Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.2008, Page 19

Skessuhorn - 13.08.2008, Page 19
19 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST Skaga mað ur inn Leif ur Guðni Grét ars son náði frá bær um ár angri á lands móti UMFÍ sem fram fór í Þor láks höfn ný ver ið. Hann stakk sér níu sinn um til sunds og vann jafn­ mörg gull verð laun. Leif ur er gest ur Skrá­ argat s ins að þessu sinni en hann var stadd ur á Krít þeg ar Skessu horn sló á þráð inn til hans. Fullt nafn: Leif ur Guðni Grét ars son. Starf: Ég vinn á dekkja verk stæði N1 á Skag an um. Fæð ing ar dag ur og ár: 7. febr ú ar 1990. Fjöl skylda: Mamma heit ir Heið björt Krist jáns dótt ir og pabbi Grét ar Guðni Guðna son. Svo á ég einn bróð ur, Stef án Heið ar Stef áns son. Hvern ig bíl áttu? Hondu Accord. Upp á halds mat ur? Lamba kjöt. Upp á halds drykk ur? Ís lenskt vatn. Upp á halds lit ur? Gul ur. Upp á halds sjón varps efni? Grey´s Anatomy. Upp á halds sjón varps mað ur/kona? Joey í Fri ends. Upp á halds leik ari? Ég veit það ekki al veg. Besta bíó mynd in? Mission Impossi ble. Upp á halds í þrótta mað ur og ­fé lag? Kol brún Ýr Krist jáns dótt ir sund­ kona og ÍA. Upp á halds stjórn mála mað ur? Pass. Upp á halds rit höf und ur? Arn ald ur Ind riða son. Hund ar eða kett ir? Kett ir, þeir eru minni. Vanilla eða súkkulaði? Vanilla. Trú irðu á drauga? Nei. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Heið ar leika og stund vísi. Hvað fer mest í taug arn ar á þér í fari ann arra? Fólk sem kem ur illa fram við aðra. Hver er þinn helstu kost ur? Stund vísi. Hver er þinn helsti ó kost ur? Mat vendni. Á huga mál? Sund og vin irn ir. Hvert stefn irðu í sund inu? Fram á við. Eitt hvað að lok um? Bið að heilsa heim á Ís land! Ýms ir veg far end ur á Akra nesi hafa á síð ustu mán uð um veitt eft- ir tekt í þrótta manni á bún aði sem fram andi er Skaga mönn um. Bún- að ur inn lík ist svo lít ið sam blöndu af hjóla skaut um og skíð um. Hér er einmitt um að ræða svoköll- uð hjóla skíði og kapp inn sem rúll- ar á þeim um göt urn ar er Þór hall- ur Ás munds son sem á liðnu hausti hóf störf sem blaða mað ur á Skessu- horni. Hann seg ir að hjóla skíði séu frek ar al geng í notk un fyr ir norð- an og vest an. „Ég er fædd ur og upp al inn í Fljót un um fyr ir norð an og ólst því upp við að ganga á skíð um. Ég var tals vert í skíða göng unni fram að ferm ingu, þang að til ég fór burtu í skóla. Aðr ar í þrótt ir, sér stak lega fót bolt inn, áttu svo hug minn og það var ekki fyrr en ég var að verða of gam all fyr ir það sport sem mér datt í hug að fá mér aft ur göngu- skíði. Ég varð „húkt“ á þeim strax og fór að taka þátt í al menn ings- göng um og göngu keppn um hér á landi. Fljót lega datt mér svo í hug að fá mér hjóla skíði til að halda mér í formi yfir sum ar ið og nota til æf- inga þeg ar snjór inn lét á sér standa, sem hef ur ver ið oft und an farna vet- ur.“ Góð æf ing fyr ir Vasa göng una Þór hall ur seg ir að vissu lega sé það oft sem fólk brosi og setji upp spurn ar svip þeg ar hann sjá ist á gang stíg um bæj ar ins á hjóla skíð- un um. „Á Akra nesi er ágæt að staða til að vera á hjóla skíð um og hún á enn eft ir að batna á næstu árum. Það eru bara nokk ur skref af Jað- ars braut inni, þar sem ég bý, á stíg- inn með fram Langa sandi. Hring- ur inn í kring um Akra nes höll ina er góð ur og síð an er ég bú inn að finna góða teng ingu inn á stíg ana í grennd við safna svæð ið. Skemmti- leg asta spurn ing in sem ég hef feng- ið var frá litl um gutta sem var í fót- bolta við Akra nes höll ina. Hann spurði: „Í hvaða deild ert þú eig in- lega?“ Svo hitti ég full orð inn mann við Langa sand inn fljót lega eft- ir að ég flutti í bæ inn. Hann sagði: „ Þetta lík ar mér! Þú hlýt ur að vera að norð an eða vest an.““ Þór hall ur seg ir æf ing ar á hjóla- skíð um til dæm is mjög góð an und- ir bún ing fyr ir Vasa göng una í Sví- þjóð, en í þeirri göngu taka ár lega þátt um 15 þús und manns. Vasa- gang an er hvorki meira né minna en 90 kíló metra löng og við meg in- hluta henn ar þarf að beita tækni þar sem göngu mað ur inn ýtir sér á fram á skíð un um, líkt og á sléttri braut á hjóla skíð um. Þór hall ur hef ur sex sinn um tek ið þátt í Vasa göng- unni, síð ast á liðn um vetri þeg ar hann vann sig úr svo kall aðri sjöttu grúppu upp í þá fjórðu, og þakk ar hann þann ár ang ur góð um æf ing- um á Skag an um. Hann ætl ar í Vasa- göng una næsta vet ur og stefn ir þá að því að vinna sig úr fjórða start- hólfi, en þau eru alls 11 í göng unni, upp í það þriðja. Það þýð ir að Þór- hall ur yrði inn an við tvö þús und- asti mað ur í mark, en síð asta vet ur varð hann vel inn an við þriðja þús- und ið. sók Þau Her mann Maggýj ar son og Regína Reyn is dótt ir voru gef- in sam an í Ó lafs vík ur kirkju síð ast- lið inn laug ar dag við há tíð lega at- höfn. Er gest irn ir komu út úr kirkj- unni blasti við þeim afar ó venju- leg ur brúð ar bíll sem vakti mikla at hygli. Um var að ræða slökkvi- liðs bíl af gerð inni Reo Stu debaker M45, ár gerð 1953 sem var keypt- ur til Ó lafs vík ur frá Kefla vík fyr ir tæp um 40 árum. Bíll inn er í topp- standi þrátt fyr ir að vera kom inn til ára sinna. Svan ur Tóm as son slökkvi liðs- stjóri í Snæ fells bæ seg ir að bíll- inn sé enn í notk un en þó í minna mæli en áður þar sem slökkvi lið- ið not ast við 1986 ár gerð af Benz slökkvi bíl. Eft ir nokkr ar vik ur fá þeir enn einn bíl inn í hend ur, nýj- an bíl af gerð inni Scania sem verð- ur einn af full komn ustu bíl um á land inu. „Það var vel við hæfi að fá gamla slökkvi liðs bíl inn sem brúð- ar bíl,“ seg ir Svan ur en brúð gum inn starfar sem sjúkra flutn inga mað- ur í slökkvi liði Reykja vík ur. Í veisl- unni voru á ann an tug slökkvi liðs- manna úr Reykja vík og stóð veisl- an langt fram á nótt. Það var svo að sjálf sögðu hljóm sveit slökkvi liðs ins úr höf uð borg inni sem spil aði fyr- ir dansi. af Þór hall ur Ás munds son vek ur at hygli á hjóla skíð um sín um „Í hvaða deild ert þú eig in lega?“ Þór hall ur Ás munds son á hjóla skíð un um góðu. Það fór vel um Her mann og Regínu á gamla slökkvi liðs bíln um. Ó venju leg ur brúð ar bíll í Ó lafs vík Þeir sem hafa átt leið um Akra- nes að und an förnu hafa marg ir hverj ir glott út í ann að á leið sinni út úr bæn um. Þar við veg kant inn er að finna skilti með upp lýs ing- um um hita stig og vind hraða, ann- ars veg ar und ir Hafn ar fjalli og hins veg ar á Kjal ar nesi. Að und an förnu hef ur þó ver ið grun sam lega kalt í Borg ar firð in um sam kvæmt skilt- inu. Þrjár per ur eru sprungn ar í því og svo ó heppi lega vill til að það eru akkúrat þær þrjár per ur sem fá plús merk ið til þess að líta út eins og um mínus merki sé að ræða. Það er þó von andi að þessu verði kippt í lag sem fyrst svo jörð fari að þiðna und ir Hafn ar fjalli að nýju. sók Frost und ir Hafn ar fjalli Fjórt án stiga frost var und ir Hafn ar- fjalli í vik unni sam kvæmt skilt inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.