Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 38

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 38
03/04 kjarninn fjármál Átti ekki að greiða tapið Eins og kom fram í Kjarnanum í síðustu viku gerði Hannes tvo framvirka gjaldmiðlasamninga þar sem hann keypti framvirkt íslenskar krónur tengdar gengisvísitölunni á móti íslensku krónunni. Tilgang samninganna sagði Hannes vera að verja erlend lán, eins og kemur fram í yfirlýsingu hans. Hann greiddi hins vegar einungis 2,2 milljónir króna af er- lendum lánum frá febrúarlokum 2007 og fram í byrjun ágúst 2008. Því verður að teljast líklegt að Hannes hafi viljað meina að hann hafi verið að verja höfuðstól lánanna gegn sveiflum, ekki einstakar afborganir. Alls mynduðu þessir tveir samn- ingar 157,5 milljóna króna hagnað. Þegar samningarnir voru gerðir upp í apríl 2008, um mánuði eftir að þeir voru upphaflega gerðir, var hagnaður þeirra lagður inn á vörslureikning Hannesar en samdægurs fluttur inn á bankareikning hans. Stjórn Kaupþings aflétti öllum persónulegum ábyrgðum á lánum sem bankinn hafði veitt til starfsmanna sinna Kaupþing rannsóknarnefnd Alþingis sagði að bankinn hefði vís- vitandi fellt krónuna til að búa til hagnað fyrir sig og vildar- viðskiptavini. fyrrverandi stjórnendur hans hafa hafnað þeirri niðurstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.