og 20 höíðu haft einkenni í meira en 3 mánuði. í fyrrnefndum 60 augum fannst einstök rifa eða gat í 32 augum og 28 höfðu fleiri en eina rifu. Við útjaðar sjónu fundust rifur í 36 augum og í 29 augum við miðbaug, alls 109 rifur. Flestar voru í ytri og efri fjórð- ungi sjónu, þá í ytri og neðri fjórðungi, og fæstar voru í innri og neðri fjórðungi, í hlut- föllunum 6-4-3-1. Sjónulos náði yfir einn fjórðung eða minna í 10 augum, tvo fjórð- unga í 26 augum, þrjá fjórðunga í 10 augum og allos var i 14 augum. Ákveðið samhengi var á milli víðáttu lossins og tímalengdar einkenna. Frysting með plúmbu var gerð á 32 aug- um og frysting með gjörð á 26 augum. Hita- ysting með plúmbu var gerð á 5 augum og með gjörð á 3 augum. Á 6 augum var gerð frysting með bæði plúmbu og gjörð. Fryst- TABLE 2. Results of operations on 84 eyes with retinal detachment admitted to St. Josephs Hospital, Reykjavík 1970—1979. Successful outcome after Success one ful re- Age opera- opera- groups tion tion Re-operations at other Hospitals sucess- Failures ful Failures Total 0—9 1 — 2 1 — 4 10—19 2 — — — — 2 20—29 4 — 6 2 2 14 30—39 1 — 1 — — 2 40—49 8 2 1 1 — 12 50—59 6 — 9 1 — 16 60—69 15 — 9 — 1 25 > 70 9 3 5 — — 17 Total 46 5 33 5 3 92 ing einvörðungu var gerð á 6 augum og á jafnmörgum hitaysting. 1 2/3 aðgerðanna var hleypt út vökva og lofti dælt inn í fimmtung augnanna. ÁRANGUR Árangur aðgerða er sýndur i töflu 2 og 3. Tafla 2 sýnir afdrif með tilliti til festing- ar á sjónu, en án tillits til starfræns bata, þ.e. sjónar eftir aðgerð. Sjóna lagðist að og greri í 60,7% eða 51 auga. Af þeim voru 5 augu ,sem þurftu end- urtekna aðgerð. 1 töflu 2 er einnig getið 8 sjúklinga (8 augna), sem sendir voru utan til endurtekinnar aðgerðar, aðallega til Lundúna, enda voru þeir taldir hafa bata- horfur. Fimm þeirra fengu bata. Samtals læknðist sjónulosið i 2/3 þeirra, sem komu til meðferðar á Landakotsspitala. Tafla 3 sýnir árangur með tilliti til sjónar eftir heppnaða sjónulosaðgerð. Sjónskerpan var skráð, þegar augað hafði jafnað sig, minnst 8 mánuðum eftir aðgerð1. Góða sjón og betri en 6/9 fengu 29,4%, en 23,5% náðu aðeins 0,1 (6/60) eða lakari sjón. Orsakir sjóndepru hjá 29 af þeim 36, sem fengu sjón 0,6 eða minni, (minni en 6/9), eítir heppnaða aðgerð, voru þessar helstar: 1. Rýrnun í afturskauti augans (degene- ratio maculae) ...................... 12 2. Drer (cataracta) ..................... 8 3. Mikil nærsýni (myopia) ............... 6 Ennfremur eitt tilfelli af hverju eftirtal- inna orsaka: Sjóntaugarrýrnun eftir gláku, brottnám augasteins með mikilli sjónskekkju (afakia TABLE 3. Visual acuity of 51 eyes after successful operations for retinal detachment. groups ^O.l £6/60 0.2 0.3 6/2U 04 6/18 0.5 6/12 0.6 0.7 6/9 0.8 6/7,5 0.9 1.0 6/6 Total 0—9 1 1 10—19 1 — — — — — — — — 1 2 20—29 — 1 — 1 — — 1 — — 1 4 30—39 — — — — — — — — 1 1 40—49 2 1 2 1 1 — — — — 3 10 50—59 1 1 — 1 — — — 3 — 6 60—69 3 1 2 1 3 1 2 — 1 1 15 >' 70 5 1 2 3 1 — — — — 12 Total 12 5 6 7 5 1 3 3 2 7 51 17(33,3%) 19(37,3%) 15(29,4%)

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.