Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 20

Helgafell - 01.11.1954, Blaðsíða 20
18 HELGAFELL Þetta var mjög lærdómsríkt. — Enginn má þó skilja orð mín svo, að óg í einhverri sjálfsánægju álíti, að óg upp frá þeirri stundu hafi frarn- leitt frábær listaverk. Nei, síður en svo. Þegar óg stundum fyrirhitti mynd- ir, sem c& hef málað fynr 30—40 árum, þá dettur mór helzt í hug orð þau, sem óburðunnn hrópaði að föður sínum Pótri Gaut: ,,Ég er þínar gömlu syndir“. — En þessar gömlu syndir eigum við nú öll, því allir vildu betur gert hafa, og það er heldur ekki það versta að sjá þessi ófull- komnu verk, að maður hvað eftir annað hefur beðið lægri hlut í barátt- unni við efnið. Hitt er svo miklu verra að flytja sína eigin meðalmennsku upp í efsta þrepið og telja sjálfum sór og öðrum trú um, að allt só þetta harla gott. Við eigum að snúa setningunni við og segja: „Nei, þetta er alls ekki nógu gott“. — Aðalsmerki hvers góðs og heiðarlegs lista- manns er undansláttarlaus sjálfsgagnrýni. Þetta var nú útúrdúr. Það, sem fyrir mór vakti, var að fá þig, hlust- andi góður, til að læra af smalanum okkar. Þegar þú stendur fyrir fram- an það, sem nefnt er abstrakt málverk, og finnur þar enga þekkjanlega hluti úr veruleikanum, hvað skeður þá? Þú fórnar höndum, eins og smal- inn, en ekki í auðmýkt og uppljóman skilningsins, heldur af skilmngs- leysi. Ekki af næmn og ótruflaðri, vakandi undrun barnssálarinnar, held- ur af fáfræði, hleypidómum eða jafnvel gáfnahroka. Þetta eru bara mál- araklessur. Þetta er brjálæði. Þetta skilur enginn. Skdur þú kínversku? Nei, óg ekki heldur. En eigi að síður munt þú ekki neita því, að þetta mál er tjáningarform miljóna manna og viljirðu skilja það, verður þú að gera svo vel að læra. En það er mikil fyrirhöfn að læra tungumál. Til þess að skilja mál, eða hin mismunandi tjámngarform listarinnar, þarf aðallega vdjann til að skilja. Þú neitar því væntanlega heldur ekki, að listin þarf að vera annað og meira en endurtekning á því, sem fyrir aug- un ber. Að hún þarf að minnsta kosti að vera listræn endursköpun hlut- anna. Það þarf hugmyndaflug til að skapa, þess vegna þarf líka hug- myndaflug td að skdja. Þegar þú horfir á það hstaverk, sem þór finnst vera óviðráðanleg gáta, þá lát þór ekki nægja að nota heilann. Þú skalt gefa þig á vald tdfinninganna. — Innsæi hjartans hefur leyst marga lífsgátuxaa. „Tæmdu huga þinn af fordómum og sál þín öðlast vizku“, segir gam- alt kínverskt spakmæli. Lofaðu kyrrðinni að frjóvga ímyndunaraflið, og svo skaltu hlusta — á sjálfan þig. Þarna sórðu liti, sem ýmist eru glaðir, daprir eða reiðir, hljóðlátir eða hávænr. Þarna eru línur og form, sem tengja og slíta og binda aft- ur. Þarna eru listasamstæður, sem vekja hjá þór þægdega tilfinningu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.