Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Side 9

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Side 9
SVEITARSTJÓRNARMÁL 63 kauptúnum, og' í'er nú hér á eftir skrá yfir þá, sem kjörnir voru sýslunefndai’' menn og hreppsnefndarmenn 7. júlí s. 1. Sýslunefndarkosningar. (Sýslunefndarmenn í kauptúnum, sem kosnir voru 27. janúar s. 1., eru einnig taldir hér með). Gullbringusýsla. Grindavíkurhreppur: Brynjólfur Magnússon, Þorvaldsst. Hafnahreppur: Jón .lónsson, Hvammi. Miðneshreppur: Ingibjörn Jónsson, Flankastöðum. Gerðahreppur: Eiríkur Brynjólfsson, Útskálum. Keflavíkurhreppur: Guðm. Guðmundsson, Keflavík. Njarðvíkurhreppur: Stefán Sigurfinnsson, Ásgarði, Vatnsleysustrandarhreppur: Erlendur Magnússon, Kálfatjörn. Garðahreppur: Björn Konráðsson, Vífilsstöðum. Bessastaðahreppur: Klemens Jónsson, Vestri-Skógtjörn, Oddviti sýslunefndar er: Guðm. í. Guðmundsson sýslumaður, Hafnarfirði. Kjósarsýsla. Seltjarnarneshreppur: Finnur R. Valdimarsson, Fossvogi. Mosfellshreppur: Björn Birnir, Grafarholti. Kjalarneshreppur: Ólafur Bjarnason, Brautarholti. Kjósarhreppur: Halldór Jónsson, Reynivöllum. Oddviti sýslunefndar er: Guðm. í. Guðmundsson sýslumaður, Hafnarfirði. Borgarfjarðarsýsla. Strandarhreppur: Jón Pétursson, Geitabergi. Innri-Akraneshreppur: Pétur Ottesen, Ytra-Hóhui. Skilmannahreppur: Magnús Símonarson, Stóru-Fellsöxl. Leirár- og Melahreppur: Hallvarður Ólafsson, Geldingaá. Andakilshreppur: Guðmundur Jónsson, Hvítárbakka. Skorradalshreppur: Guðmundur Stefánsson, Fitjum. Lundarreykjadalshreppur: Þorsteinn Kristleifsson, Gullberast. Reykholtsdalshreppur: Jón Hannesson, Deildartungu. Hálsahreppur: Þorsteinn Þorsteinsson, Húsafelli. Oddviti sýslunefndar er: Jón Steingrímsson sýslumaður, Borg- arnesi. Mýrasýsla. Hvítársíðuhreppur: Torli Magnússon Hvammi. Þverárhlíðarhreppur: Davíð Þorsteinsson, Arnbjargarlæk. Norðurárdalshreppur: Sverrir Gíslason, Hvammi. Stafholtstungnahreppur: Kristján F. Björnsson, Steinum. Borgarhreppur: Guðmundur Ásmundsson, Gufá. Borgarneshreppur: Sigurður Guðbrandsson, Borgarnesi. Álftaneshreppur: Friðjón Jónsson, Hofsstöðum. Hraunhreppur: Guðbrandur Sigurðsson, Hrafnkels- stöðum. Oddviti sýslunefndar er: Jón Steingrímsson sýslumaður, Borg- arnesi. Hnappadalssýsla. Kolbeinsstaðahreppur: Sveinbjörn Jónsson, Snorrastöðum. Eyjahreppur: Kristján Jónsson, Dalsmynni. Miklaholtshreppur: Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.