Morgunblaðið - 25.03.2013, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.03.2013, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. MARS 2013 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur Aðalfundur Blæðarafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 2. apríl á hótel Loft- leiðum kl. 20 (salur 3). Dagskrá:  venjuleg aðalfundarstörf  önnur mál. Stjórnin. Tilkynningar Breyting á Aðalskipulagi Skagabyggðar 2010-2030 Efri-Harrastaðir – lítil efnisnáma Sveitarstjórn Skagabyggðar samþykkti 11. mars 2013 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Skagabyggðar 2010-2022 samkv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í efnisnámu, sem ætlað er að vinna um 8000 rúmmetra efnis á 2500 fermetra svæði, í landi Efri-Harrastaða sem í gildandi aðalskipulagi er skilgreint sem landbúnaðarsvæði. Greinargerð með rök- stuðningi er á uppdrætti dags. 12. mars 2013 í mkv. 1:50.000. Breytingin hefur verið send Skipulags- stofnun til staðfestingar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til oddvita Skagabyggðar. Oddviti Skagabyggðar. Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi tilkynnir: Framboðsfrestur til alþingiskosninga 27. apríl 2013 rennur út hinn 12. apríl 2013 kl. 12:00 á hádegi. Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis tekur á móti framboðslistum föstudaginn 12. apríl 2013, kl. 10:00-12:00 á skrifstofu Héraðsdóms Suðurlands að Austurvegi 4 á Selfossi. Á framboðslistum skulu vera nöfn 20 fram- bjóðenda, hvorki fleiri né færri.Tilgreina skal skýrlega nafn frambjóðanda, kennitölu hans, stöðu eða starfsheiti og heimili. Listanum skal fylgja skrifleg yfirlýsing allra frambjóð- enda um að þeir hafi leyft að setja nöfn sín á listann. Þá skal fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann og fyrir hvaða stjórnmálasamtök listinn er borinn fram frá kjósendum í Suður- kjördæmi. Fjöldi meðmælenda skal vera að lágmarki 300 en 400 að hámarki. Við nöfn meðmælenda skal greina kennitölu og heimili. Loks skal fylgja framboðslista skrifleg tilkynning frá frambjóðendum listans, hverjir tveir menn séu umboðsmenn listans í kjördæminu. Yfirkjörstjórn mælist til þess að öllum listum verði einnig skilað á rafrænu formi, ef þess er nokkur kostur. Framboðslistar verða úrskurðaðir á fundi yfirkjörstjórnar sem haldinn verður á sama stað, laugardaginn 13. apríl 2013 kl. 12:00. Til að flýta fyrir yfirferð og vinnslu er þess farið á leit að framboðslistar og meðmæl- endalistar verði sendir með rafrænum hætti á exelskjali til oddvita yfirkjörstjórnar um leið og unnt er í netfangið: gauti@syslumenn.is, sími 898 1067. Meðan kosning fer fram, laugardaginn 27. apríl 2013, verður aðsetur yfirkjörstjórnar Suðurkjördæmis í Fjölbrautarskóla Suður- lands á Selfossi og þar fer fram talning atkvæða. Yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis 22. mars 2013. Karl Gauti Hjaltason Grímur Hergeirsson, Unnar Þór Böðvarsson, Þórir Haraldsson, Sigurður Ingi Andrésson. Félagsstarf eldri borgara                       !  "   "    #   $!    %   & % ' (      )  !     *  !    +     ,     -      *    ( . ! / ' 0 1 2 / !   ! ! "   # $"%&'  )    3/ ! & !" (  )&*  *  !-!   /!  -44 5 !    /  " -!  4  5 % 0 # "      '" !" (  )(*   $ %      "   "    -    ( !(  +  ,-    *  -  ( 5" !     6   "       "      # 7 8 &  /   !   ! !6 5  !     6+   !   !   1'& " !(  +  .! '"   9   - + ! " " /!  !    " 9+  1 " !  /   "    ) -  :     !   %/ ! ;!   <   =%   / "# : 0  :>)? # "   @  %    / 6 !    / %    -!  !  +   !  "  -&0  1 "-  *      /        !  /    A  /       / + > !    /   / ,2  ! ! !    / '  !  "  -&0 ." &"  ? ! ,2    %   !  % -  - 6   !  "  6  %  " " 6%      % -     /  % -     !  ( " $/ ! 6- %   !   6   " !  )" "     # "          B!   6 ,   ,  : / / !        9% 0 !   !  0 5     5&5&&'" ,-  2  *  !  5 -0 " 5    ,"  ?   / *   " ?   %   !  )3     " ,'" 232  <    / 6/   -      % !  4/ ! )  C %  "  /  B  ) ;  & - 6!  (    .   551&&1  5 60 )'   ?   >  + ! ?     6 "       !  !  " / 9 + 7  0   9  ( "   !  15 )44 " A     !  ! D 6/  1 8"     E/ !  +  !  ! 5   ) 6! ' "    1 5 !-! ,  F  % .   /   55'&1" 8"     ! 3     ) !  " " % 0  9 !  8  # !(  +  )% -   /  ) " G  %  -H     ' "       %   Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga GLÆSILEGIR Í ÍÞRÓTTIRNAR Teg. ACTIVE með spöngum fæst í 30-38 D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.750. Teg. ACTIVE - án spanga fæst í 32- 40 D,DD,E,F,FF,G,GG,H skálum á kr. 9.750. Teg. 4457 - mjúkur, saumlaus í 75-90 B,C,D skálum á kr. 5.800. Teg. 11152 - mjög haldgóður í 75-95 D,E skálum á kr. 5.800. Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-föst. 10-18, laugard. kl. 10-14. Þú mætir - við mælum og aðstoðum. www.misty.is - vertu vinur Vandaðir þýskir herraskór úr leðri, skinnfóðraðir. Gott verð Teg: 206201 Stærðir: 40 - 48 Verð: 16.985.- Teg: 206204 Stærðir: 40 - 48 Verð: 16.985.- Teg: 455201 Stærðir: 41 - 47 Verð: 17.975.- Teg: 305302 Stærðir: 40 - 47 Verð: 15.880.- Teg: 416407 Stærðir: 39 - 48 Verð: 21.600.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Opið laugardaga 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Frú Sigurlaug Sundbolir  Tankini Bikini  Náttföt Undirföt  Sloppar Inniskór  Undirkjólar Aðhaldsföt Mjóddin s. 774-7377 Smáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.