Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 26

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 26
78 Þ J Ó Ð I N með því oftar en einu sinni. En hvenær sem ymprað var á því, að Austurríkismenn ættu um þann einn kost að velja, að sameinast Þýzkalandi, börðu Frakkar þær raddir niður, með þeim forsendum, að þá væri Þýzkaland orðið að sií>- urvegara í lieimsstyrjöldinni, þar sem það yrði þá stærra og voldugra en það hefði verið fvrir 1914. Erfiðleikarnir leiddu af sér óeirð- ir. Svo mikil alvara var á ferðum, að stjórnin tók sér einræðisvald. Hún stjórnaði eftir það með ein- ræðisvaldi. Nazistar í Austurríki. Þegar Hitler var kominn til valda i Þýzkalandi, lók nazistum Austur- ríkis brátt að fjölga. Þeir létu mik- ið til sín taka, þó að harkalega væri tekið á þeim. Þeir voru settir hjá við stöðu- og embættaveitingar. Þeir urðu að fara landflótta í stórum hópum. Og mörgum þúsundum þeirra var varpað í fangelsi. Það er erfitt að segja um fylgi þeirra með nokkurri vissu, þar sem einræðis- stjórn var í landinu. Þó er það margra manna mál, að þeir hafi verið í yfirgnæfandi meirihluta upp á siðkastið. Sameiningarvilji Austurríkismanna. Það eru engin undur, að fylgi Nazisla færi hratt vaxandi, þar sem þjóðerniSleg, efnahagsleg og öll skynsamleg rök hnigu að þvi, að Austurríki yrði að sameinast Þýzka- landi. Nazistar heittu sér fvrir þeirri hugsjón. Þess vegna hlaut fylgi þeirra að fara vaxandi. Menn skip- uðu sér i fylkingar þeirra, af því að þeir voru Þjóðverjar og vildu halda áfram að vera Þjóðverjar. Þegar sameiningin var komin í framkvæmd, létu niargir stjórn- málamenn álfunnar í ljós, beint eða óheint, að það hefði verið vitað mál um langt skeið, að hún hlyti að fara fram fvrr eða síðar. Hvers iregna sóttist Þýzkaland eftir Ansturríki? Oskir Þýzkalands um sameiningu ríkjanna munu einkum hafa hyggzt á j)essum ástæðum: 1. að Þýzkaland vill sajneina alla jjýzka menn i landamærahéruð- um í eitt stórt og voldugt þýzkt riki. 2. að þýzk stjórnarvöld vildu skapa Þýzkalandi hetri aðstöðu í styrj- öld. 3. að þau vildu ekki sætta sig við ofsóknir gegn austurriskum naz- istum. 4. að þau vildu ekki jiola það, að' Þjóðverjar í Austurriki yrðu ef til vill nevddir af erlendu valdi til Jíess að herjast við þjóðhræð- ur sína i Þýzkalandi. 5. að náinur eru í Austurríki, sem geta komið Þýzkalandi í góðar þarfir. fi. að Hitler er fæddur og uppalinn i Austurríki og hefir haft þá stefnu siðan á unga aldri, að sameina þessar þjóðir i eitt ríki. Samkomulagstilraunir. I júlí 193fi var reynl að ná sam- komulagi á milli ríkjanna um þau mál, er mest báru á milli. Hitler
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.