Morgunblaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 33
DAGBÓK 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NÆST FER ÉG BARA Í KLIPPINGU MÉR FANNST ÉG STANDA MIG VEL ÆI NEI! ÉG SVAF YFIR MIG ENDA EKKI SKRÍTIÐ... SÓLÚRIÐMITT HRINGDI EKKI VIÐ ÆTLUM AÐ FÁ TVO BJÓRA SJÁLFSAGT MÁL HVERNIG BJÓR MÁ BJÓÐA YKKUR, HERRAMENN? ÞENNAN LJÓSBRÚNA... ...MEÐ FROÐUNNI ÞÚ ERT MEÐ ÓVENJU ÖRAN HJARTSLÁTT ALLT Í EINU FÆ ÉG HEILAN HELLING AF AUGLÝSINGUM FRÁ RAKAKREMSFRAMLEIÐENDUM ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ VERA EKKI AÐ TAKA ÞESSAR KANNANIR Á MYFACE ÉG BJÓST ALVEG VIÐ NOKKRUM, EN EKKI SVONA MÖRGUM „POP UP” GLUGGARNIR MÍNIR ERU MEÐ „POP UP” GLUGGA SVO LENGI LÆRIR SEM LIFIR VARÚÐ! HANN Á EFTIR AÐ LENDA Á OKKUR! HANN STÖÐVAÐI SIG Í LOFTINU? NEI STARK, HVAÐ ERTU AÐ GERA!? ÉG VIL AÐ HEIMURINN SJÁI ÞIG MYRÐA FÓLK! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, tölvu- færni/postulín kl. 13. Lestrarhópur kl. 13.30. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Handavinna kl. 13. Myndlist kl. 13.20. Boðinn | Handavinna kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.30, brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefnaður, út- skurður, línudans kl. 13:30, handavinna. Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Heim- sókn í Sjóminjasafnið Grandagarði. Félag eldri borgara í Kópavogi | Miðv. 29. feb. kl. 13 mætir Ásta Arnardóttir frá Tryggingastofnun ríkisins í Gullsmára 13 og ræðir um lífeyrismál og almannatrygg- ingar. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler- og postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl. 13.30, línudans kl. 18 og samkvæmisdans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefnaður kl. 9 jóga, myndlist og tréskurður kl. 9.30, ganga kl. 10. Kanasta, málm- og silfursmíði kl. 13, jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Hláturjóga kl. 10.30. Grafíknámskeið kl. 13. Bónusbíll kl. 12.40. Bókabíll kl. 13.50. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9/13, vatnsleikfimi kl. 12.15, bútasaumur og karlaleikfimi kl. 13, bíó í kirkjunni kl. 13.30, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 15/16, spilakvöld FEBG kl. 20. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga kl. 11. Helgistund á Skólabraut kl. 13.30. Karla- kaffi í safnaðarheimili kl. 14. Málun og teiknun í Valhúsaskóla kl. 17. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. glerskurður. Stafganga kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Postulín kl. 13. Framtalsaðstoð í samstarfi við rík- isskattstjóra er með hefðbundnum hætti, uppl. og skráning á staðnum og í s. 5757720. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgistund, handavinna, spilað og spjall- að. Kaffiveitingar. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. Keramík o.fl. kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Búta- saumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14. Stólaleikfimi kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Línudans hópur I kl. 14.40, hópur II kl. 16.10, zumba kl. 17.30 í Kópavogsskóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsfundur í Hlöðunni við Gufunesbæinn mið. 29. febrúar kl. 13:30. Norðurbrún 1 | Vefnaður/útskurður/ myndlist kl. 9. Bókmenntahópur kl. 11. Frístundastarf f. íbúa e. hádegi. Vesturgata 7 | Getum bætt við nem- endum í glerskurð Tiffany’s, kennsla fer fram fim. frá kl. 9.15/13. Skráning og nánari upplýs. í s. 535-2740. Setustofa og handavinna kl. 9, tölvufærni kl. 10.55, leshópur/spurt og spjallað kl. 13. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja, búta- saumur og glerbræðsla kl. 9, morg- unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, upp- lestur kl. 12.30, handavinnustofa kl. 13. Félagsvist kl. 14. Stjórnlagaráð Nú hefur alþingi ákveðið að stjórnlagaráð komi saman í fjóra daga í næsta mánuði. For- maður stjórnlagaráðs hefur ákveðið að taka ekki sæti á þinginu og hefur tal- að um að hún átti sig ekki á tilganginum með að stjórnlagaráð komi saman núna. Eins og alkunna er dæmdi Hæstiréttur kosningar til stjórn- lagaþings eins og það hét þá ólöglega. Þetta minnir á þegar verið var að vekja upp gamla drauga á öldum áður. Manni finnst mörg mál bíða úr- lausnar í þjóðfélaginu nú um stundir sem eru mikilvægari en þessi stjórnlagaráðsfundur. Það hefur löngum loðað við okkur Ís- lendinga að takast óhönduglega með stjórn efnahags- mála allt frá lýðveld- isstofnun. Helst má nefna stöðugleika í efnahagsmálum á viðreisnarárunum 1959-71. Sú stjórn glímdi að vísu við mikinn efnahags- vanda við lok ferils síns en tókst að sigr- ast á honum og ríkis- stjórnin sem tók við af henni 1971 tók við góðu búi. Það er alls ekkert samhengi milli farsællar stjórnunar efnahags- mála og efnis stjórnarskrár. Þess vegna átta ég mig ekki á tilganginum með að kveðja stjórnlagaráð aftur saman núna. Sigurður Guðjón Haraldsson. Velvakandi Ást er… … þegar hann spyr hvað þú ætlir að gera það sem eftir er ævinnar. Pétur Stefánsson orti hugljúftástarljóð um eiginkonu sína daginn fyrir konudaginn: Mín er konan mild og hlý, myrkri í dagsljós breytir, ég elska hana út af því hún ekki tóbaks neytir. Mín er konan mild og hlý, mest ef ég er veikur, ég elska hana út af því hún eldar góðar steikur. Mín er konan mild og hlý, mér til sængur þjónar, ég elska hana út af því hún ötul þvær og bónar. Mín er konan mild og hlý, margt ber henni að þakka, ég elska hana út af því hún ól mér nokkra krakka. Mín er konan mild og hlý, sem mér vill stöðugt sinna, ég elska hana út af því til æviloka minna. Og vel fer á því að helga Pétri einum Vísnahornið daginn í dag, en hann orti um tvær vísur um vís- una: Hér þó geysi hríðin ein og hrollkalt illskuveður veit ég stakan stuðlahrein styrkir allt og gleður. Sleitulaust hún léttir spor, lífið allra bætir. Sumar, haust og vetur, vor, vísan snjalla kætir. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af hugljúfu ástarljóði - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.