Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 27
SVEITARST.TÓRNARMÁL 81 Hofshreppur: Jón Jónsson, Hol'i, Björn Jónsson, Bæ, Kristján Jónsson, Óslandi, Anton Tómasson, Hofsósi, Kristján Ágústsson, Hofsósi. Oddvili er kjörinn: Jón Jónsson. Á kjörskrá voru: 340. Atkvæði greiddu: 243. Hreppstjóri í hreppnum er: Jón Konráðsson, Bæ. Fellshreppur: Jón Guðnason, Heiði, Pétur Jóhannsson, Glæsibæ, Eiður Sigurjónsson, Skálá, Tryggvi Guðlaugsson, Lónkoti, Jóhann Jónsson, Hrauni. Oddviti er kjörinn: Eiður Sigurjónsson. Á kjörskrá voru: 59. Atkvæði greiddu: 56. Hreppstjóri í hreppnum er: Eiður Sigurjónsson, Skálá. Haganeshreppur: Hermann Jónsson, Yzta-Mó, Jónmundur Guðmundsson, Laugalandi, Guðmundur Benediktsson, Barði, Sveinn Þorsteinsson, Sigríðarstöðum, Sæmundur Baldvinsson, Nesi. Oddviti er kjörinn: Guðmundur Benediktsson. Á kjörskrá voru: 121. Atkvæði greiddu: 58. Hreppstjóri í hreppnum er: Hermann Jónsson, Yzta-Mó. Holtshreppur: Jón Gunnlaugsson, Mjóafelli, Sveinn Jónsson, Bjarnargili, Hannes Hannesson, Melhreið, Steingrímur Þorsteinsson, Stóra-Holti, Alfreð Jónsson, Reykjarhóli. Oddvili er kjörinn: Jón Gunnlaugsson. Á kjörskrá voru: 127. Atkvæði greiddu: 43. Hreppstjóri i hreppnum er: Jón Guðmundsson, Molastöðum. Eyjafjarðarsýsla. (i r í mseyj arhreppu r: Kristján Eggertsson, Grímsey, Magnús Sinionarson, Grímsey, Óli Bjarnason, Grímsey. Oddviti er kjörinn: Kristján Eggertsson. Á kjörskrá voru: 63. Atkvæði greiddu: 42. Hreppstjóri í hreppnum er: Magnús Símonarson. Dalvíkurhreppur: Sjá kosningar í kaupstöðum og kaup- túnuin (Dalvik). Svarfaðardalshreppur: Helgi Símonarson, Þverá, Gunnl. Gíslason, Sökku, Jón Jónsson, Jarðhrú, Einar Sigurhjartarson, Skeiði, Björn Jónsson, Ölduhrygg. Oddviti er kjörinn: Gunnl. Gíslason. Á kjörskrá voru: 279. Atkvæði greiddu: 100. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórarinn Kr. Eldjárn, Tjörn. Hríseyjarhreppur: Sjá kosningar i kaupstöðum og kaup- túnum (Hrísey). Árskógshreppur: Stefán Einarsson, Litlu-Hámundarst., Jón Einarsson, Ytra-Kálfskinni, Marínó Þorsteinsson, Engihlíð, Sigurvin Edilonsson, Árskógssandi, Gunnar Nielsson, Garði. Oddviti er kjörinn: Stefán Einarsson. Á kjörskrá voru: 191. Atkvæði greiddu: 59. Hreppstjóri í hreppnuin er: Kristján E. Kristjánsson, Hellu. Arnarneshreppur: Stefán Stefánsson, Fagraskógi, Vésteinn Guðmundsson, Hjalteyri. Eggerl Daviðsson, Möðruvölluin, Halldór Ólafsson, Búlandi. Þorl. Hallgrímsson, Syðri-Reistará.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.