Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 59

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 59
matur Berglind Guðmundsdóttir 01/01 kjarninn matur Á haustin er gott að fá sér matarmikla og seðj- andi pastarétti. Beikon og döðlur í þessum rétti eiga vel saman sem endranær, hvort tveggja kröftugt og afgerandi, en vínberin gefa smá sætu og fínleika á móti. Hér er á ferðinni sannkallaður sælkeraréttur, fljótlegur og einfaldur í gerð. Pasta með beikoni, döðlum og vínberjum Uppskrift fyrir fjóra (eldUnartími 20 mínútUr): Q 400 g spagettí Q 1½ kjúklingateningur Q 2 dl vatn Q 100 g rjómaostur Q 2 dl matreiðslurjómi Q pipar Q 2 msk. steinselja, þurrkuð Q 2 tsk. óreganó, þurrkað Q 150 g beikon, smátt skorið Q 120 g sveppir, saxaðir Q 4 hvítlauksrif, söxuð Q 100 g valhnetur, skornar í tvennt Q 300 g rauð vínber, skorin í tvennt Q 180 g döðlur, steinlausar, saxaðar aðferð: 1 Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu. 2 Hitið vatnið í potti og setjið kjúklingateninga út í. Bætið rjómaosti og rjóma saman við og hitið að suðu. Kryddið með pipar, steinselju og óreganó. takið til hliðar. 3 Steikið beikonið á þurri pönnu. Bætið því næst við smá olíu og látið sveppi og hvítlauk saman við. 4 Hellið rjómaostasósunni út á pönnuna ásamt valhnetunum og látið malla í um 5 mínútur. 5 Bætið vínberjum og döðlum saman við sósuna og sósunni síðan saman við pastað. 6 Piprið ríflega, berið fram og njótið vel!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.