Félagsbréf - 01.10.1958, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.10.1958, Blaðsíða 37
JÓN DAN TVÖ HAUSTLJÓÐ OUVÆIVTIKG t lettir köld gola gulu sefi, les ber af lyngi. Lauf sölnar. Hrannast ský. Hörfar dagur. Mörk drúpir, mjúk mold stirðnar. ÆÐRULEYSI C3fan af dimmum jökli rennur haust niðrí dalinn, flæðir ört yfir engin eins og kalt, leirugt fljót. Bóndinn horfir úr hlaði á jökulinn, fannbarða kistu vetrarins, spyr í hljóði: Hefur nú lokið lyfzt?

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.