Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 21.06.2001, Side 12

Fréttir - Eyjafréttir - 21.06.2001, Side 12
12 Fréttir Fimmtudagur21.júní 2001 Gamlar myndir Líknarkonur hafa um árabil gert sitt til að lífga upp á hátíðahöld 17. júní en mörgum finnst sem þessi þjóðhátíðardagur íslendinga sé hálllítilmótlegur í Vestmannaeyjum, miðað við aðra staði á landinu. Ellaust ræður þar einhverju sú þjóðhátíð sem á sér öllu rfkari stað í hugum Eyjamanna og nú styttist óðum í. Líknar- konur hafa séð um veitingatjaldið inni í Heijólfsdal á 17. júní, frá því hátíðahöldin voru færð þangað og staðið þar fyrir vöfflubakstri ásamt öðru góðgæti. Þar áður voru þær með bækistöðvar sínar á planinu við Klett þar sem myndaðist ágætis kamivalstemmnirig. Gamla myndin í dag var tekin á fyrsta Líknarkarnivalinu við Klett árið 1984. Þarna má þekkja marga Líknarkonuna og flestar eni þær enn á fullu í félagsstarfinu í dag. Myndin er úr safni Frétta. AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 og kl. 20.00, AA-bókin mán. kl. 20.30 Sporafundur, reyklaus þri.kl. 18.00 Nýliðadeild þri. kl. 20.30 Víkingafundur mið. kl. 20.30 reyklaus fim. kl. 20.30 fös.kl. 19.00 reyklaus, og 23.30, lau. kl. 20.30 opinn fjölsk.fundur, reykl. lau. kl. 23.30 ungtfólk. Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481-1140 Er áfengi vandamál í þinni fjölskyidu? AI-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Bataleið eftir líf í ofáti Fundir eru haidnir í turnherbergi Landakirkju mánudaga ki. 20.00. Http://www. oa. is - eyjar@oa.is Upplýsingasími: 8Y8 1178 Ljósm. Óskar 5. maí s.l. vom gefin saman í hjónaband í Landakirkju af sr. Kristjáni Bjömssyni Guðrún Erla Gústafsdóttir og Alfreð Halldórsson. Heimili þeirra er að Kirkjubæjarbraut 14. 30 ára brúðkaupsafmæli Þetta glæsilega par á 30 ára brúðkaupsafmæli þriðjudaginn 26. júní nk. Innilega til hamingju með daginn, Fjölskyldan. FLUGFELAG ISLANDS Aætlun 25.3.2000 - 27.10.2001 Þrjár til f jórar ferðir á dag Bókanir og upplýsingar um flug í s. 481 3300 www.flugfelag.is Nú meikarðu það Gústi. Gústi verður fertugur á morgun, föstudaginn 22. júní. Af því tilefni tökum við á móti gestum að heimili okkar Foldahrauni 42 D frá kl. 17.00. Takið eftir. Elsku Sæbjörg, til hamingju með 24 árin í dag 21. júní. Þínar vinkonur PS. Sæbjörg verður til sýnis í Ríkinu í dag og tekur á móti gjöfum. ‘u' Astkær aft okkar og langafi Sigfús Sveinsson lést mánudaginn 11. júní. Útförin fer fram frá Landakirkju laugardaginn 23. júní kl. 14.00. Unnur R. Sigurjónsdóttir Sigurður G. Pálsson Sigfús Sigurjónsson Anette Fjeldborg og ljölskyldur Barnaskóli Vestmannaeyja Húsvörður - umsjónarmaður Barnaskóli Vestmannaeyja er vinnustaður 450 barna og 70 starts- manna, þar er nú laus staða húsvarðar. Helstu verkefni húsvarðar eru: Að fyigjast með ástandi húss og lóðar, minni háttar viðhald búnaðar og fasteignar, fylgjast með vinnu viðgerðarmanna í samráði við tæknideild, hafa verkstjórn með ræstingu og störfum skólavarða. Kröfur gerðar til umsækjanda: Viðkomandi þarf að vera gæddur sveigjanleika og hæfni til að starfa með öðrum. Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun eða sambærilega menntun, þá er æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af stjómun. Laun eru samkvæmt samningi Vestmannaeyjabæjar og STAVEY. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Hjálmfríði Sveinsdóttur, skólastjóra Barnaskóla Vestmanna- eyja fyrir 3. júlí nk. Æskilegt er að viðkomandi gefi hafið störf um miðjan júlí nk. Skólastjóri. Bæjarstjórnarfundur Almennur fundur verður haldinn í bæjarstjórn Vestmannaeyja í dag kl. 17.00 í fundarsal Bæjarveitna, Tangagötu 1. Á fundinum verður m.a. kosið í ársnefndir.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.