Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.09.2014, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 01.09.2014, Qupperneq 21
Ég hef gaman af vinnunni minni, verkefnin eru fjölbreytt og mörg og enn hef ég ekki fengið leið- inlegt verkefni, í þessi 14 ár,“ segir Jakobína Kristjánsdóttir kjólaklæð- skeri en hún flutti saumaverkstæði sitt, Tvinnakeflið, að Melabraut 29 í Hafnarfirði. Jakobína hefur stóran hóp tryggra viðskiptavina, sem koma allt frá Suð- urnesjum til Reykjavíkur. „Aðallega er ég að stytta, síkka, þrengja og víkka fatnað eins og buxur, jakka, pils, kjóla og yfirhafnir og skipta um rennilása í alls konar fatnaði. Í mörg ár hefur einnig verið mikið um að fólk komi með nýprjónaðar lopapeysur sem ég set rennilása í. Öðru hvoru koma svo inn öðru vísi verkefni sem geta verið skemmtileg áskorun.“ En borgar sig alltaf að láta gera við flík? „Mér finnst gott að láta fólk vita hvað viðgerðin muni kosta svo það geti ákveðið hvað það vill gera. Sér- staklega ef það er með flík sem hefur ekki kostað mikið upphaflega. Annars þykir fólki oft vænt um einstaka flíkur og margir koma aftur og aftur með sömu uppá- haldsgallabuxurnar sínar og láta gera við hvert nýtt gat sem myndast og þá er þetta ekki spurning um hvað borgar sig,“ segir Jakobína. „Haustið er líflegur tími hjá mér í Tvinnakeflinu. Fólk er að fara yfir hvað þarf að láta gera fyrir skólafötin og vetrarflíkurnar og það er greinilegt að fólk kann enn að nýta fötin sín, sem er vel.“ Afgreiðslutími Tvinnakeflisins er frá klukkan 12-17 virka daga. Lokað er á mánudögum. Nánari upplýsingar fást í síma 8474684 og á Facebook-síðu Tvinna- keflisins. FATAVIÐGERÐIR OG FATABREYTINGAR TVINNAKEFLIÐ KYNNIR Jakobína Kristjánsdóttir kjólaklæðskeri flutti sauma- verkstæði sitt nýlega eftir 14 ár í vesturbæ Hafnarfjarðar á Hvaleyrarholtið, að Melabraut 29 í Hafnarfirði. Tvinnakeflið ehf. annast alhliða fataviðgerðir og fatabreytingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki FLUTT Á HVAL- EYRARHOLTIÐ Jakobína Kristjáns- dóttir kjólaklæðskeri hefur flutt Tvinnakeflið að Melabraut 29 í Hafnarfirði. HÖNNUNARHJÓL OG HJÁLMAR Franski hönnuðurinn Philippe Starck kynnti til leiks fjögur fallega hönnuð rafmagnshjól og annan viðbótarbúnað á borð við hjálma og hanska, á Eurobike-viðburðinum í Þýskalandi á dögunum. Starck á fyrirtæki sem heitir Starckbike. JAKOBÍNA KRIST- JÁNSDÓTTIR FYRIR EFTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.