Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 16

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.04.1938, Blaðsíða 16
68 Þ J Ó Ð I' N þeirri „hugsjón“(!!), sem þeir höfðu harizt fyrir, síðan þeim fór að spretta grön. Og vel að merkja: Það eru fyr- irskipanir þessara manna, sem kommúnistaforsprakkarnir hér og annarsstaðar hafa hlýtt frá því þeir hófu starf sitt. Höggva þeir nú ekki hættulega nærri sjálfum sér, er þeir sakfella þessa menn? Og er það ekki eftirteklarverð kaldhæðni örlaganna að margt af því, sem andstæðingar ráðstjórnarfyrirkomulagsins liafa þráfaldlega hent á, en kommúnistar jafnan þrætl fyrir með mesta sak- leysissvip (eins og t. d. Jagoda- og G. P. U. hneykslin), skuli nú vera vott að og staðfesl og útbásúnað einmitt af þeim sjálfum. 2. Séu nú framhurðirnir að ein- liverju eða öllu leyti ekki sannir, hvaða vitni hera þá þessi mál stjórn- málaástandi, réttárfari og yfirleitt öllum lieimilishrag Ráðstjórnarríkj- anna? Hlýtur ekki að vera eitthvað meira en lítið hogið við þá valdhafa, sem hvað eftir annað láta handtaka hópum saman gamla og nýja sam- starfsmenn sína, ijúga upp á þá heil- um reyfurmn af sakargiflum, pynta ])á eða l)yrla þeim eitur, til að fá þá til að jála allt á sig, dæma þá síðan til dauða, og senda fjölskyldur þeirra í þrælkunarvinnu ? Tilgangur þess- ara óskapaverka getur ekki verið annar en sá, að ryðja úr vegi mönn- um, sem Stalin og klíka hans hafa beyg af, eða þurfa að skella skuldinni á, fyrir /óteljandi níðingsverk, sem rússneskir valdhafar hafa árum sam- an beitt þegna sína. Þessi skilning- ur málsins l)er því að sama hrunni og hinn fvrri, að forvigismenn kommúnismans séu af þeirri mann- tegund, sem sér engin vopn of ill, glæpsamleg og ógeðsleg, til þess að heita þeim málstað sínum til stuðn- ings, og til að tryggja sér völd og fé. Þelta kemur lika í fyllsta máta lieim við allt þeirra athæfi, hvar sem spor þcirra liggja um hnöttinn. „Myrða, skernma og drepa, ef það gelur kom- ið hyltingunni að haldi“, það var líka siðareglan, sem Lenin gaf lærisvein- um sínum. Einkennilegar skattaálögur. í Kína hafa skattar verið lagðir á þjóð- ina mörg ár fram í tímann, og nú þegar styrjöldin geysar, er erfitt að fá fé til nauðsynlegra framkvæmda. Til þess að fá fé til hernaðarþarfa, liefir kínverska stjórnin fundið nýja leið út úr ógöng- unum. Ríkisstjórnin gefur hverjum bónda hænuunga, sem þar i landi kosta eina krónu. Bóndinn er skyldugur til að ann- ast ungann og ala hann upp. En einn góð- an veðurdag, þegar unginn er orðinn full- þroska, sækja erindrekar stjórnarinnar hann og hafa með sér á hraut. Stjórn- in selur hin fullvöxnu hænsn fyrir 4 krónur hverl. Ef bændur vanrækja um- sjá með ungunum, fá þeir þunga rcfs- ingu og jafnvel fangelsi fyrir. Sparnaður i Bandarikjunum. Hermálaráðuneyti Bandaríkjanna reyn- ir að draga úr útgjöldum á öllum svið- um. Nýlega var gefin út skipun um það, að þegar skotið sé af fallbyssum í heið- ursskyni við forsetann eða önnur stór- menni, skuli ekki nota svart púður, eins og venja hafði verið. Minnkar það kostn- aðinn við 21 kveðjuskot úr 02.37 dollur- um í 28.35 doll. Árið 1937 eyddi herinn og flotinn samtals 124.500 doll. í kveðju- skot, eða 90.000 doll, meira en heimild var fyrir á fjárlögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.