Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 12
AFMÆLI Frá afmælishátíöinni. í fremstu röö á myndinni eru, taliö frá vinstri, forseti ís- lands, frú Vigdís Finnbogadóttir, Halldór Kristinsson, sýslumaöur Þingeyjar- sýslna, Hafþór Sigurösson, hreppsnefndarmaöur í Raufarhafnarhreppi, og Kristrún Eymundsdóttir, eiginkona Halldórs Blöndal samgönguráöherra. Ljósm. Helgi Ólafsson. Taliö er aö um 1500 manns hafi veriö á setningarathöfn afmælishátíöarinnar. Ljósm. Helgi Ólafsson. Fjorir af fimm hreppsnefndarmönnum ásamt sveitarstjóra á tröppum nýja íþróttahússins. Á myndinni eru, taliö frá vinstri, Björg G. Eiríksdóttir, Hafþór Sigurösson, Reynir Þorsteinsson oddviti, Gunnlaugur Júlíusson sveitarstjóri og Páll G. Þormar. Ljósm. Unnar Stefánsson. ávallt sól og blíða. Afmælishátíðin sjálf var svo formlega sett kl. 14.00 af Gunnlaugi A. Júlíussyni, sveit- arstjóra Raufarhafnarhrepps, í gini hvalsins, en það var hátíðarsviðið, bogabraggi sem hafði verið breytt í risastórt líkan af hval. Hátíðarávörp voru svo flutt og góðar gjafir afhentar, kirkjukórar sungu, leikfélög fluttu einþáttunga, unglingar léku einleik á hin ýmsu hljóðfæri og svo mætt lengi telja en þegar Fiskiðja Raufarhafnar hf. og Jökull hf. buðu til mikillar sjávarréttaveislu var skollin á þvílfk blíða að menn muna vart annað eins og entist hún langt fram yfir hátíðahöldin. Um kvöldið var svo ein skrautlegasta flug- eldasýning sem greinarhöfundur hefur orðið vitni að. Fyrir henni stóð björgunarsveitin Pólstjarnan. Stórdansleikur var síðan hald- inn í íþróttahúsinu við undirleik Geirmundar Valtýssonar og voru um átta hundruð manns mætt til leiks. En þess má geta að um 1500 manns voru viðstödd hátíðarsetninguna sjálfa fyrr um daginn. Sunnudaginn 23. júlí voru svo uppákomur af öllum toga á hátíðarsviðinu og í félags- heimilinu. Hólmvíkingar komu mönnum enn á óvart með því að koma fyrir vegar- skilti hér utan við þorpið er gaf vegfarend- um til kynna hversu langt væri til Hólma- víkur, var það afhjúpað við mikil fagnaðar- læti viðstaddra. Myndlistarsýningar voru í anddyri íþróttahússins og í miðstöð ung- mennafélagsins Austra, Birginu, en þar hélt Freyja Önundardóttir, fyrrverandi Raufar- hafnarbúi, sýningu er bar heitið „Maðurinn 95“. Hátíðahöldunum var svo formlega slitið í félagsheimilinu kl. 22.00. Heimildir: Fundargerðabók Presthólahrepps Fundargerðabók Raufarhafnarhrepps 1945 Sveitarstjómarmál 1977 (9) Minni elstu manna. 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.