Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST Á kvörð un um nýtt stofn fé SPM tek in á föstu dag inn Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri seg ir fátt ann að en spari sjóðs mál ið hafa ver ið rætt síð ast liðna daga. Nú stytt ist í að á kvörð un verði tek in um til lögu stjórn ar Spari sjóðs Mýra sýslu um aukn ingu stofn- fjár í sjóðn um um allt að tvo millj- arða króna. Ef til lag an verð ur sam- þykkt held ur Borg ar byggð 20% hlut í sjóðn um, Kaup þing eign ast 70% og fjár fest ir tengd ur Kaup- þingi 10%. Milli upp gjör SPM fyr- ir sex fyrstu mán uði þessa árs ligg- ur ekki enn fyr ir, en að sögn for- svars manna Borg ar byggð ar munu all ar lyk il töl ur liggja fyr ir í skýrslu stjórn ar sem lög um sam kvæmt ber að leggja fram á full trúa ráðs fundi þeg ar um stofn fjár breyt ing ar er að ræða. Á þeim fundi má segja að form leg á kvörð un verði tek in um fram tíð eign ar halds á sjóðn um. Full trúa ráð fer með æðsta vald Æðsta vald í mál efn um Spari- sjóðs Mýra sýslu er í hönd um full- trúa ráðs en í því hef ur fund ur ver- ið boð að ur klukk an 17 á föstu dag. Þar mun verða kos ið um tilllögu stjórn ar SPM um sölu nýrra stofn- bréfa, en fyr ir ligg ur vilja yf ir lýs- ing við Kaup þing og tengd an að ila um kaup á öllu nýju stofn fé sjóðs ins fyr ir allt að 2 millj arða króna. Full- trúa ráð SPM er skip að 18 full trú- um sem kosn ir eru af þeim fram- boð um sem eiga full trúa í sveit- ar stjórn Borg ar byggð ar. Þannig á hver flokk anna nú sex menn í full- trúa ráð inu. Á fundi full trúa ráðs í Bók að á víxl í byggða ráði um mál efni SPM Mál efni Spari sjóðs Mýra sýslu komu til um ræðu á fundi byggð- ar ráðs Borg ar byggð ar síð ast lið inn mið viku dag. Full trú ar meiri hluta og minni hluta í byggða ráði bók- uðu þar á víxl um mál ið. Svein björn Eyj ólfs son (B) full- trúi minni hluta lagði fram bók un þar sem fram kem ur að spari sjóð- ir, ekki síst á lands byggð inni, eigi í veru leg um vand ræð um vegna end ur fjár mögn un ar. Spari sjóð irn- ir hafi gegnt veiga miklu hlut verki á sín um svæð um og séu mjög mik- il væg ir í byggða legu til liti. Svein- björn lagði til að byggða ráð- ið beindi því til rík is stjórn ar inn- ar að nú þeg ar verði grip ið til að- gerða til að auð velda spari sjóð um end ur fjár mögn un á svip að an hátt og Í búða lána sjóði sé ætl að að end- ur fjár magna lán til í búða kaupa. Þessu höfn uðu þeir Björn Bjarki Þor steins son og Finn bogi Rögn- valds son í bók un sinni og sögðu það ekki á verk sviði rík is valds ins að styrkja ein staka fjár mála stofn- an ir. Svein björn lét bóka að hann legði til að öll um trún aði vegna upp lýs inga er varða spari sjóð inn yrði aflétt, þar sem öll um mætti vera ljóst að SPM ætti í vand ræð- um og fyr ir lægju til lög ur um auk- ið stofn fé bæri sveit ar stjórn ar full- trú um skylda til að ræða þetta mál við sína um bjóð end ur án nokk urra und an bragða. Svein björn seg ir það sitt mat að trún að ur þjóni ekki nein um til gangi leng ur og því beri að aflétta hon um. Þeir Björn Bjarki og Finn bogi bók uðu þá að fram til þessa hefði ver ið nauð syn legt að halda á kveð- inn trún að vegna stöðu SPM til að verja hags muni sveit ar fé lags ins og við skipta vina hans. Í ljósi stöðu við ræðna við Kaup þing sam þykktu þeir þessa til lögu. Vinnu brögð meiri hlut ans gagn rýnd Enn á ný var bók að og nú bók- aði Svein björn að á stæða væri til að gagn rýna vinnu brögð meiri hluta Sjálf stæð is flokks og Borg ar lista eft ir að vand ræði SPM voru ljós. Hér væri um veru leg verð mæti að ræða og því mætti ætla að á stæða hefði ver ið til að vanda sér stak lega til verka. Svein björn gagn rýndi að eng inn ó háð ur að ili hefði ver ið feng inn til að meta stöðu sjóðs ins og gera til lög ur að fram tíð ar fyr ir- komu lagi. Einnig að eng in skrif leg gögn hefðu ver ið lögð fyr ir sveit- ar stjórn eða byggða ráð þannig að þær stofn an ir gætu byggt á kvarð- ana töku sína á fag leg um stað- reynd um. Þá gagn rýndi hann að vegna trún að ar skyldu hafi full- trú ar í þess um ráð um ekki get að leit að sér sér fræði að stoð ar á eig- in veg um og að enn hafi eng inn fund ur ver ið hald inn með end ur- skoð anda SPM þrátt fyr ir skrif lega beiðni þar um. Svein björn seg- ir einnig í bók un sinni að sveit ar- stjórn hafi ver ið hald ið frá mál inu í upp hafi og það hafi ein ung is ver- ið fyr ir þrá beiðni sína og skrif lega til lögu að sveit ar stjórn var kynnt mál ið. Full trúa ráð SPM hafi ekki ver ið kall að sam an fyrr til að fjalla um breyt ing arn ar á rekstri sjóðs- ins. Þessu svör uðu þeir Björn Bjarki og Finn bogi með bók un, þar sem fram kem ur að byggða ráð hefði unn ið náið sam an í þessu stóra máli sem snerti sam fé lag ið veru- lega. Hag ur við skipta vina sjóðs- ins, starfs fólks hans og sveit ar fé- lags ins hafi ver ið hafð ur að leið- ar ljósi í þeirri vinnu og þar hafi byggða ráðs menn all ir búið yfir og haft að gang að sömu upp lýs ing- um. Byggða ráði hafi ver ið kynnt- ur rekstr ar vandi SPM þann 19. júní síð ast lið inn og síð an hafi ver- ið unn ið að því að finna leið til að end ur fjár magna sjóð inn. Þeir segj ast í bók un inni telja að sam- komu lag það við Kaup þing, sem kynnt hafi ver ið, sé til þess fall ið að tryggja á fram hald andi rekst ur sjóðs ins og þá hags muni sem menn ein settu sér að verja í upp hafi. Því hafni þeir því al far ið að ekki hafi ver ið vand að til verka í þeim við- ræð um sem stað ið hafi síð an stað- an var kynnt í byggð ar ráði. Að lok um sam þykktu all ir byggða ráðs menn til lögu Svein- björns þess efn is að öll gögn er varða stöðu sjóðs ins og fram tíð- ar til hög un yrðu send ó háð um að- ila og hann feng inn til að fara yfir þau. Nið ur stöð urn ar verði lagð ar fyr ir ekki síð ar en á sveit ar stjórn- ar fundi 14. á gúst (á morg un). Eins og fram kem ur í við tali við Pál S. Brynjars son sveit ar stjóra hér á síð- unni var Capacent ráð gjöf feng in til að vinna þá skýrslu. hb upp hafi hvers kjör tíma bils er kos- in stjórn SPM, en það er eins dæmi hér á landi að sveit ar fé lag eigi allt stofn fé eins og Borg ar byggð á í SPM fram á næsta föstu dag. Auk þess að kjósa um til lögu um setn- ingu nýrra sam þykkta fyr ir sjóð inn verð ur á dag skrá fund ar ins kosn ing nýrr ar stjórn ar SPM. Sam kvæmt heim ild um Skessu horns er nú ver- ið að reyna að semja um að Borg- ar byggð fái tvo full trúa í stjórn, Kaup þing tvo og eig andi 10% nýja stofn fjár ins einn full trúa. Stíf funda höld Síð ast lið inn mánu dag fór sveit- ar stjórn Borg ar byggð ar yfir mál Spari sjóðs ins á lok uð um fundi sem skráð ur var í trún að ar bók. Á þriðju dag var hald inn kynn ing ar- fund ur með full trú um í full trúa- ráði og í kvöld, mið viku dag, klukk- an 20.30 er síð an boð að til borg ara- fund ar í í þrótta hús inu í Borg ar nesi þar sem full trú ar Borg ar byggð ar og stjórn end ur SPM munu kynna mál ið og sitja síð an fyr ir svör um í pall borði. Á fimmtu dag verð ur al- menn ur fund ur sveit ar stjórn ar í Borg ar byggð þar sem á fram verð ur far ið yfir mál ið. Þannig má segja að fund að sé stíft en ver ið er að leita leiða til sem far sælast ar lend ing ar máls ins. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri sagði í sam tali við Skessu horn á mánu dag að mik il vinna sveit ar- stórn ar manna hefði far ið í sam töl og fundi vegna spari sjóðs máls ins und an farna daga og vik ur. Í raun hefði fátt ann að kom ist að, enda um stórt og al var legt mál að ræða. Í kjöl far fund ar í byggða ráði síð ast- lið inn mið viku dag var sam þykkt að fá ó háð an að ila til að semja grein ar- gerð um hvað úr skeið is fór í stjórn- un spari sjóðs ins og var Capacent ráð gjöf feng in til verks ins. Skýrsla fyr ir tæk is ins mun liggja fyr ir fundi sveit ar stjórn ar á morg un, fimmtu- dag. Páll seg ir að sam þykkt hafi ver ið á fundi byggða ráðs að óska eft ir við stjórn SPM að heim ila þeim full trú um í sveit ar stjórn sem ekki sitja í full trúa ráði SPM að sitja fund ráðs ins á föstu dag. Skásti kost ur inn Að mati allra þeirra sveit ar stjórn- ar manna sem Skessu horn hef- ur rætt við síð ast liðna daga er fátt hægt í þeirri al var legu stöðu sem Spari sjóð ur Mýra sýslu er kom inn í ann að en að sam þykkja vilja yf ir- lýs ingu Kaup þings um kaup á nýju stofn fé. Fram hef ur kom ið að full- trú um í sveit ar stjórn Borg ar byggð- ar var fyrst gert kunn ugt 19. júní síð ast lið inn að veru lega væri dreg- ið af efna hag spari sjóðs ins og rót- tækra að gerða væri þörf. Páll sveit- ar stjóri seg ir þó að stað an sem þeim var kynnt þá hafi ekki ver ið eins slæm og nú virð ist raun in. „Þá lá hins veg ar strax fyr ir að spari- sjóð ur inn þyrfti að leita stuðn ings stærri fjár mála fyr ir tækja en spari- sjóð ur inn er í dag til að afla sjóðn- um nægj an lega öfl ugs bak hjarls. Nið ur stað an er þessi og það er að mínu mati rétt að taka þessu til boði enda skásti kost ur inn í stöð unni til að verja sem best hags muni sjóðs ins og sveit ar fé lags ins úr því sem kom- ið er,“ sagði Páll. Hver axl ar á byrgð? Að spurð ur um þá kröfu al menn- ings sem ver ið hef ur há vær í um- ræð unni, að stjórn og stjórn end- ur SPM segðu af sér vegna máls ins, sagði Páll: „ Vinna okk ar og all ir kraft ar hafa far ið í að bjarga sjóðn- um, verja hags muni hans og sveit- ar fé lags ins. Það hefði ekki bætt neitt að stjórn SPM og stjórn end- ur hefðu sagt af sér þeg ar fyr ir lá hversu al var leg stað an var orð in, þvert á móti hafa all ir ver ið sam- stíga við bjarga sjóðn um; jafnt sveit ar stjórn sem spari sjóðs stjórn.“ Von um hið besta Ef fram fer sem horf ir verð ur ný stjórn Spari sjóðs Mýra sýslu kos- in næst kom andi föstu dag. Eðli lega ligg ur ekki fyr ir hvort nýr meiri- hluta eig andi sjóðs ins ræðst í breyt- ing ar á formi hans strax eða síð ar. Fæst ir gera þó ráð fyr ir að Kaup- þing kjósi að reka úti bú í Borg ar- nesi um leið og það á væn an meiri- hluta í spari sjóði stað ar ins. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri seg ir að sveit ar fé lag ið hafi að sjálf sögðu ein hver ítök á fram sem minni- hluta eig andi. „Við get um hins veg- ar ekki séð fyr ir hver á hrif in verða í bráð né lengd. Við reyn um eft ir mætti að tryggja að spari sjóð ur inn verði á fram bak hjarl menn ing ar- og í þrótta lífs í hér að inu og von um að svo verði.“ Að spurð ur hvort skor að verði á aðr ar banka stofn an ir að koma í Borg ar nes seg ir Páll að það hafi ekki ver ið rætt. Hins veg ar sé fá títt í sam bæri lega mann mörg um sveit- ar fé lög um að ein ung is ein banka- stofn un sé rek in og því megi allt eins gera ráð fyr ir að ein hverj ir bank ar hugsi sér til hreyf ings með að koma í Borg ar nes með starf semi sína. End ur greiðsl ur á láni Eins og fram kom í frétt Skessu- horns í síð ustu viku tók sveit ar fé- lag ið lán á síð asta ári vegna kaupa á 500 millj óna króna auknu stofn fé í SPM. „Við tók um tvö lán í fyrra til að fjár magna stofn fjár kaup in í SPM. Ann ars veg ar var skamm- tíma lán sem við greidd um upp í apr íl á þessu ári upp á 250 millj ón- ir króna og hins veg ar er jafn hátt lán sem er á gjald daga 2010 og við mun um þá greiða upp eða fram- lengja þeg ar þar að kem ur,“ sagði Páll S. Brynjars son að lok um. mm Spari sjóð ur Mýra sýslu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.