Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.09.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 3 7 7 8 4 3 1 2 8 4 9 1 1 3 2 4 9 8 3 2 8 6 3 7 4 7 5 1 6 8 6 3 7 9 2 5 1 7 8 1 8 6 9 3 7 3 5 1 1 7 5 1 8 9 8 3 7 6 3 6 3 5 5 7 4 4 1 2 5 8 6 8 9 7 9 1 7 5 8 2 3 6 4 4 6 2 9 7 3 1 5 8 5 3 8 4 1 6 9 2 7 8 4 6 3 2 1 7 9 5 1 9 3 7 4 5 6 8 2 2 7 5 6 9 8 4 1 3 3 2 9 1 5 7 8 4 6 7 5 1 8 6 4 2 3 9 6 8 4 2 3 9 5 7 1 3 1 8 5 9 4 7 2 6 5 6 2 7 3 8 1 4 9 7 9 4 1 6 2 5 8 3 2 5 1 4 7 6 9 3 8 8 3 6 2 5 9 4 7 1 9 4 7 8 1 3 6 5 2 6 2 9 3 4 5 8 1 7 4 7 3 9 8 1 2 6 5 1 8 5 6 2 7 3 9 4 3 8 2 9 5 4 1 7 6 4 1 6 8 2 7 5 3 9 9 5 7 1 3 6 2 4 8 1 2 9 4 8 3 7 6 5 7 3 8 2 6 5 9 1 4 6 4 5 7 1 9 8 2 3 2 7 4 3 9 8 6 5 1 5 9 3 6 7 1 4 8 2 8 6 1 5 4 2 3 9 7 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 storkin mjólkurfita, 4 glöð, 7 vondum, 8 landræk, 9 veggur, 11 mjög, 13 smágrein, 14 styrkir, 15 hirsla, 17 draug, 20 beina að, 22 lítil tunna, 23 bor, 24 hafna, 25 ákveð. Lóðrétt | 1 sýkja, 2 lítill bátur, 3 sterk, 4 konur, 5 flennan, 6 pinni, 10 kostn- aður, 12 rándýr, 13 óhljóð, 15 álút, 16 auðveldi, 18 líffæri, 19 á sand af pen- ingum, 20 kraftur, 21 svara. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 útrennsli, 8 rukki, 9 geisa, 10 sól, 11 trant, 13 alinn, 15 felga, 18 smell, 21 nót, 22 fitug, 23 argur, 24 blindfull. Lóðrétt: 2 tukta, 3 efist, 4 negla, 5 leiði, 6 þrot, 7 baun, 12 nóg, 14 lim, 15 fífa, 16 lítil, 17 angan, 18 starf, 19 engil, 20 læra. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 Db6 8. Rf3 cxd4 9. cxd4 f6 10. exf6 Rxf6 11. 0-0 Bd6 12. Rc3 0-0 13. Be3 Bd7 14. He1 Be8 15. Rg5 Rb4 16. Bb1 h6 17. Rh3 Bh5 18. Dd2 Dc7 19. Bf4 Rg4 20. Bxd6 Dxd6 21. g3 e5 22. Rb5 Df6 23. f4 exf4 24. Rxf4 Be8 25. He6 Df7 26. Dxb4 Dd7 Staðan kom upp í kvennaflokki ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1.957) hafði hvítt gegn Susan Blackburn (1.967) frá Wales. 27. Bh7+! einfaldasta og skil- virkasta leiðin til sigurs. Framhaldið varð eftirfarandi: 27. …Kxh7 28. Dxf8 Bf7 29. He7 Dxb5 30. Dxf7 Hg8 31. Dg6+ og svartur gafst upp. Aðal- fundur Taflfélagsins Hellis verður hald- inn í kvöld sem og úrslitaviðureignin í Hraðskákkeppni taflfélaga, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                          !  "  !    !#   $   %  %&  '                                                                                                                                                                          !                                                           Engar áhyggjur. Norður ♠ÁG ♥G4 ♦853 ♣ÁKG953 Vestur Austur ♠KD104 ♠97652 ♥ÁD2 ♥65 ♦9742 ♦DG10 ♣D6 ♣1074 Suður ♠83 ♥K109873 ♦ÁK6 ♣82 Suður spilar 4♥. Frank Stewart er ötull bridshöfundur, sem hefur skrifað dagdálka í bandarísk blöð allt frá miklahvelli. Hann kann ýmis ráð til að lífga upp á þurrar stöðumynd- irnar og ein er sú að segja „sögur úr klúbbnum“. „Greipaldin“ er fastagestur í klúbbn- um, súr og napur í tilsvörum, eins og nafninu hæfir: „Heimska er ekki glæpur,“ segir hann gjarnan til að stappa stálinu í spilafélaga sína. Greipur var í austur. Makker hans kom út með ♠K, sagnhafi tók strax, spilaði ♥G og svínaði. Vestur drap á ♥D, tók líka á ♥Á og reyndi að innbyrða tvo slagi á spaða. Það gekk ekki, suður trompaði og síðar meir fór tígulhundur niður í lauf. Til að hnekkja sögninni þarf vestur að spila laufi þegar hann kemst inn á ♥D, síðan aftur laufi inni á ♥Á. Þannig drepur hann blindan. Þetta sá Greipur, auðvitað, og sagði hughreystandi: „Hafðu ekki áhyggjur, makker, …“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að kinoka kemur aðeins fyrir í orðasambandinu „k. sér við e-u“: hika við, færast undan e-u. Hún er framandleg ásýndum enda hellist yfir mann japanska sé hún gúgluð (eða sé henni gúglað) ein. Þaðan er hún varla – en hvaðan veit víst enginn. Málið 20. september 1900 Ofsaveður olli slysum og tjóni á skipum og húsum. Meira en þrjátíu manns fór- ust, þar af drukknuðu átján menn á Arnarfirði. Kirkj- urnar á Urðum og Upsum í Svarfaðardal fuku og brotn- uðu í spón. 20. september 1917 Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkti að leigja Eim- skipafélagi Íslands til 90 ára lóð „á uppfyllingunni“ við Hafnarstræti. Þar voru höf- uðstöðvar félagsins í marga áratugi. 20. september 1963 Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur var ákveðið að leyfa kvöldsölu gegnum lúgu í söluturnum til kl. 22 og borgarráði var veitt heimild til að leyfa að hafa lúgurnar opnar til kl. 23.30. Afgreiðslutími var gefinn frjáls rúmum aldarfjórðungi síðar. 20. september 1979 Flóttamenn frá Víetnam, alls 34, komu til landsins. Þetta var þá stærsti flótta- mannahópur sem hingað hafði komið. 20. september 1995 Ný brú yfir Jökulsá á Dal var formlega tekin í notkun. Hún er 125 metra löng og er hærra yfir vatnsborði en nokkur önnur brú, um 40 metra. Eldri brú var frá 1931. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Eldhúsdagsumræðurnar Ég horfði á eldhúsdagsum- ræðurnar í sjónvarpinu um daginn og furða mig á af hverju þingmenn í ræðustól segja alltaf herra eða frú for- seti en snúa jafnhliða aftur- endanum í forseta Alþingis. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Eru þingmenn ekki að ávarpa þjóðina? Guðrún Jacobsen. Kápa tekin í misgripum Föstudaginn 2. mars sl. var ég stödd á Hilton-hótelinu í erfidrykkju og var kápan mín tekin í misgripum, grá kápa frá Regatta. Samskonar kápa var skilin eftir en hún er alltof stór á mig og ég get ekki not- að hana. Mér þætti vænt um að fá mína aftur þó langt sé umliðið. Upplýsingar í s. 568- 1392 eða 847-3658.                             !  " # $   % &            $   &               $   $%&               $   &      ! "         ## "   '  "         

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.