Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1995, Blaðsíða 59
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA Helga Jónsdóttir borgarritari Helga Jóns- dóttir lögfræð- ingur hefur verið ráðin borgarritari frá 1. ágúst í stað Jóns G. Tómas- sonar, sem varð ríkislögmaður hinn 1. desember 1994. " Helga er fædd í Reykjavík 22. mars 1953 og eru foreldrar hennar Hólmfríður Gestsdóttir og Jón Skaftason, fv. sýslumaður. Hún lauk verslunarprófi frá Verslunarskóla Islands 1971, stúd- entsprófi frá sama skóla 1973 og lögfræðiprófi frá Háskóla Islands 1978. Hún hefur sótt námskeið í fjármunagreiningu og undirstöðuat- riðum þjóðhagfræði hjá kennslu- stofnun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 1992. Helga var fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu 1978-1979, fulltrúi í skiptarétti Reykjavíkur '79-83, aðstoðarmaður forsætisráð- herra '83—'87 og aðstoðarmaður ut- anríkisráðherra 1987-1988. Þá var hún skrifstofustjóri í forsætisráðu- neytinu (staðgengill ráðuneytis- stjóra) og ritari ríkisstjórnar 1989-1992 og varafulltrúi (aðstoð- arbankastjóri) Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í framkvæmda- stjórn Alþjóðabankastofnananna í Washington D.C. 1992-1995. Á ár- unum 1979-1983 var Helga fulltrúi menntamálaráðherra í stjóm Félags- stofnunar stúdenta, var lögfræðingur barnaverndamefndar Kópavogsbæj- ar 1980-1983 og sat í stjórnsýslu- nefnd 1984—1986, en á þeim tíma undirbjó nefndin m.a. frumvörp til nýrra stjórnarráðslaga, stjórnsýslu- laga, laga um umboðsmann Alþing- is og ríkisendurskoðun (flutning til Alþingis). Hún var formaður fíkni- varnanefndar ríkisstjórnarinnar 1985-1987 og formaður trygginga- ráðs 1987-1989. Hún sagði af sér því starfi 1989 þegar hún varð skrif- stofustjóri í forsætisráðuneytinu. Hún hefur nýlega verið tilnefnd sem formaður stjórnar Landsvirkjunar. Helga er gift Helga H. Jónssyni fréttamanni og eiga þau þrjú börn og hafa alið upp tvo syni Helga. 0^Sólóhúsgögn ÁRMÚLI 21-108 REYKJAVÍK SÍMI 5535200 - FAX 5535005 Hönnun: ÞÓRDÍS ZOEGÁ húsgagnaorkitekt FHI Stólornir eru fromleiddir og þróoðir hjd Sóló-húsgðgnum hf. og hofo forið í from- leiðslu i Þýskolandi fyrir erlendan morkoð. STELKUR TJALDUR Tjoldur og Stelkur eru follegir stólor til noto við eldhús- og borðstofuborð, 6 koffi- eðo veitingahúsum. Meö stólunum fóst borð i mbrgum stæröum eðo með mismunondi borðplötugerðum. Kollor fóst í stíl við stólono. Stðlornir eru unnir úr stúlrörum, onnoðhvort któmuðum eðo innbrenndum með lit. Bok og seto eru ýmist ólituð eðo lituð með bæsi. 249
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.