Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 37

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 37
Þ J Ó Ð I N 89 unni að þýða?“ hélt hún áfram. Þeir geta komið að góðum notum, ef þú ert að mæla dýpið i ánni, en fiska fæla þeir frá.“ Hann þagði. „Eg vildi óska að þú treystir mér, Karl; eg myndi geta hjálpað þér svo vel.“ „Þú hefir lijálpað mér. Sakleysi þitt er hezta öryggið.“ „Það veit eg vel, og það getur ver- ið svo áfram, en upp frá þessu störf- um við saman. Er ekki svo?“ Karl varð að láta undan, þótt hon- um væri það þvert um geð, með því að hann æskti ekki eftir, að hún flæktLst í vef njósnanna, en þegar þau réru aftur til Namur, lék Anna við hvern sinn fingur. Þetta skeði 5. september 1907, en þann dag gerðist Anna njósnari. * * * Wynanky þurfti ekki að iðrast eftir það, að hann hafði trúað Önnu fyrir leyndarmáli sinu. Hann var sjálfur þaulæfður vélfræðingur, og jjurfti þvi ekki á teikningum eða skriflegum leiðbeiningum að lialda. Hann hugsaði í myndum, en það er sá eiginleiki, sem njósnarar þurfa að hafa. Meðan Wvnanky vann að verzlun sinni, til þess að hafa einhverja vf- irskvnsástæðu, var Anna að leika sér að Jjví, að mála í nágrenni Nam- ur. Þegar Wynanky fékk upplýsing- ar, sem þurfti að koma áleiðis, skrif- aði hún jjær á strigann og málaði svo vfir það, sem hún hafði skrifað. Með þessu móti náði hún smám saman fjölda upplýsinga um viggirð- ingarnar við Namur, og þessar upp- lýsingar skrifaði hún á striga, sem var þrjú fet á hvern veg, en síðan málaði hún með hvitn yfir þetta, en jjar á ofan málaði hún ágæta mynd af gamla bænahúsinu í Namur. Wynanky fól siðan undirmanni sínum forstöðu verslunarinnar og þau Anna fóru til Berlínar. Þau höfðu með sér tylft af olíu- og vatns- litarmyndum, sem hún hafði gert af nágrenni Namur. Tollverðirnir litu rétt á jjessi málverk og fullvissuðu sig um, að þau væru ekki gömul meistaraverk, og því næst fengu jjau að fara óhindruð áfram til Þýzka- lands. í Berlín voru myndirnar siðan teknar til meðferðar, litimir leystir upp og á þann hátt afhenti Wj'nanky herforingjaráðinufullkomnustu upp- lýsingar um víggirðingarnar við Namur, og Matthesius var i fyllsta máta ánægður með afrek nýliðans, sem liann mat þegar mikils. Sedan var næsta borgin, sem Meu- nier & Co. settu á fót útihú í. Sú borg var að visu ekki rambyggilegt vigi, en þar voru miklir hermanna- skálar. Anna tók hin nýju viðfangsefni sín föstum tökum og Wynanky leið- heindi henni á allan hátt. I Þýzka- landi hafði hún kynnt sér vígbúnað- artæki og að fám mánuðum liðnum jjekkti hún allar gerðir af bj'ssum, og þýzku vígin hafði hún kynnt sér einnig, svo sem henni var frekast unnt. Meunier & Co. hóf síðan starf- rækslu í Verdun, en ]>ar voru verk- efnin það víðtæk, að Wynanky varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.