Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 39

Nýtt Helgafell - 01.05.1958, Blaðsíða 39
Á RÚSTUM KAUPMANNAHAFNAR 33 Öster-Qvarteer Monsr Larssen Jsl: Kiöbmand 113/15.’) Povel Kinch Jsl: Kiöbmand. Hefur 47 manns í húsi sínu 118/58.') Hans Carstensen Jsl: Under Kiöbm: Hefur 33 í húsi 120/69. Christen Hcmsens Kone, som for Branden boede paa Gl: Mynt, Manden far til Jsl: for Matros 124/104. Hér kemur það glöggt fram, svo sem víðar, að stundum eru aðeins þeir taldir sem staddir eru í bænum, þótt þeir eigi þar heimili. Md því ætla að allmikill hópur hinna ungu og einhleypu manna á íslands- flotanum sé hvergi nefndur í manntalinu. Hér erum við staddir í LTlke Gaden, sem þótti siður en svo neinn búlevard, enda ægir hér saman sundurleitustu manntegundum, svo sem: „Benjamin Holm afdanked fod gvarde, boede för Branden í Bröndstr:, Konen Knipler; Ellen Sörensen, en gl: Kone, sidder ved Stranden med smaa Kram; Johanne Cathrine, Et besoved Qvindefolck, agter sig til Kiöge", en „besoved Qvindefolck" er það fína iðn- heiti sem manntalið hefur valið hórustéttinni. Eeder Henrich Carstensen, forarbejder Jssl: Toback 125/111. íslendingar hafa snemma fengið nef fyrir serstakri tóbakstegund eða tilbúningi; t. d. skrifar Árni Magnússon konu sinni eitt sinn, meðan hann vinnur að jarðabókarstörfunum heima, og biður hana að fara á ákveðinn ’) Fyrri tilvitn.talan táknar baðsíðutal útgáíunnar 1906, hin síðari er númer hússins, þar sem viðkomandi býr. *) Povel Kineh var eitt af aðalvitnunum i Swartzkopfmál- inu, an þess að koma þó sjálfur á Kópavogsþing. Hann var þá (1724—5) verzlunarþjónn á Eyrarbakka. Hann hafði komið að Bessastöðum og heimsótt Appolóníu tveim dögum áður en hún dó (sunnudaginn 18. júní 1724) til að flvtja henni kveðjur venzlamanna hennar í Höfn. 1727 er Kinch orðinn undirkaupmaður á Vestfjörðum, og stefnir hann þá Þorleifi prófasti Arnasyni og Fuhrmann amtmanni fyrir hæstarétt vegna Swartzkopfmálsins, en Þorleifur var þá drukknaður í Markarfljóti og var stefnan lesin yfir gröf hans. Bróðir Appolóníu, Frantz Swartzkop Paryckmager, er nefndur í manntalinu. Hann býr í Östergade og virðist 1 góðum efnum, er kvæntur, á þrjú börn, en hefur 6 ■nanna þjónustulið. stað og kaupa handa sér það sem nefnt sé Islandsk Taback. Hans Jacobsen Toft, hiemkomen frá Jsl: 139/195. í sama húsi í Lille Ferge Strædet, hjá Poul Peret Theeskienker, búa ennfr.: Ionas Sivertsen Stud: frá Jsl: Erlendus Olavius, Jsl: Stud: Ionas Olavius og Gudmundus Sigvardus, begge Jhsl: Stud: Hér hittum við því fyrir þá bræðurna Jón og Erlend Ólafssyni, Jón og Guðmund Sig- urðssyni, þá hina sömu, er buðu Árna að- stoð sína við björgunina. Erlendur, bróðir Jóns Grunnvíkings, kom hinsvegar ekki til Hafnar fyrr en nokkrum dögum eftir brun- ann. Niels Birck Jsl: Kiöbmd: (kvæntur, á 4 börn og hefur 4 þjónustupíkur) 140/207. Mad: Terchelsen, Jsl: Kiöbmands Encke, 142/219. Peter Feddesen, Jsl: Kiöbmand. Berend Feddesen Under Kiöbmand. Búa báðir hjá móður sinni, ekkju Jörgens Windekilde 147/252. í húsi einu í Hummer Gade „logerer nock". Iohanne Sal: Beyers, hvis Mand har været Landfoget i Jsland, Boede for Branden i Store Lars Biörns Stræde 154/303. Monsr Terchildsen Kiöbmand, farer paa Js- land (leigjcmdi) 158/332. Udi Cappellanen til Holmes Kircke Hr: Peter Örslev Hans Residence boer og Logerer (þ. e. í Store Stræde) Hr: Professor Arnas Magnusen og Archiv Secreterer 160/341. Árni er hér talinn ásamt konu sinni, einum þjónustumanni (sennilega kúski) og tveim þernum, Strand-Qvarteer Christen Pedersen Barup Jsl: Kiöbmand 163/11. Barup þessi er húsráðandi, hefur 43 í húsi, þar á meðal marga gyðinga, svo sem sjálfan Salomon Abraham, „Jödemis Slagter". Gyðingarnir virðast yfirleitt þjappa sér mjög fast saman í þessu hverfi, og þá einkanlega Ved Stranden, þar sem hús Barups er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.