Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 8
Þ J O Ð I N 60 þykkja liana, og sáttasemjara ekk- ert vald gefið til að fresta vinnu- stöðvun. Frumvörpin voru því fálm, sem varð að engu á þinginu. Sjálf- stæðismenn báru fram sitt frum- varp á ný, en það varð ekki út- rætt. Þegar hér er komið málum, sum- arið 1937, er nauðsynlegt að gera í stuttu máli grein fyrir afstöðunni í vinnumálunum, elcki eingöngu eins og hún hirtist á Alþingi, held- ur einnig í blöðum, á mannamót- um og i samningum milli vinnu- veitenda og verkamanna. Blöð kommúnista og Alþýðu- flokksins liöfðu alla stund frá því að frumvarp sjálfstæðismanna var horið fram, viðhaft hinar gegndar- lausustu æsingar gegn því. Frum- varpið var nefnt „þrælalög", og undir slikri yfirskrift rituðu jafnvel menn eins og Guðm. Ó. Guðnnmds- son, þáverandi formaður Ðagsbrún- ar, og Sigurjón A. Ólafsson í Al- þýðublaðið, en hinn síðarnefndi var í vinnulöggjafarnefnd þeirri, sem atvinnumálaráðherrann skipaði og hafði því auðvitað fullan kunnug- leika á málinu. Sjálfur formaður Dagshrúnar hélt því fram í æsinga- skyni gegn frumvarpinu, að í því væri gert ráð fyrir dómstól, er á- kveða ætti kaup verkamanna og kjör, og þessi höfuðlýgi andstæð- inga vinnulöggjafarinnar var end- urtekin í blöðum og á mannfund- um hvað ofan í livað. Kosningaáróður kommúnista og alþýðuflokksmanna hafði mjög ill álirif á vinnulöggjafarmálin al- mennt. í kosningabardaganum var vinnu- löggjöfin afflutt á hinn versta hátt, og almenningi gefnar alrangar hug- myndir um eðli og tilgang slíkrar löggjafar. Kommúnistar kröfðust Jjess, að engin vinnulöggjöf yrði sett, og sósíalistar þorðu ekki ann- að en danza eftir þessari söniu pípu frammi fyrir kjósendunum. Sumstaðar var talað um i blöðum og á mannfundum ])essara flokka, að setja vinnulöggjöf, sem fæli ein- göngu í sér aukningu verkfallsrétt- arins, og er þó vandséð, hvernig sá réttur getur verið meiri en liann er nú í framkvæmdinni. En það merkilega skeður, að ein- mitt um svipaðar mundir sem áróð- urinn gegn vinnulöggjöfinni er sem mestur, gerir Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík þ. 24. júlí samning við vinnuveitendúr, þar sem slegið er föstu því grundvall- aratriði vinnulöggjafar, að skylt sé að fresta verkföllum takmarkaðan tíma, meðan á sáttaumleitunum stendur. Nánar tiltekið fól samning urinn við Dagsbrún í sér eftirfar- andi alriði: a) Að allan ágreining, sem rís út af samningnum, skuli leggja fyrir sátjanefnd. i>) í sáttanefnd skuli rannsaka á- greiningsatriðin og þrautreyna, hvort ekki sé unnt að leysa við- komandi deilu friðsamlega. e) Að óheimil sé vinnustöðvun út af ágreiningi, fyrr en vika er liðin frá þvi sáttaumleitanir hóf- ust. Þrátt fyrir allar æsingar í hlöð- um og á mannfundum færðist þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.