Hermes - 01.12.1960, Blaðsíða 8

Hermes - 01.12.1960, Blaðsíða 8
I annarri viku vetrar réru tveir bátar frá Rastar- naust, Tryggvatrog og Bergvatn. Þegar hálfnað var að draga linuna, kom í Ijós, að leki hafði komið að Bergvatni, og hélt hann að landi hið bráðasta. f lcndingunni varð |)að óhapp, að hluti af skrúfu Bergvatns losnaði og flaut frá landi. Olli þetta deilum meðal yfirmanna og sagði stýrimaður upp starfi og tók sér far með fótunum heim. Meðan þessu fór fram, höfðu Tryggva- trogsmenn náð upp þeim hluta skrúf- unnar, sem burtu flaut.

x

Hermes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hermes
https://timarit.is/publication/1070

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.