Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 46
100 S VEITARST J ÓRNARMÁL T ryggingaumdæmi. Með bréfi 8. ágúst 1010 licfur félagsmálaráðuneytið ákveðið, samkv. tillögum tryggingaráðs, að skipting landsins í tryggingaumdæmi, samkv. 11. gr. laga nr. 50 1946, um almannatryggingar, skuli vera sú, að hverl sýslufélag og hver kaupstaður verði sérstakt tryggingaumdæmi, þar til annað kann að verða ákveðið. Samkv. þessu verða tryggingaumdæmi sem liér segir: Reykjavík, llafnarfjöröur, Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Akranes, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæf,- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla, A.-Barðastrandai'sýsla, V.-Barðastrandarsýsla, V .-isafjarðarsýsla, ísafjörður, N.-lsafjarðarsýsla, Strandasýsla, V.-Hú na va tn ssýsla, A.-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Eyja fjarð arsýsla, Akureyri, Suður-Þingeyjarsýsla, Norður-Þingey jarsýsla, Norður-Múlasýsla, Seyðisfjörður, Suður-Múlasýsla, Neskau pstaður, Austur-Skaftafellssýsla, V estur-Skaf taf ellssýsla, Rangárvallasýsla, Vestmannaey jar, Árnessýsla. Um skipun umboðsmanna og skrifstofur Tryggingastofnunar ríkis- ins í umdæmunum verður síðar auglýst. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.