Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 54

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 54
í töflum 5.6-5.10 er hlutfallsleg skipting einkaneyslu í nokkrum löndum OECD tekin sem dæmi um þennan mismun 1973, 1980, 1983 og 1986-1987. Við samanburð vekur athygli mismunandi vægi matvæla eftir löndum. Almennt mætti búast við að fátækari þjóðir verðu hlutfallslega meiru til kaupa á matvælum og öðrum lífsnauðsynjum. Tölurnar sýna að sú er einnig raunin í flestum tilfellum. Hér á eftir verða nefnd nokkur dæmi um skiptingu einkaneyslunnar 1987. Til samanburðar eru hlutföll frá 1973 höfð innan sviga. Matur, drykkjarvara og tóbak er einungis 13.3% (17,3%) neyslunnar í Bandaríkjunum 1987 en 40,2% (42,6%) einkaneyslu í Grykklandi sama ár, þar sem þetta hlutfall er hæst. Til samanburðar eru matar- og drykkjarvöruútgjöld 22.2% (28,6%) neyslu íslendinga á sama tíma, og annarra Norður- landaþjóða á bilinu 22,5-24.8% (27,6-29,6%). Af þeim Norðurlandaþjóðum sem hér er gerður samanburður á verja Finnar stærstum hluta einkaneyslu til matvæla eða 24,8% (29,6%). Töluverður munur er einnig milli landa á vægi fatnaðar og skófatnaðar í einkaneyslu OECD landanna. Hæst er hlutfallið 10% (8,8%) á íslandi og 9,5% (12,3%) í Grikklandi 1987. Hlutfall fatnaðar af einkaneyslu er einungis 5,1% (7,2%) í Finnlandi þar sem hlutfallið er lægst. Hlutfallslegt vægi fatnaðarins hefur minnkað í samanburðarlöndunum öllum nema á íslandi og í Svíþjóð. í þessum tveimur löndum er hlutfallið óbreytt frá 1973. Einkaneysla í nokkrum OECD löndum 1987. Hlutfallsleg skipting. Banda- Ástra- Frakk- Þýska- Grikk- Sví- Dan- Finn- ríkin Japan lía land land land Island Noregur þjóð mörk land Spánn Matur.drykkjarvara og tóbak............ 13.3 20.9 21.9 20.1 22.3 40.2 22.2 24.6 22.5 22.6 24.8 27.9 Fatnaður................................ 6.5 6.2 6.7 7.0 8.8 9.5 10.0 7.1 7.5 5.8 5.1 7.9 Húsnæði.ljósoghiti..................... 19.5 18.7 20.3 18.9 20.6 11.9 13.2 17.0 25.2 26.6 17.5 15.3 Húsgögn.húsbúnaður, heimilishaldoghcimilistæki.............. 5.7 5.5 7.5 8.3 9.2 8.7 10.7 7.8 6.6 6.6 7.3 7.6 Lyfoglæknishjálp....................... 14.7 10.7 7.0 8.9 3.2 4.1 1.6 3.8 2.5 1.8 3.7 3.8 Flutningatækiogsamgöngur............... 14.8 9.4 13.5 16.8 15.9 13.6 17.9 15.5 17.3 16.7 17.8 15.8 Tómstundaiðja.skcmmtanir, menntunogmenningarmál................... 9.6 10.1 9.0 7.3 9.9 6.8 8.2 8.4 9.9 9.6 10.2 7.0 Ýmsar vörur og þjónusta................ 15.5 17.8 14.2 13.4 8.6 10.6 12.5 11.4 6.2 10.4 12.2 21.6 Einkaneyslainnanlandsalls.............. 99.5 99.4 100.0 100.6 98.4 105.4 96.2 95.7 97.9 100.0 98.5 107.0 Við bætist: Útgjöldcrlendis ............ 1.0 0.8 1.8 1.5 4.2 1.6 6.5 7.3 4.7 5.1 3.3 1.2 Frádregst: Útgjöldútlendinga............ 0.6 0.2 1.9 2.1 2.6 7.0 2.7 3.1 2.6 5.1 1.8 8.2 Einkancysla alls 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 Hlutfall húsnæðis, ljóss og hita er afar breytilegt á bilinu 13-27% einkaneyslunnar 1987. Hæst er þetta hlutfall hjá Dönum, eða 26,6% (20,5%), en Svíar koma næstir með 25,2% (22,2%). Lægst er hlutfall húsnæðiskostnaðarins 11,9% (13,6%) í Grikklandi og 13,2% (17%) á íslandi 1987. Til samanburðar var húsnæðiskostnaður á íslandi, sem hlutfall af einkaneyslu 14,9% 1986. Er þetta þriðja lægsta hlutfall í samanburðarlöndunum 1986. Einungis Grikkland og Portúgal eru með lægra hlutfall, Portúgal raunar lang lægst 5,2% 1986. Tölur um hlut húsnæðis í Portúgal 1987 liggja ekki fyrir. Ástæðurfyrirþvíað hlutfallhúsnæðisinsáíslandi ermeðþvílægstasem þekkisterm.a. tiltölulega lágt hlutfall ljóss og hita. Hlutfall ljóss og hita 1987 er 2,4% (3,3%) einkaneyslunnar á íslandi en algengt hlutfall er á bilinu 3,3-6,9% 1987, hæst í Danmörku 6,9% (4,7%). Einungis Ástralir búa við lægra hlutfall ljóss og hita en íslendingar 1987, 2,3% (2,0%). Vægi húsgagna, húsbúnaðar, heimilishalds og heimilistækja hefur víðast hvar farið minnkandi undanfarin ár. Sömuleiðis er minni munur milli landa á þessum þætti einkaneyslunnar en á hlutfalli matvæla, fatnaðarog húsnæðis. Hæsturer þessi liður á íslandi 10,7% (11,6%) af einkaneyslu 1987, en lægstur 5,5% (7,8%) í Japan. Af Norðurlöndunum eyða Svíar og Danir minnstu í þennan lið, 6,6% (7,5% og 9,4%) 1987, en Noregur og Finnland 7,8% (8,9%) og 7,3% (7,5%). Ef tekið er til samanburðar hlutfall frá 1986 voru íslendingar einnig í fyrsta sæti með 10,1% af einkaneyslunni í 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.