Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 61

Félagsbréf - 01.01.1958, Qupperneq 61
FELAGSBREF 51 anna, að frábært má telja. í raun og veru eru söguhetjumar í svo sterku Ijósi, að margur myndi ætla, að höfundur hefði notað of mikið hugmyndaflug og þannig brugðið upp falskri mynd af Afríkubúum. En þessu er á annan veg farið. Bókin er sönn, og í verki, sem hann hefur síðar sent frá sér „Too Late the Phalarope“ er hugblær Afríkumanns- ins ekki síður sannur. Það er at- hyglisvert, hversu viðfeðm samúð höfundar er. Flestum hættir við að glata samúð sinni gagnvart öðrum aðilanum, enda er fátt örðugra mann- inum en forðast hörku og beiskju. „Grát ástkæra fóstui-mold" er ákæra, ekki á stjórnina, aðeins á kerfið. Hún stillir okkur augliti til auglitis við vandamál Afríku, vanda- mál, sem myndu verða á vegi hvaða ríkisstjórnar, sem væri. Að lokum hlýtur spurning að vakna í huganum — spurning, sem margir íslendingar hljóta að velta fyrir sér eins og stendur — hvort siðmenningin eyði- leggi ekki meira en hún veitir já- kvætt. Átökin miili borga- og sveita- menningar, hins gamla og nýja, snerta okkur öil. Titilblaðið kailar þetta sögu um huggun í hörmum. Það veltur mjög á afstöðu einstaklingsins, hvernig hann lítur á þetta mál Persónulega fannst mér bókin afar sorgleg, hún er vitnisburður um eyði- ieggingu óspilitrar þjóðar, sem þrátt fyrir galla sína hefur marga aðdáun- arverða eiginleika. Ólafur Gunnarsson þýddi. Höfundur þessarar greinar er ung- ur Englendingur, sem dvaldist hér á landi sumarið 1955 og náði á stutt- um tímum taisverðum tökum á ís- lenzku. Hingað kom hann frá Dan- mörku, en þar hafði hann dvalið í 9 mánuði og á þeim tíma náð undra- verðri leikni á bæði tal- og ritmáli. Frá fslandi fór Peter Crabb til Suð- ur-Afríku haustið 1955, og þaðan hefur hann að beiðni þýðanda sent ritdóm þann, sem hér birtist. Ó. G. <=3E1I3>0 UM SANNLEIKANN En satt að segja er þetta viðkvæði, að sannleikurinn sigri jafnan allar ofsóknir, eitt af þessum dásamlegu ósannindum, sem hver étur eftir öðrum, þangað til þau eru orðin að útslitnu orðtaki, sem að vísu öll reynsla hrek- ur. 011 mannkynssagan úir og grúir af dæmum þess, hversu ofsóknir hafa unnið sigur yfir sannieikanum. Og þótt ekki hafi tekizt að vinna á hon- um að fullu, þá hefur hann þó verið hrakinn á bak aftur um heilar aldir .. . Menn eru ekki ötulli að berjast fyrir sannleikanum, heldur en þeir einatt eru að berjast fyrir villunni, og sé nægum lagarefsingum eða jafnvel siðferðislegum meinlætum beitt, mun það oftast takast að varna útbreiðslu hvors heldur sem er, sannleika eða villu. Stuart mu . Um frdsið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.