Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1987, Blaðsíða 2

Fréttir - Eyjafréttir - 27.05.1987, Blaðsíða 2
SMÁ auglýsingar Bílar BÍLL TIL SÖLU Lada lux árg. 1984, ek- inn tæplega 14 þús. km. Bíll í toppstandi. Upplýsingar © 2654. BÍLL TIL SÖLU BMW 728, árgerð 1980 til sölu. Skiptiá ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar © 1747. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Tökum að okkur að þvo og bóna bíla. Haf- ið samband í matar- tímum í © 1337 og 2180. Sanngjarnt verð. ibúöir ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja-3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Upplýsingar Q 2498. ÍBÚÐ TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar © 2458 í hádeginu og á kvöldin. Börn BARNAVAGN TIL SÖLU Silver Cross barna- vagn til sölu. Verð kr. 10.000. Uþplýsingar ® 1986. BARNAPÍA Óska eftir 11-12 ára stúlku til að gæta 6 ára stúlku í sumar. Upplýsingar © 2650. Ýmislegt TIL SÖLU Eldhúsborð og stólar til sölu. Upplýsingar © 2308. TROMMUSETT TIL SÖLU Simons rafmagns- trommusett til sölu. Upplýsingar © 1875. PÁFAGAUKUR Til sölu páfagaukur með búri. Upplýsingar © 2437. BMX HJÓL TIL SÖLU 1 árs, hvítt með svört- um púðum og svörtum stökkfelgum, ásamt hjálm, lás, lugt og fleiru. Er sem nýtt. Upplýsingar © 1684. Ríkissjónvarpið Laugardagur 30. maí 1987 Sunnudagur 31. maí 1987 Föstudagur 29. maí 1987 18:30 Nilli Holmgeirsson. 18:55 Litlu Prúöuleikararnir 19:15 Á döfinni 19:25 Fréttaágrip á táknmáli 19:30 Poppkorn 20:00 Fréttir og veður 20:40 Unglingarnir í frumskóginum 21:15 Derrick-3. þáttur 22:45 Seinni fréttir 22:55 Tópas Bandarísk bíómynd frá 1969 gert eftir samnefndri njósnasögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Alfrek Hitchcock. Aðalhlutverk: Frederick Stafford, John Forsythe, John Vernon og Roscoe Lee Browne. Árið 1962 gefur háttsettur yfirmaður sovésku leyniþjónustunnar sig á vald Bandaríkjamanna. Startsbræður hans vestanhafs fá þá staðfestingu á því að Sovétmenn sú að auka umsvif sín á Kúbu og senda njósnara á vettvang. 01:10 Dagskrárlok 15:55 Islandsmótið í knattspyrnu Akranes-Fram Bein útsending 18:00 Garðrækt 18:30 Leyndardómar gulborganna 19:00 Ævintýri frá ýmsum löndum 19:25 Fréttaágrip á táknmáli 19:30 Stóra stundin okkar 20:00 Fréttir og veður 20:35 Lottó 20:40 Fyrirmyndarfaðir 21:10 Sjúkraliði að engu liði Bandarísk gamanmynd frá 1964. Leik- stjóri Frank Tashlin. Aðalhlutverk Jerry Lewis og Glenda Farrell. Myndin er um klaufskan en góðhjartaðan sjúkraliða og axarsköft hans í leik og starfi. 22:40 Grein 22 (Catch 22) Bandarísk bíómynd fra1 970 gert eftir samnefndri metsölubók Joseph Hellers. Leikstjóri Mike Nichols. Leikendur: Alan Arkin, Martin Balsam, Richard Benjamin, Art Garfunkel, Jack Gilford, Anthony Perkins, Orson Welles o.fl. Myndin gerist á Italíu í heimsstyrföldinni síðari og lýsir lífi bandarískra flugliða í árásarferðum og tómstundum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:35 Dagskrárlok 16:30 HM i handknattleik pilta. fsland-Noregur Bein útsending frá Hafnarfirði 18:00 Sunnudagshugvekja 18:10 Úr myndabókinni 19:00 Fífldjarfir feðgar 19:50 Fréttaágrip á táknmáii 20:00 Fréttir og veður 20:35 Dagskrá næstu viku 20:55 Er ný kynslóð að taka við? Þáttur um ungt fólk sem er að hasla sér völl í viðskiptalífinu, stjórnkerfi eða listum. 21:40 Nærmynd af Nikaragva Nú liggur leiðin til Hondúras á slóðir Contraskæruliða. Rætt er við einn af foringjum þeirra og fylgst með hernaðar- umsvifum Bandaríkjanna í landinu. Einnig erfjallað um alþjóðlegt hjálparstarf i Nikaragva. 22:15 QuoVadis? 6. þáttur 23:30 Dagskrárlok Stöð 2 Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 30. maí 1987 21.maí 1987 17:00 Myndrokk 18:00 Knattspyrna 19:00 Stóri grelpapinn-Teiknimynd 19:30 Fréttir 20:05 Opin lina Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni línu í síma 673888. 20:25 Sumarliðir Helstu dagskrárliðir Stöðvar 2 næstu vik- una kynntir 21:00 Morðgáta Bandarsíkur sakamálaþáttur með Angelu Lansbury í aðalhlutverki. 21:50 Af bæ ( borg. (Perfect strangers) Bandarískur myndaflokkur 22:20 Aðstoðarmaðurinn (The Dresser). Bresk mynd frá 1983 sem gerist á árum i seinni heimsstyjaldarinnar. Leikari, sem nokkuð er kominn til ára sinna er á ferð1 með leikhús sitt. Fylgst er með marg- slungnu sambandi hans við aðstoðar- mann sinn; báðir hafa þeir helgað leikhús-: inu líf sitt og báðir efast þeir um hlutverk- sitt. Aðalhlutverk: Albert Finney og Tomi Courtney. Leikstjóri Peter Yates. 00:15 Dagskrárlok GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR HVERAGERÐI « B0-41-*O / 47BO 11 rúm, einbýlis-, tvíbýlis og fjöl- skylduherbergi. 2 eldhús með til- heyrandi búsáhöld- um, þar sem hægt er að elda mat. Gisting með eða án morgunverðar. 29. maí 1987 17:00 Fletch Bandarísk grín- og spennumynd frá 1985 með Chevy Chase í aðalhlutverki. Blaða- maður ræðst til starfa sem leigumorðingi og er auðjöfur nokkurs konar skotmarka hans. Um leið flettir hann ofan af spilltum viðskiptamönnum og eiturlyfjasölum úr röðum lögrelgunnar. 18:35 Myndrokk 19:05 Myrkviða Mæja 19:30 Fréttir 20:00 Helgin Hvernig verja Islendingar helgum sínum? Fréttamenn Stöðvar 2 taka menn tali á götum úti og forvitnast um þetta atriði. 20:20 Spéspegill 20:50 Hasarleikur 21:40 Á gelgjuskeiði Myndin gerist 1956 en þá eru breytinga- tímar i þjóðfélögum víða um heim. Þessi ár voru undanfari blómaskeiðsins, verð- mætamat, siðir og venjur breyttust og frelsi jókst á öllum sviðum. Kommagrýlan fór til fjalla og Elvis Presley kom fram á sjónarsviðið, skók mjaðmir í takt við tónlistina og hreif aðdáendur með munað- arfullum söng sínum. Þeim burstaklipptu tók að vaxa hár og kynferðismál hættu að vera feimnismál. En þetta voru akkúrat þær breytingar sem Jonatahn Bellah, feiminn sautján ára piltur, var að bíða eftir. Myndin segir sögu hans og vina hans á þessu breytingarskeiði. 23:15 Uppá líf og dauða Bandarísk spennumynd frá 1981 byggð á sannsögulegum atburðum. Albert John- son er grunaður um morð og hundeltur yfir ískaldar auðnir í Kanada. Á hælum hans er kanadíska riddáralögreglan með hinn þrautþjálfaöa liðþjálfa Edgar Millen I fararbroddi. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee Marvin og Angie Dickinson. Leikstjóri Peter Hunt. 00:50 Magnum Bandarískur sakamálaþáttur með Tom Selleck I aðalhlutverki. 01:40 Myndrokk 03:00 Daqskrárlok 09:00 til 12:00 Barna og unglingaefni 16:00 Ættarveldið (Dynasty) 16:45 Myndrokk 17:00 Bíladella (Automania). Bresk þáttaröð I léttum dúr sem greinir frá sögu bílsins. 17:30 NBA körfuboltinn 19:05 Koalabjörninn Snari 19:30 Fréttir 20:00 Undirheimar Miami (Miami Vice) 20:50 Dansárósum Ný áströlsk sjónvarpsmynd. Myndin greinir frá þremur kynslóðum Wilde fjöl- skyldunnar sem hefur það að atvinnu að skemmta almenningi. Fjölskyldan á og rekur fjölleikahús, skemmtigarða og leikhús. I myndinnirekurhveratburðurinn annan: Óskaplegur eldsvoði, Ijón sleppur úr búri sínu og fylgst er með hverning framtíðardraumar fjölskyldumeðlima stangast á. 22:05 Bráðum kemur betri tið Breskur framhaldsþáttur sem lýsir lífinu I smábæ á Englandi I seinni heimsstyrjöld- inni. 22:55 Buffalo Bill. Bandarískur gamanþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy I aðalhlut- verkum. Hinn óviðjafnanlegi Bill Bittinger tekur á móti gestum i sjónvarpssal. 23:20 Píslarblómið Ný bandarisk kvikmynd með Barbara Hersey, Bruce Boxleitner, Nicole Will- iamson og John Waters I aðalhlutverkum. Leikstjóri er Josepth Sargent. Myndin gerist I Singapore og fjallar um ungan mann sem er að hefja feril sinn í viðskipta- lífinu. Hann kynnist giftri konu, dóttir vellauðugs Breta sem hagnast hefur á smygli og öðrum vafasömum viðskipta- háttum. Fyrr en varir er ungi maðurinn flæktur í mun alvarlegri mál en hann hefur áður kynnst. 00:50 Myndrokk 03:00 Dagskrárlok ÍSSKÁPUR ÓSKAST Lítill ísskápur óskast gefins eða á gjafverði. Upplýsingar © 2975 (Þórður), 2692 (Magnús) eða 2690 (Júlíus). LANDAKIRKJA Sunnudagur 24. maí Messa kl. 14:00. Sóknarprestur AÐmKIRKJAN Biblíurannsóknir alla laug- ardaga kl. 10.00. BETEL: Fimmtudaginn 28/5 (Uppstigningadag) Kristniboðssamkoma kl. 20:30 Mikil fjölbreytni í sam- komunni. Tekin verður fórn til kristniboðsins. BETEL Biblian talar síttii 1585 Áhugafélag um brjóstagjöf í Vestmannaeyjum: Fundir verða haldnir 1. og 3. laugardag í hverjum mánuði frá kl. 13:30- '14:30. AA-SAMKOMUR Mánudaga kl. 20.30 Fimmtudaga kl. 20.30 Föstudaga kl. 23.30 Laugardaga kl. 12 og 23. Sunnudaga kl. 11.00 í húsi félagsins AL ALON Fimmtudaga kl. 20.30 Sunnudaga kl. 20.30 Barnastúkan Eyjarós: Fundir á laugardögum kl. 17:00 í Félagsheimilinu við Heiðarveg. Stúkan Sunna: Fundir á þriðjudögum kl. 20.00 í Félagsheimilinu við Heiðarveg. KFUM & K. Samkoma á fimmtudag (Uppstigningadag) kl. 20:30. Gísli Friðgeirsson talar. Biblíulestur á föstudag kl. 20:30. Allir velkomnir. Utgeíandi: Eyjaprent tií Ve.stmannaeyjum Ritstjóri og abyrgdarmadur: Gisb Valtysson ★ Blaðamenn: Þorsteinn Gunnarsson og ömar Cardarsson ★ Prentvinna: Eyjajirent hí ★ Auglysingai og ntstjórn að Strandvegi 47 II hæð. simar 1210 & 1293 ★ Fréttir koma út tvisvar i viku. siddegis a þridjudogum og fimmtudógum ★ Bladinu er dreiít ókeypis í ^llar verslamr Vestmannaeyja ★ Auk þess fæst bladid á afgreidslu Klugleida a Reykjavikiirflugvelli. aígreiðslu Herjólfs í Reykjavik, Skoverslun Axels ó. Laugavegi 11 Reykjvik. i Snakkhornmu Engihjalla 8 i Kopavogi. i Skalanum Þoilaksliofn og Versluninm Sportbæ Austurvegi 11 á Selfossi ★ Fréttir eru prentadar i 2700 emtókum.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.