Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 46

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Page 46
100 S VEITARST J ÓRNARMÁL T ryggingaumdæmi. Með bréfi 8. ágúst 1010 licfur félagsmálaráðuneytið ákveðið, samkv. tillögum tryggingaráðs, að skipting landsins í tryggingaumdæmi, samkv. 11. gr. laga nr. 50 1946, um almannatryggingar, skuli vera sú, að hverl sýslufélag og hver kaupstaður verði sérstakt tryggingaumdæmi, þar til annað kann að verða ákveðið. Samkv. þessu verða tryggingaumdæmi sem liér segir: Reykjavík, llafnarfjöröur, Gullbringusýsla, Kjósarsýsla, Akranes, Borgarfjarðarsýsla, Mýrasýsla, Snæf,- og Hnappadalssýsla, Dalasýsla, A.-Barðastrandai'sýsla, V.-Barðastrandarsýsla, V .-isafjarðarsýsla, ísafjörður, N.-lsafjarðarsýsla, Strandasýsla, V.-Hú na va tn ssýsla, A.-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Eyja fjarð arsýsla, Akureyri, Suður-Þingeyjarsýsla, Norður-Þingey jarsýsla, Norður-Múlasýsla, Seyðisfjörður, Suður-Múlasýsla, Neskau pstaður, Austur-Skaftafellssýsla, V estur-Skaf taf ellssýsla, Rangárvallasýsla, Vestmannaey jar, Árnessýsla. Um skipun umboðsmanna og skrifstofur Tryggingastofnunar ríkis- ins í umdæmunum verður síðar auglýst. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.