Skessuhorn


Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 13.08.2008, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST „Gull höll in“ vin sæl BORG AR NES: Kunn ug ir menn í Borg ar nesi segja að nú sé svo kom ið að er lend ir ferða menn á leið um bæ inn myndi ekk ert eitt fyr ir bæri meira en nýtt hús- næði Mennta skóla Borg ar fjarð ar. Eins og fram kom í síð asta tölu- blaði Skessu horns var hús ið ný- ver ið klætt með gylltri klæðn- ingu og gló ir nú sem skíra gull í sum ar sól inni. Barna foss og aðr- ar nátt úruperl ur Borg ar fjarð ar falla sum sé í skugg ann af „gull- höll inni“ í Borg ar nesi. Klæðn- ing in mun þó veðr ast með tíð og tíma og breyta um lit, lík lega með til heyr andi tapi á at hygli ferða- manna. - sók Norð urá held ur topp sæt inu VEST UR LAND: Á Vest ur landi er enn þá góð ur gang ur í lax veið- inni. Stað an á helstu ánum er sú að Norð urá í Borg ar firði held- ur topp sæt inu með 2.455 laxa, síð an kem ur Þverá, líka ætt uð úr Borg ar firði, með 2.100 laxa, svo Grímsá, en þar eru komn- ir 1.300 lax ar á land. Haf fjarð ará er á blússandi sigl ingu, með 1.200 laxa og svo Laxá í Kjós með 800 laxa. „Ég var í Laxá í Kjós fyr ir fáum dög um. Þar var hell ing ur af fiski en hann tók illa. Við Bubbi vor um á sama svæði og feng- um laxa,“ seg ir Svav ar Sölva son prent ari sem var í Kjós inni fyr ir fáum dög um. Rétt fyr ir neð an er Laxá í Leir ár sveit með 722 laxa. Það eina sem vant ar núna er góð demba í nokkra daga. Í Flóka dalsá og Norð linga fljóti hef ur ver ið mik il veiði síð ustu daga og veiði- menn sem voru í Fljót inu ný ver ið fengu 70 fiska, alla á flugu. -gb Nýtt kort fyr ir ferða menn BORG AR BYGGÐ: Nýtt Borg- ar fjarð ar kort fyr ir ferða menn hef- ur nú lit ið dags ins ljós en það er prent að í 10 þús und ein tök um. Þetta er í átt unda sinn sem kort ið er gef ið út. Fyrst var það unn ið á veg um Ferða mála sam taka Mýra- og Borg ar fjarð ar sýslu, en nú af Upp lýs inga- og kynn ing ar mið- stöð Vest ur lands fyr ir at beina at- vinnu- og mark aðs nefnd ar Borg- ar byggð ar. Þetta kem ur fram á heima síðu Borg ar byggð ar. Í þess- ari nýju út gáfu er búið að upp- færa ýms ar upp lýs ing ar og bæta við ljós mynd um og ýmsu fleiru. Á for síðu korts ins má eft ir sem áður sjá mynd af Hraun foss um í Hvít- ár síðu, enda er þar að finna einn mest sótta ferða manna stað á land- inu. -sók Met að sókn að Grett is laug REYK HÓL AR: Að sókn að Grett is laug á Reyk hól um hef- ur í sum ar ver ið meiri en nokkru sinni fyrr. Um versl un ar manna- helg ina (frá föstu degi til mánu- dags) voru gest ir laug ar inn ar 649 á móti 311 á sama tíma í fyrra. Mest mun ar þar um laug ar dag- inn þeg ar 247 gengu til laug ar á Reyk hól um. Þetta kem ur fram á heima síðu Reyk hóla hrepps. Í maí- mán uði voru laug ar gest ir 454 (358 í sama mán uði í fyrra), í júní 1.498 (1.509) og í júlí 2.573 (2.052). Alls voru því laug ar gest ir 4.720 frá jún í byrj un og þar til lok að var að kvöldi frí dags versl un ar manna en voru 3.872 á sama tíma bili í fyrra. -sók Leið rétt ing SKESSU HORN: Í grein um reið halla bygg ing ar á Vest ur landi í síð asta tölu blaði Skessu horns var vitn að í Hall dór Sig urðs son og hann titl að ur sem for mað- ur Skugga. Blað inu barst á bend- ing um að þetta væri ekki rétt. Hall dór er fyrr ver andi for mað ur Skugga en Stef án Logi Har alds- son tók við for mennsku í mars síð ast liðn um. Skessu horn biðst vel virð ing ar á mis tök un um. -hög Sauða messu frestað BORG AR BYGGÐ: Sauða messu 2008 hef ur ver ið fund in ný dag- setn ing en upp haf lega var á ætl að að halda sauða mess una þann 30. á gúst næst kom andi. Ný dag setn- ing er hins veg ar laug ar dag ur- inn 4. októ ber. Þar með er mess- an kom in á sinn upp runa lega stað í daga tal inu eða fyrstu helg ina í októ ber. Í til kynn ingu frá skipu- leggj end um, „borg firsku sauð un- um“ Gísla Ein ars syni og Bjarka Þor steins syni, seg ir að þeir voni stað fast lega að þessi dag setn ing henti bænd um og búaliði og öll- um öðr um. „Von umst við eft- ir því að gest ir, gang andi og all- ir aðr ir hafi tök á að taka þátt í Sauða messu höld um.“ -sók Lík an af ms El borg BORG AR BYGGÐ: Næst kom- andi föstu dag er gest um boð- ið í Safna hús Borg ar fjarð ar við Bjarn ar braut í Borg ar nesi í til efni þess að safn inu verð ur af hent lík- an af ms Eld borg til varð veislu. Eld borg in var gerð út frá Borg- ar nesi í meira en tvo ára tugi og var not uð til fisk veiða, fólks flutn- inga og birgða flutn inga á stríðs- ár un um. Sama dag verð ur opn uð sýn ing á mynd skreyt ing um í ís- lensk um barna bók um. Sýn ing in nefn ist „ Þetta vilja börn in sjá!“ og er far and sýn ing sem er ný kom in frá Ak ur eyri. Þar er hægt að sjá mynd skreyt ing ar hátt í 20 lista- manna á barna bók um sem komu út árið 2007 og voru til nefnd ar til Dimmalimm verð laun anna sem veitt eru á hverju ári. -(Frétta til kynn ing) Mak ríll inn verð mæt ur LAND IÐ: Heild ar afl inn í ný- liðn um júlí var 152.875 tonn. Það er rúm lega 36 þús und tonna aukn ing í afla milli ára en afl- inn í júlí 2007 var 116.228 tonn. Þar mun ar um mak ríl inn. Í júlí í fyrra fór mak ríll að sjást að marki í afla ís lenskra skipa. Alls veidd ist 21.503 tonn af mar kíl í júlí í fyrra. Í ný liðn um júlí var mak rílafl inn 63.222 tonn. Botn fisk afl inn í júlí 2008 var 32.871 tonn en botn fisk afl inn var 35.341 tonn í júlí 2007. Minna veidd ist af þorsk, ýsu og karfa en ufsa afli var nokkru meiri en í júlí 2007. Veið ar á norsk-ís lensku síld inni gengu þokka lega en síld ar afli í júlí var 54.225 tonn en afl inn var 47.913 tonn í júlí 2007. Eins og í júlí í fyrra veidd ist nú tals vert af mak ríl með síld inni. Ef þess ar veið ar halda á fram með á þekk um hætti næstu ár og ef tekst að vinna afl ann að mestu til mann eld is er lík legt að mak ríll inn verði mesta verð mæta aukn ing nýrr ar fisk teg- und ar í ís lensk um sjáv ar út vegi frá því far ið var að veiða út hafs rækju að marki fyr ir 2-3 ára tug um. -sók Fyr ir síð asta fundi bæj ar ráðs Akra ness lágu tvö er indi frá lóða- höf um við göt una Bauga lund vegna tafa á af hend ingu lóð anna. Ann ar lóða haf inn fer fram á að fá greidda vexti af út lögð um kostn aði vegna tafa á af hend ingu lóð ar inn ar. Bæj- ar stjóra á samt sviðs stjóra tækni- og um hverf is sviðs var falið að gera til- lögu um með ferð máls ins. Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir tals verð ar taf ir hafa orð ið á af hend ingu lóða við göt una sem upp haf lega hafi átt að af hend ast í vor. Eft ir lits mað ur með verk inu og verk taki séu ekki sam mála um hvers vegna lagn ing göt unn ar og fulln að- ar frá gang ur hafi taf ist. Hann sagði suma lóða haf ana þeg ar hafa lagt út í tals verð an kostn að. Þeir væru jafn- vel komn ir með ein ing ar til bún ar í hús en geti ekki reist hús in vegna þess að lóðirn ar séu ekki til bún ar. „Við ætl um að skoða þetta núna og reyna að finna eitt hvað mynst ur til að vinna eft ir svo all ir lóða haf ar sitji við sama borð og njóti jafn ræð is,“ sagði Gísli. hb Ekki er ó lík legt að ein hverj um hafi snögg kóln að í sturt unni síð- ast lið inn föstu dags morg un, en þá kom mynd ar leg rifa á hita veitu- lögn HAB á Grjót eyri. Heita vatn- ið fruss að ist út úr lögn inni og fann sér leið nið ur í Anda kílsár ósa. Þetta minnti á þær til lög ur sem uppi voru á sín um tíma um að nýta af gangs- vatn hita veit unn ar til upp hit un ar á knatt spyrnu völl um á Skipa skaga og í yl strönd á Langa sandi. Ekki varð af þeim hug mynd um, en heita vatn- ið slapp þó úr rör inu í smá stund og mynd aði slíka strönd í Borg ar firði. hög Dansk ir dag ar verða haldn- ir í Stykk is hólmi dag ana 15.-17. á gúst. Þetta er í fimmt ánda sinn sem Dansk ir dag ar eru haldn ir þar og hafa þeir alltaf ver ið vel sótt- ir. Daði Heið ar Sig ur þórs son, sem er í for svari fyr ir há tíð ina, seg ir að í búa fjöldi Stykk is hólms marg fald- ist á Dönsk um dög um. „ Þetta hef- ur ver ið pass lega stórt en það verð- ur að segj ast eins og er að þetta litla sam fé lag hér ræð ur varla við að taka á móti eins mörg um og þeg ar mest hef ur ver ið,“ seg ir Daði. Dag skrá Danskra daga er hefð- bund in seg ir Daði. „Á fimmtu dag byrj ar fólk að skreyta hús og göt ur, föstu dag ur inn er svo al far ið í hönd- um í bú anna sjálfra. Gest ir geta að sjálf sögðu byrj að á sigl ingu milli Breiða fjarð ar eyja en svo eru grill að í göt um bæj ar ins um kvöld ið. Hér eru sér stak ir mats menn sem fara um og taka út stemmn ing una, grill- veisl urn ar, skraut ið, söng inn og allt sem fylg ir. Þeir fóru um á hest vagni í fyrra, sem dreg inn var af göml um Mass ey Fergu son og nú bíða all ir eft ir því hvaða far ar tæki þeir verði á núna. Það leyn ist ým is legt í grill- veisl un um og gaml ir gít arf ing ur og gull bark ar koma fram á sjón ar svið- ið,“ seg ir Daði. Laug ar dag ur inn er að al dag ur- inn á há tíð inni og þá verð ur margt um að vera all an dag inn. „Við byrj- um á skrúð göngu frá grunn skól an- um á há tíð ar svæð ið, sem við auð- vit að köll um Tívolí til heið urs því danska. Þar verð ur glæsi leg dag skrá fyr ir alla fjöl skyld una, svo margt að varla er hægt að telja allt upp. Ég nefni þó barna leik rit ið Óskina sem sett verð ur upp utan dyra í Freyju- lundi og svo verð ur Bjarni töfra- mað ur þarna, tívolítæki til stað ar og margt fleira. Um kvöld ið er svo bryggju ball en að því loknu verð ur flug elda sýn ing í Súg and is ey og ég reikna með að eyj an hrein lega logi. Á sunnu dag inn töl um við Hólmar- ar svo dönsku að sjálf sögðu, eins og sag an seg ir að ver ið hafi í „den tid“,“ seg ir Daði Heið ar Sig ur þórs- son. Dag skrá Danskra daga má sjá á vef síðu Stykk is hólms bæj ar, www. stykkisholmur.is/danskirdag ar. hb Hita veitu lögn gaf sig Á sunnu dag inn tala Hólmar ar dönsku Það er jafn an margt um mann inn á Dönsk um dög um í Stykk is hólmi. Þess ir ungu menn tróðu þar upp á síð asta ári. Lóða haf ar við Bauga lund eru orðn ir þreytt ir á bið inni eft ir lóð um. Þær áttu að af- hend ast í vor. Kvarta yfir seina gangi við af hend ingu lóða

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.