Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 16

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 16
04/04 kjarninn Dómsmál gengisvísitalan í samningunum væri 175. Til samanburðar er gengisvísitalan nú 219,7 samkvæmt upplýsingum Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismarkað. Staða afleiðusamninga við þrotabú Kaupþings og Glitnis er með öðrum hætti en hjá LBI, þar sem sambærilegri til- kynningu og Hæstiréttur fjallar um í dómi sínum 17. október er ekki fyrir að fara hjá þeim. Sé miðað við gengisvístöluna 175 námu skuldir lífeyrissjóðanna við þrotabúin vegna afleiðusamninga um 35 milljörðum króna, að teknu tilliti til skuldajöfnunar, að sögn Arnars Sigmundssonar. Samkvæmt heimildum Kjarnans munu Landssamtök lífeyris sjóða ræða frekar um dóminn frá 17. október á næstunni og kanna hvort niðurstaða hans hafi með ein- hverjum hætti áhrif á hagsmuni lífeyrissjóða er tengjast afleiðusamningum um gjaldmiðla og vexti. Kristinn Bjarnason hrl., sem á sæti í slitastjórn LBI og rak málið fyrir hönd LBI, vildi ekkert láta hafa eftir sér um dóminn þegar Kjarninn leitaði til hans. Lárus Finnbogason, fyrrverandi formaður skilnefndar Landsbankans, vildi ekki láta hafa neitt eftir sér um málið þegar eftir því var leitað en áréttaði að tilkynningin hefði verið sent út til að tryggja hagsmuni LBI. smelltu til að lesa dóm Hæstaréttar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.