Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2000, Blaðsíða 16
RAÐSTEFNUR Ráðstefna um kosti og galla einka- framkvæmda á vegum sveitarfélaga haldin í Hafnarfirði 17. maí Frá ráðstefnunni í Frfmúrarahúsinu í Hafnarfirði. Vinstra megin borðsins sitja bæjar- stjórarnir Magnús Gunnarsson í Hafnarfirði og Sigurður Geirdal í Kópavogi, Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi, Jónas Egilsson, framkvæmdastjóri SSH, Ólafur Ólafsson, bæjartæknifræðingur í Vestmannaeyjum, Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Þorbergur Karlsson, verkfræðingur í VSÓ Ráðgjöf, og Árni Kjartans- son, arkitekt í Glámu/Kím arkitektum. Handan borðsins, talið frá vinstri, Sigurður Har- aldsson, byggingadeild Hafnarfjarðarbæjar, og bæjarfulltrúarnir Steinunn Guðnadóttir, Valgerður Sigurðardóttir og Tryggvi Harðarson, Valgerður Halldórsdóttir, Jóna Dóra Karlsdóttir og Lúðvík Geirsson. Myndirnar tók Gunnar G. Vigfússon. Sambandið efndi hinn 17. mai sl. til ráðstefnu um kosti og galla einkaframkvæmda og önnur álita- mál vegna einkaffamkvæmda á veg- um sveitarfélaga. Ráðstefnan var haldin í Frímúrarahúsinu við Ljósutröð í Hafnarfirði og sóttu hana 70 manns. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- maður sambandsins, setti ráðstefn- una með ávarpi en síðan fluttu er- indi um meginefni hennar þeir Stef- án Þórarinsson, stjórnarformaður Nýsis hf., Ásgeir Magnússon, bæj- arfulltrúi á Akureyri, Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnar- firði, og Gunnar I. Birgisson, al- þingismaður og formaður bæjarráðs í Kópavogi. Eftir kaffihlé fluttu erindi þeir Halldór Hróarr Sigurðsson, endur- skoðandi hjá KPMG, og Guðlaugur Guðmundsson, endurskoðandi hjá Deloitte & Touche, um meðferð einkaframkvæmdarsamninga í fjár- hagsáætlunum og reikningsskilum sveitarfélaga. Húnbogi Þorsteins- son, skrifstofustjóri í félagsmála- ráðuneytinu og formaður ráðgjafar- nefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, flutti erindi um þátttöku jöfnunar- sjóðs i fjármögnun einkafram- kvæmda og Bragi Gunnarsson, for- stöðumaður skattaskrifstofu Ríkis- skattstjóraembættisins, fjallaði um skattalega meðferð einkafram- kvæmda og eigin framkvæmda sveitarfélaga. Siðan svöruðu framsögumenn fyrirspumum og loks fóm fram al- mennar umræður. Eftir að ráðstefnunni lauk bauð Nýsir hf. þátttakendum að skoða hið nýja hús fðnskólans í Hafnarfírði þar sem Nýsir bauð veitingar. Framsöguerindin á ráðstefnunni eru á heimasíðu sambandsins www.samband.is/ftmdir/einkafram- kvaemd/right.shtml hönnun hf VERKFRÆÐISTOFA 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.