Fréttablaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 27.02.2015, Blaðsíða 36
10 • LÍFIÐ 27. FEBRÚAR 2015 SKÓR SKYLMINGA- ÞRÆLSINS Gladiator-sandalar eru með því heitasta í vor- og sumartískunni þetta árið. Við hérna á okkar ylhýra þurfum að hinkra allavega þar til mesti snjórinn er farinn áður en að við bjóðum þessa tísku velkomna hingað heim. Samhliða þessu verða litríkar og lakkaðar táneglur algjör nauðsyn í sumar en þá henta einmitt sandalar skylminga- þrælsins vel. Skórnir eru bæði flottir flatir sem og með hælum. Séu skórnir þannig sniðnir þá er mjög smart að vera í þeim yfir þröngar buxur. Skóna mátti sjá á tísku- pöllum margra hönnuða fyrir vor og sumar 2015. Skórnir njóta sín best við stutta kjóla eða buxur. Snyrtivörur eiga sinn líftíma líkt og matvör- ur og ber að huga vel að því hversu lengi vörurnar duga. Séu snyrtivörurnar útrunn- ar er frekari hætta á því að þær valdi ert- ingu í húðinni, sýk- ingu sem og ofnæm- isviðbrögðum. Nú til dags ættu flestar snyrtivörur að vera merktar með þeim líf- tíma sem þeim er gef- inn eftir að innsiglin hafa verið rofin. Líf- tíminn er mismunandi eftir því hvernig varan er notuð og hvað í henni er. Maskari endist til dæmis í mun skemmri tíma en raka- krem. LÍFTÍMI SNYRTIVARA Snyrtivörur endast misjafnlega vel og lengi. Mikill munur er á því hvernig þær eru geymdar og hvernig þær eru notaðar. Fallegt, fágað og töff allt fyrir fermingarnar. Hér koma nokkrar þumalputtareglur varðandi líftíma snyrtivara; NAGLALAKK 1 ár VARAGLOSS 1 ár SÓLARVÖRN 8 mánuðir MASKARI 3 mánuðir AUGNBLÝANTAR 2 ár AUGNSKUGGAR 2 ár FLJÓTANDI FARÐI 1 ár LAUST PÚÐUR 2-3 ár RAKAKREM 1 ár AUGNKREM 1 ár SJAMPÓ 18 mánuðir HÁRVÖRUR 18 mánuðir TANNKREM 2 ár SVITALYKTAREYÐIR 3 ár 2 6 -0 2 -2 0 1 5 2 2 :0 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 3 F 3 -6 0 4 4 1 3 F 3 -5 F 0 8 1 3 F 3 -5 D C C 1 3 F 3 -5 C 9 0 2 8 0 X 4 0 0 4 B F B 0 6 4 s C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.