Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST I denne uge tæn ker vi at be­ boer ne i Stykk is holm ur og der es gæst er fejrer de danske dage i week enden. Vi syn­ ger der for „Vi er røde ­ vi er hvide“ dertil og trill er i Stykk­ is holm på fredag. Veð ur stof an ger ir ráð fyr­ ir suð vest lægri átt og skúr­ um hér um land ið vest an­ vert á fimmtu dag, en létt­ skýj uðu fyr ir aust an. Á kveð­ in sunn an átt og rign ing með köfl um á föstu dag og laug ar­ dag, en yf ir leitt þurrt norð­ an­ og aust an lands. Út lit fyr­ ir aust læga átt með rign ingu á sunnu dag og mánu dag. Á fram milt í veðri. Í síð ustu viku var spurt á Skessu horn svefn um hvort fólk teldi tíma spari sjóð­ anna vera lið inn. Þeir sem tóku af stöðu til þess skipt ust í nokkurn veg inn tvo jafna hópa. „Já“ svör uðu 43,1%, „Nei“ svör uðu 42,3% en 14,4% höfðu ekki mynd að sér skoð un um mál ið. Í næstu viku spyrj um við: Munu Skaga menn falla nið ur um deild í karla bolt an um? Eru sveit ar stjórn ar menn í Snæ fells bæ sem standa fyr­ ir því að ung menn um eru greidd hæstu laun in á Vest­ ur landi fyr ir sum ar vinnu á veg um sveit ar fé lags. Þar með eru ung menn in und ir jökli hvött til virkr ar þátt töku á vinnu mark aði. Lýsa eft ir vitn um AKRA NES: Frem ur ró legt var hjá lög regl unni á Akra nesi í lið inni viku. Einn öku mað- ur var hand tek inn grun að ur um ölv un við akst ur og ann- ar grun að ur um akst ur und ir á hrif um fíkni efna. Að morgni sunnu dags fund ust tvær bif- reið ar skemmd ar. Í öðru til- vik inu var um að ræða bif reið af gerð inni Mercedes Benz. Hún var skil in eft ir við Holts- flöt að fara nótt eða að morgni sunnu dags ins 17. á gúst. Í hinu til vik inu er um að ræða bif reið sem skemmd var á bif reiða- stæði við Dal braut. Þeir sem urðu vitni að skemmd ar verk- un um eða telja sig hafa upp lýs- ing ar er gætu gagn ast lög reglu við lausn máls ins er bent á að hafa sam band við lög regl una á Akra nesi í síma 444 0111. -sók Féll af hest baki HELL IS SAND UR: Mað- ur á sjö tugs aldri féll af hest- baki skammt frá Hell issandi á tí unda tím an um á föstu dags- kvöld. Var lög regla og sjúkra- bíll kall að ur til og að sögn lög- reglu var mað ur inn flutt ur á heilsu gæslu stöð ina í Ó lafs vík til að hlynn ing ar. Meiðsli hans reynd ust ekki al var leg. Slys- ið at vik að ist þannig að hest- ur inn fæld ist og prjón a ði með þeim af leið ing um að mað ur- inn datt af baki og hest ur inn ofan á hann. -af Flótta mönn um búið heim ili AKRA NES: Búið er að út- vega í búð ir handa öll um þeim fjöl skyld um flótta manna sem koma til Akra ness í haust. Sjálf boða lið ar á veg um Akra- nes deild ar RKÍ hafa und an- far ið tek ið á móti hús gögn um og fatn aði fyr ir fólk ið. Eins og greint var frá í Skessu horni ný ver ið þurfti að hætta söfn- un inni fyrr en á ætl að var þar sem meira safn að ist en not var fyr ir og hús næð ið sem deild- in hafði til um ráða orð ið yf- ir fullt. Í dag, mið viku dag, og á morg un verð ur næsta skref tek ið í und ir bún ingn um því þá munu sjálf boða lið ar flytja inn í fyrstu í búð irn ar. Á föstu- dag verð ur svo hugs an lega flutt inn í þá þriðju. Því er ó hætt að segja að und ir bún- ing ur fyr ir komu fólks ins sé í full um gangi. Að sögn Önnu Láru Stein dal fram kvæmda- stjóra Akra nes deild ar RKÍ hef- ur það vak ið bæði að dá un og eft ir tekt hversu fús ir Skaga- menn hafa ver ið við að að stoða starfs menn Rauða kross ins við komu fólks ins. -sók Taka upp spennu þátt AKRA FJALL: Kvik mynda- töku fyr ir tæk ið Pegasus hyggst taka upp spennu þætti í haust sem sýnd ir verða á RÚV í vet- ur. Þætt irn ir verða með al ann- ars tekn ir upp við Akra fjall og hef ur fyr ir tæk ið ósk að eft- ir þátt töku fé laga og tækja frá Björg un ar fé lagi Akra ness við þátta gerð ina. Tök ur hefj ast um næstu mán aða mót. -mm Stef án Sindri Hall gríms son sum- ar starfs mað ur Pósts ins á Akra- nesi var á ferð inni í síð ustu viku og bar út póst inn. Hann stund aði þá iðju á þessu fína reið hjóli af Mon- arch gerð og sagð ist líka það vel. Stef án sagði að fæst ir hjá Póst in- um nýttu sér þessi hjól. „Þau nota bara kerruna eða axla pok ana,“ seg ir hann og skil ur ekk ert í því. Stef án er hins veg ar hæstá nægð ur með hjól ið enda fátt betra en að fá sér hjóla túr í veð ur blíð unni á Skag- an um. Mon archinn er sér út bú ið 7 gíra sænskt gæða hjól með burð ug- an böggla bera að fram an og aft an og öfl ug an stand ara. Sindri gaf sér tíma til að stilla sér upp fyr ir ljós- mynd ara en hélt svo för sinni á fram með póst inn. hög Bæj ar ráð Akra ness stað festi á fundi sín um í síð ustu viku samn ing Fast eigna fé lags Akra ness við Virkj- un ehf. um kaup á hús næði fyr- ir bóka,- skjala- og ljós mynda safn Akra nes kaup stað ar að Dal braut 1. Á heyrn ar full trú ar minni hluta bæj ar stjórn ar í bæj ar ráði, þau Guð- mund ur Páll Jóns son og Hrönn Rík harðs dótt ir létu gera sér staka bók un, þar sem vinnu brögð in varð- andi hús næð is mál tón list ar skól- ans og bóka safns ins eru gagn rýnd. Í bók un inni segja þau vinnu brögð- in lýsandi dæmi um ráð leysi nú ver- andi meiri hluta Sjálf stæð is flokks- ins, þar sem á kvarð an ir sem varða mikla fjár hags lega hags muni bæj- ar fé lags ins séu tekn ar frá degi til dags. Guð mund ur Páll Jóns son seg ir að gagn rýni þeirra Hrann ar sé fyrst og fremst kom in til vegna þess að fyr ir stuttu hafi ver ið felld ur samn- ing ur um þessi kaup en nú komi efn is lega nán ast ó breytt ur samn- ing ur sem sé sam þykkt ur. „Ég held að þetta sé þriðji samn ing ur inn sem gerð ur er. Upp haf leg sam þykkt Fast eigna fé lags ins er um að þessi samn ing ur yrði sam bæri leg ur þeim sem gerð ur var árið 2006 við sama fé lag um kaup sem þá voru ætl uð bóka safni en urðu að tón list ar skóla. Fer metra verð í þeim samn ingi var 184.700 krón ur og upp reikn að væri það nú um 240 þús und krón ur. Nú sýn ist mér að það verði ekki und- ir 300 þús und krón um með þess- um samn ingi og því er ekki ver- ið að hugsa um hags muni bæj ar fé- lags ins,“ seg ir Guð mund ur Páll og bæt ir við að lík lega hafi bæj ar yf ir- völd ver ið nauð beygð til að sam- þykkja þenn an samn ing svo ekki mynd að ist skaða bótakrafa á sveit- ar fé lag ið. Full trú ar meiri hlut ans bók uðu á móti og vís uðu á bug því sem fram kom hjá full trú um minni hlut ans. Þeir bentu jafn framt á að í fjár hags- á ætl un Akra nes kaup stað ar fyr ir árið 2008 hefði ver ið sam þykkt að kaupa hús næði fyr ir bóka safn fyr ir 270 millj ón ir króna án virð is auka- skatts. Vinnu brögð in við und ir bún- ing á kaup un um séu því í fullu sam- ræmi við sam þykkt bæj ar stjórn ar. Í samn ingi Fast eigna fé lags ins við Virkj un ehf. er kaup verð ið á 1.094 fer metra hús næði til greint 291.787.626 krón ur sem skipt ist á árin 2008 og 2009. Það er að hluta til verð tryggt mið að við bygg inga- vísi tölu í des em ber 2007. Gert er ráð fyr ir þeim mögu leika að Heið- ar braut 40, gamla bóka safns hús ið, verði hluti af kaup verði í stað pen- inga greiðslu og þá met ið á 60 millj- ón ir króna. Tvö hund ruð millj ón- ir af kaup verði falla á þetta ár en af- gang ur inn á næsta ár. hb Sjö um ferð ar ó höpp í vik unni Sjö um ferð ar ó höpp urðu í um- dæmi Lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl um í lið inni viku, þar af tvö þar sem bif hjól áttu hlut að máli. Bif hjóla mað ur lenti útaf veg in- um und ir Hafn ar fjalli þeg ar hann hugð ist fara fram úr hæg fara bif reið sem var með hjól hýsi í eft ir dragi. Öku mað ur bif reið ar inn ar ætl aði að beygja til vinstri inn á af leggjara og tók ekki eft ir bif hjóla mann in um fyrr en of seint. Bif hjóla mann in um tókst að koma í veg fyr ir á rekst ur en missti bif hjól ið í göt una og kastað ist af því. Var hann flutt ur lít ið meidd- ur með sjúkra bif reið á heilsu gæslu- stöð ina í Borg ar nesi til að hlynn ing- ar en hjól ið var flutt ó öku hæft með krana bíl í burtu. Mað ur á mót or hjóli lenti á hlið- inni þeg ar hann ók hjóli sínu út frá Shell-skál an um í Borg ar nesi. Talið er að sam bland af of mik illi inn- gjöf og lausa möl hafi ver ið or sök ó happs ins. Bif hjóla mað ur inn var með hjálm og í góð um leð ur galla sem varð til þess að hann hlaut að- eins minni hátt ar skrám ur. Hjól ið var ó öku hæft eft ir ó happ ið. Fólks bíll varð ó öku fær eft ir að hann lenti á grjót hnull ungi á Snæ- fells nes vegi við Hít ará. Gat kom á ol íu pönn una er bif reið in lenti á grjót inu sem talið er að hafi fall ið af mal ar flutn inga bíl. Ung ur öku mað ur lenti út af Snæ- fells nes vegi um helg ina. Hann slapp með mar og eymsli en var ekki viss hvort að hann hefði blind ast af sól- inni eða sofn að við stýr ið. Bif reið in var fjar lægð af krana bíl en öku mað- ur inn var flutt ur á heilsu gæslu stöð- ina til skoð un ar. hög Á heyrn ar full trú ar minni hluta bæj ar stjórn ar Akra ness hafa gagn rýnt vinnu brögð varð andi hús næð is mál tón list ar skóla og bóka safns bæj ar ins. Ljósm. Frið þjóf ur. Póst ur inn Stef án Sindri Hall gríms son á hjól inu fag urgula. Sænskt póst burð ar hjól á Skag an um „Bæj ar yf ir völd nauð beygð til að sam þykkja þenn an samn ing“ - seg ir Guð mund ur Páll Jóns son um kaup samn ing fyr ir bóka safn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.