Morgunblaðið - 30.01.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.01.2012, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að hlusta á allt mögulegt; kontratenórinn Alfred Deller að syngja miðalda- og endurreisnarmúsík, míkró- tónamúsík eftir John Cage og fleiri, Ra- diohead, graðhestarokk frá áttunda ára- tugnum, kínverska rólegheitatónlist, píanistann Jan Johanson o.s.frv. o.s.frv. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Mjög, mjög erfið spurning! Ég held að svarið við henni sé sú plata sem ég er með hvað mesta dellu fyrir hverju sinni. Annars eru einhverjar plötur sem eru ansi góðar og heildstæðar sem ég hef sjálf ekki smekk fyrir … þannig að, já, ég held ég geti ekki svarað, of flókið. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Fyrsta platan sem ég keypti var tvöföld plata með tónlist frá Wood- stock ’69. Hvar keypti ég hana … hmmm … ég man það ekki lengur. Í Miklagarði? Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Mér þykir ofsalega vænt um gömlu Megasarplöturnar og Spil- verksplöturnar, á erfitt með að taka einhverja eina út. Svo þykir mér voða vænt um disk sem heitir Úng- língurinn í skóginum með sönglögum eftir Jórunni Viðar, þar eru mörg snilldarlög við snilldarljóð. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Ég væri mest til í að vera ég, því það finnst mér rosa gaman og hentar mér voða vel akkúrat núna. Ég held ég nenni ekki að vera neinn annar tónlist- armaður, alla vega í bili. Hvað syngur þú í sturtunni? Ég á ekki sturtu, er með baðkar. Hins vegar syng ég rosalega mikið í bílnum. Ég nota sénsinn þegar ég er ein að keyra og enginn heyrir til, þá þen ég mig rosalega og syng Zeppelin, eða þá að ég kveiki á gömlu gufunni og syng með því sem þar er í gangi. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Kínverski rólegheitadiskurinn minn, enda er ég mjög ánægð að fá að slaka alveg á heima eftir langan vinnudag. Ég keypti þennan disk fyr- ir tæpum tveimur árum í Kína án þess að vita neitt hvað ég væri að kaupa, en hann er algjört æði, spil- aður á hljóðfæri sem heitir koto á japönsku, ég veit ekki enn hvað það heitir á kínversku. Gítarleikarinn Ralph Towner er líka góður í skammdeginu. En ef við kallinn er- um í óvenjumiklu stuði þá kíkjum við á músíkþættina á BBC4, þar eru oft frábærir heimildaþættir um tónlist um helgar, allt frá easy listening yfir í metal. Því má svo bæta við að stundum er aðalfjörið á mánudagskvöldum, þá fer ég stundum í pool með góðum vinum á Classic Rock í Ármúlanum, þar er spiluð gæðarokkt- ónlist! En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Þá koma míkrótónarnir, Joni Mitchell, Henry Purcell, Dave Brubeck og fleiri í ró- legri kantinum sterk inn. En eins og með allt á þessum lista breytist þetta frá viku til viku. Í mínum eyrum Hafdís Bjarnadóttir Graðhestarokk og kínversk rólegheit Morgunblaðið/Kristinn Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 ný aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 23/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Lau 31/3 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 ný aukas Sun 1/4 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 3/2 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Eldhaf (Nýja sviðið) Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Sun 18/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Magnað og spennuþrungið leikrit Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla svið) Fim 2/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 frums Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Frums. Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Sun 11/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 5/2 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 5/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 15:00 Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Stóra sviðið) Fös 3/2 kl. 21:00 AUKAS. Síðasta sýning! Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN BUGSYMALONE “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 27/01 L AU 11 /02 FÖS 17/02 L AU 18/02 MIÐ 01 /02 FIM 02 /02 FIM 02 /02 SU N 05/02 FIM 09/02 SU N 1 2 /02 SU N 1 2 /02 MÁN 1 3/02 FIM 16/02 L AU 18/02 KL . 20:00 KL . 10:00 KL . 14:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 14:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL. 14:00 / KL. 18:00 KL . 20:00 KL . 22:00 KL . 20:00 KL . 22:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR UPPSELT UPPSELT UPPSELT - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.