Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 38
92 SVEITARSTJÓltNARMÁL Pálmi Pálsson, Hjálmsstöðuni. Oddviti er kjörinn: Bergsteinn Kristjónsson. A kjörskrá voru: 89. Atkvæði greiddu: 29. Hreppstjóri í hreppnum er: Böðvar Magniísson, Laugarvatni. Grímsneshreppur: Guðmundur Guðmundsson, Efri-Brú, Halldór Gunnlaugsson, Kiðjabergi, Ingileifur Jónsson, Svínavatni, Páll Diðriksson, Búrfelli, Stefán Diðriksson, Minni-Borg. Oddviti er kjörinn: Stefán Diðriksson. Á kjörskrá voru: 179. Atkvæði greiddu: 120. Hreppstjóri í hreppnum er: Halldór Gunnlaugsson, Kiðjabergi. Þingvallahreppur: Snæbjörn Guðmundsson, Gjábakka, Einar Sveinbjörnsson, Heiðarbæ, Guðmann Ólafsson, Skálabrekku. Oddviti er kjörinn: Snæbjörn Guðmundsson. Á kjörskrá voru: 50. Atkvæði greiddu: 33. Hreppstjóri í hreppnum er: Einar Haildórsson, Kárastöðum. Grafningshreppur: Þorgeir Mágnússon, Villingavatni, Guðmundur Sv. Sigurðsson, Hlið, Sæmundur Gíslason, Á'illingavatni. Oddviti er kjörinn: Þorgeir Magnússon. Á kjörskrá voru: 35. Atkvæði greiddu: 14. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Jónsson, Nesjavöllum. Ölfushreppur: Hermann Eyjólfsson, Gerðakoti, Árni Jónsson, Reykjum, Engilbert Hannesson, Bakka, Siggeir Jóhannsson, Núpuin, Þorlákur Sveinsson, Sandhól. Oddviti er kjörinn: Árni Jónsson. Á kjörskrá voru: 230. Atkvæði greiddu: 77. Hreppstjóri í hreppnum er: Hermann Eyjólfsson, Gerðakoti. Selvogshreppur: Bjarni Jónsson, Guðnahæ, Sveinn Halldórsson, Bjargi, Óskar Þórarinsson, Bjarnastöðum. Oddviti er kjörinn: Bjarni Jónsson. Á kjörskrá voru: 42. Atkvæði greiddu: 33. Hreppstjóri í hreppnum er: Þórarinn Snorrason, Bjarnastöðum. Hveragerðishreppur: Haukur Baldvinsson, Lindarbr., Helgi Geirsson, Varmal., Gunnar Benediktsson, Vin, Eyþór Ingihergsson, Felli, Jóhannes Þorsteinsson, Ásum. Oddviti er kjörinn: Helgi Geirsson. Á kjörskrá voru: 221. Atkvæði greiddu: 173. Hreppstjóri í hreppnum er: Halldór Gunnlaugsson, Hveragerði. Mannfjöldi á fslandi í árslok 1945. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1945. Er þar l'arið eftir manntali prestanna, nema i Reykjavik, Hafnarfirði og Veslmanna- eyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntöl- um, sem tekin eru af bæjarstjórunum í október- eða nóvembermánuði. Til sam- anburðar er settur mannfjöldinn eftir til- svarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstaðir: 1944 1945 Rcykjavik 44 281 46 578 Hafnarfjörður 4 059 4 249 Akranes 2 052 2 168 fsafjörður 2 905 2 919 Siglufjörður 2 873 2 877 Ólafsfjörður • 909 Akureyri 5 939 6144 Seyðisfjörður 815 821 Neskaupstaður 1 177 1 193 Vestmannaeyjar 3 611 3 588 Samtals 67 712 71 446

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.