Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Page 24

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Page 24
1.4 Tóbak. Upplýsingar um seldar tóbaksvörur eru frá ÁTVR. Til viðbótar er áætlað um tollfrjálsan innflutning ferðamanna og innlendra áhafna á svipaðan hátt og gert er með áfengiskaupin. Áætlað er að sala tóbaks á veitingahúsum nemi 2,4% allrar tóbakssölu. Sú sala er meðtalin í veitingahúsaliðnum og því frádregin hér. Sala á tóbaki á föstu verðlagi er reiknuð í einu lagi með vísitöluaðferð. Verðvísitala, sem byggt er á, er vísitala tóbaksverðs samkvæmt gögnum ÁTVR. 2. Fatnaður og skófatnaður. Til þessa kafla einkaneyslunnar teljast kaup á tilbúnum fatnaði, saumuðum og vélprjónuðum jafnt sem handprjónaflíkum. Jafnframt eru hér meðtalin kaup áskóm og viðgerðir skófatnaðar. 2101-2103 Innlendur fatnaður. Innlendursaumaðurfatnaður er áætlaður eftirveltu í atv.gr. 243, fatagerð, með svipuðum hættiog áður hefur verið lýst, t.d. hvað varðar neyslu á innlendu sælgæti, kexi og kökum. Frá smásöluverði framleiðslunnar er dreginn útflutningur á fatnaði á sambærulegu verðlagi. Svipuð aðferð er notuð við útreikning á kaupum á vélprjónuðum prjónafatnaði en handprjónafatnaður er talinn aukast um 5% á ári að magni og er hann verðlagður með verði úr framfærsluvísitölu. Til að reikna smásöluverðmætið á föstu verðlagi er annars vegar notuð vísitala smásöluverðs á innlendum fatnaði og hins vegar vísitala smásöluverðs á innlendri prjónavöruframleiðslu. Byggjast verðvísitölurnar á upplýsingum um útgjöld meðalfjölskyldunnar í vísitölu framfærslukostnaðar. 2104 Fataefni. Upplýsingar um innlent efni til fatagerðar eru fengnar úr skýrslum Hagstofunnar um iðnaðarvöru- framleiðsluna. Síðan er fataefnið reiknað til smásöluverðs með áætluðu verði skv. framfærsluvísitölu. Innlendu fataefni hefur hins vegar verið sleppt 1980-1987. Innflutt fataefni er áætlað þannig að við innflutningsverðmæti fataefna í innflutningsskýrslum er bætt tollum, vörugjaldi, álagningu og söluskatti. Þannig fæst áætlað smásöluverðmæti innfluttra fataefna alls. Til ráðstöfunar innanlands er samanlagt verðmæti innlendra fataefna að frádregnum útflutningi og áætlað smásöluverðmæti innfluttra fataefna. Því sem til ráðstöfunar er er síðan skipt í efni til iðnaðar og til einkanota. Sú áætlun er gerð með hliðsjón af hráefnisþörf fatagerðar og hlutfalli innlends og innflutts efnis sem til ráðstöfunar er á hverjum tíma. Síðari ár er í ríkari mæli byggt á upplýsingum frá innflytjendum fataefna um hvernig innfluttum fataefnum er ráðstafað. Fastaverð er reiknað með verðvísitölum fataefna samkvæmt vísitölu framfærslukostnaðar. 2105 Saumalaun. Saumalaun voru fram til 1979 áætluð á grundvelli upplýsinga úr vísitölu framfærslukostnaðar. Þar var að finna upplýsingar um aðkeypta saumaþjónustu. Til að áætla heildarútgjöldin voru þessar upplýsingar margfaldaðar með mannfjölda og fjölskyldustærð á grundvelli vísitölu framfærslukostnað- ar. Utgjöid á föstu verðlagi voru síðan reiknuð með vísitöluaðferð. Frá 1980 hefur verið hætt að áætla aðkeypta saumaþjónustu sérstaklega. 2.2 Skófatnaður. 2201 Kaup á skófatnaði. Kaup á innlendum skófatnaði eru reiknuð á grundvelli tekna í atv.gr. 241, skógerð, á svipaðan hátt og gert er með brauð- og kökugerð, sælgætisgerð og öl- og gosdrykkjagerð. Verðmæti innflutnings er fundið með því að leggja tolla, vörugjöld, álagningu og söluskatt við innflutningsverðmæti skófatnaðar samkvæmt innflutningsskýrslum. Fastaverðið er reiknað með verðvísitölum innlends og innflutts skófatnaðar samkvæmt vísitölu framfærslukostnaðar. 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.