Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 36
90 SVEITARSTJÓRNARMÁ’. Á kjörskrá voru: 171. Atkvæði greiddu: 58. Hreppstjóri í hreppnum er: Ágúst Andrésson, Henilu. Fljótshlíðarhreppur: Sigurþór Ólafsson, Kollabæ, Halldór Árnason, Hlíðarendakoti, Sigurður Tómasson, Barkarstöðum, Valdimar Böðvarsson, Butru, Guðmundur Erlendsson, Núpi. Oddviti er kjörinn: Sigurþór Ólafsson. A kjörskrá voru: 239. Atkvæði greiddu: 171. Hreppstjóri i hreppnum er: Guðmundur Erlendsson, Núpi. Hvolhreppur: Sigfús Sigurðsson, Hvolsskóla, Helgi Jónasson, Stórólfshvoli, Páll Björgvinsson, Efra-Hvoli, Sigurjón Gunnarsson, Bakkavelli, Árni Einarsson, Hvolsvelli. Oddviti er kjörinn: Sigfús SigUrðsson. Á kjörskrá voru: 175. Atkvæði greiddu: 99. Hreppstjóri í hreppnum er: Lárus Ág. Gíslason, Þórunúpi. Rangárvallahreppur: Jón Egilsson, Selalæk, Bogi Thorarensen, Kirkjuhæ, Magnús Gunnarsson, Ártúnum, Ágúst Guðinundsson, Stóra-Hofi, Þórður Bogason, Hellu. Oddviti er kjörinn: Jón Egilsson. Á kjörskrá voru: 178. Atkvæði greiddu: 73. Hreppstjóri í hreppnum er: Bogi Thorarensen, Kirkjubæ. Landmannahreppur: Guðmundur Árnason, Múla, Kjartan Slefánsson, Flaghjarnarholti, Árni Jónsson, Holtsmúla, Hannes Ólafsson, Austvaðsholti, Ragnar Ófeigsson, Fellsmúla. Oddvili er kjörinn: Kjartan Stefánsson. Á kjörskrá voru: 127. Atkvæði greiddu: 44. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðmundur Árnason, Múla. Holtahreppur: Þórður Bjarnason, Meiritungu, Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Gunnar Runólfsson, Syðri-Rauðalæk, Elías Þórðarson, Saurbæ, Benedikt Guðjónsson, Nefsholti. Oddviti er kjörinn: Þórður Bjarnason. Á kjörskrá voru: 181. Atkvæði greiddu: 103. Hreppstjóri í hreppnum er: Gunnar Runólfsson, Syðri-Rauðalæk. Ásahreppur: Þorsteinn Þorsteinsson, Ásmundarst., Runólfur Þorsleinsson, Berustöðum, Guðjón Jónsson, Asi, 1'yrfingur Tyrfingsson, Kálfholtshjál., Vigfús Guðmundsson, Seli. Oddviti er kjörinn: Þorsteinn Þorsteinsson. A kjörskrá voru: 140. Atkvæði greiddu: 102. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Ólafsson, Lindarbæ. Djúpárhreppur: Guðni Sigurðsson, Háarima, Jón Ó. Guðmundsson, Páls-Nýjabæ, Þorgils Jónsson, Ægissíðu, Sigurhjartur Guðjónsson, Hávarðark., Friðrik Friðriksson, Miðkoti. Oddviti er kjörinn: Sigurhjartur Gu ðj ónsson. A kjörskrá voru: 197. Atkvæði greiddu: 83. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólaf ur Sigurðsson, Hábæ. Árnessýsla. Villingaholtshreppur: Ólafur E inarsson, Þjótanda, Magnús Arnason, Flögu, Þórarinn Sigurðsson, Ivolsholti, Tómas Guðbrandsson, Skálmholti, Reynir Þórarinsson, Mjósundi. Oddvili er kjörinn: Þórarinn Sigurðsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.