Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 17

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 17
SOFN 1915 fyrir Pál Grímsson, útvegs- bónda í Nesi í Selvogi. Farsæll er sýndur með öllum búnaði, rá og reiða. Báturinn er tólfróinn teinær- ingur og er með svokölluðu Steins- lagi, sem Steinn Guðmundsson þró- aði á sinni skipasmíðaævi, en talið er hann hafi smíðað á milli fjögur og fimm hundruð skip og báta á sinni ævi. Bátar með Steinslagi þóttu henta sérlega vel í brimver- stöðvunum á Stokkseyri og Eyrar- bakka og í Þorlákshöfn og Selvogi. Þá er í eigu Sjóminjasafnsins beitningaskúr sem Bjarni Jóhanns- son, skipstjóri og fiskverkandi, gaf safninu fyrir nokkrum árum. Beitn- ingaskúrinn var byggður árið 1925 en þá var blómaskeið vélbátaútgerð- ar á Eyrarbakka. Húsið var fyrst nýtt sem geymsla og saltfiskhús og voru aðgerðarstíur framan við það. Allsérstæð klæðning er á vesturhlið hússins. Lítill árabátur hefur verið tekinn og flattur út og negldur þan- nig upp á vegginn. Við viðgerð á húsinu var ákveðið að láta þessa sérstöku klæðningu halda sér. Stefnt er að því að setja upp í beitninga- skúrnum sýningu um sögu vélbáta- útgerðar á Eyrarbakka. Sjóminjasafniö á Eyrarbakka. Um nokkurt árabil var Sjóminja- safnið á Eyrarbakka í umsjá Sigurð- ar Guðjónssonar og sveitarfélagið hafði ekki fonnleg afskipti af starf- semi þess. Sérstakt samkomulag var gert milli Sigurðar og Eyrarbakka- hrepps árið 1984 þar sem hann af- henti safnið hreppnum. Safnið er sjálfstæð stofnun í eigu og umsjá Eyrarbakkahrepps og er í sérstöku Áraskipiö Farsæll meö Steinslagi á sjóminjasafninu. Greinarhöfundur tók myndirnar. húsi sem var byggt yfir það í áföng- um frá 1969 til 1989. Sjóminjasafnið á Eyrarbakka var svo opnað formlega fyrir almenning 17. júní 1989 og hefur verið opið sumarlangt á hverju ári síðan. Merkasti safngripurinn í Sjó- minjasafninu er áraskipið Farsæll sem Steinn Guðmundsson, skipa- smiður á Eyrarbakka, smíðaði árið 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.