Helgafell - 01.12.1955, Síða 82

Helgafell - 01.12.1955, Síða 82
80 HELGAFELL Á Sverris sögu og Hákonar sögu gamla virðist sýnt, að á tólftu og þrettándu öld hafi þorri manna í Noregi verið kallaður kenningamafni. Megnið af þessum nöfnum hefur síðar orðið að ættamöfnum, og breyzt jafnframt í samræmi við norska málþróun. En á Islandi fór á annan veg. Kenningarnöfn hurfu úr sögunni strax og sjálfstæði þvarr, menningu hnign- aði, Islendingar fundu minna til sín, hugarflug og glaðværð dofnaði, höfð- inglegur bragur og sundurgerð minnkaði. Enginn kallaðist nú fram- ar nöfnum slíkum sem Leifur heppni, Þorfinnur karlsefni eða Einar skala- glamm, heldur var land allt byggt eintómum Jónssonum og Guðmunds- sonum, Þórðardætmm og Sigurðar- dætrum. En er fram í sótti fór sem fyrr, að mönnum tók að leiðast fábreytileiki þessarar nafnvenju. Einstöku menn og ættir tóku upp ættamöfn. Land var nú ófrjálst, þjóðemiskenndiu veikluð, og hin nýju nöfn oftast með latneskum eða dönskum blæ: Vídalín, Thorkellín, Hjaltalín, Thorlacius, Gröndal, Breiðfjörð, Stephensen, Thorarensen, Thoroddsen. Á þessu varð gagnger breyting í upphafi okkar aldar, með sívaxandi aðgát gegn nauðsynjalausuin eriend- um áhrifum á íslenzkt mál. Fjöldi nýrra, alíslenzkra ættamafna er tek- inn upp, ættir kenna sig við íslenzka staði, og á íslenzkan liátt (Kaldalóns, Valagils, Borg, Laxness), taka nöfn úr fornum ritum, norræn eða írsk, (Aðils Kamban, Kvaran, Kjarval, Kjaran), kenna sig við fyrirbrigði úr íslenzkri náttúru (Smári, Amar) o. s. frv. Þessi nýju nöfn vom bæði falleg og þjóðleg. Fleiri og fleirí tóku ætt- arnöfn, og sýnt var að hvei-ju stefndi. íslendingar virtust ætla að semja sig að siðum annan-a Evrópumanna í þessu efni, og án þess að nöfn á Is- landi yrðu fyrir það óþjóðlegri. En þá risu upp öflugir menn, til varnar því sem þeir töldu dýrmæta hefð, og þeim tókst í bili að liefta þróunina, með áðurgreindum lögum um bann gegn ættamöfnum. 3. Árið 1915 hafði stjórnin skipað nefnd til þess að undirbúa löggjöf um mannanöfn, og gera tillögur mn hvernig mynda skyldi íslenzk ættar- nöfn t. d. af staðarheitum. í nefnd- inni áttu sæti Einar II. Kvaran, Guð- mundur Finnbogason og Pálmi Páls- son, einn af fremstu málfræðingum landsins. Tillögur nefndarinnar vom margar og nýstárlegar — og ýmsir þeiiTa manna, sem sterkast unnu máli og menningarhefðum, urðu æfir — líkt og foifeður þeirra forðum i dölum Noregs, þegar kenningarnöfn komust fyrst í tízku. Er slíkt æfin- lega óhjákvæmilegt — þó að erfitt sé þegar frá líður að skilja allan gaura- ganginn. Nefndin lagði til að nöfn mynduð af jjörður skyldu enda á fer, þannig að maður sem vildi kenna sig við Skaga- fjörð skyldi heita Skagfer, — og bar fyrir sig málfræðileg rök aftan úr forneskju, þannig að vart virtist hægt að gera sönnum fomaldardýrkendum meir til hæfis. En allt kom fyiár ekki. Menn, sem annars vom með fullu viti, komu með undarlegustu rök. Endingin fer er hræðileg — hún minnir á ferlegur, sagði Magnús Helgason. Er ferskeytla þá ljótt orð, eða ferhymingur? spurðu menn, en fengu ekki svar. Maður frá Onundar- firði, sem kallaði sig Onfer, myndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.