Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 12
RITST JÓRNARGREINAR og á ákveðnum stað og sé ekkert að gert vaxa krabba- meinsfrumurnar með tímanum útúr upprunaum- hverfi sínu og inn í nærliggjandi vefi, það er að segja með ífarandi vexti. Það styður frekar þessa skoðun að við meinafræðilega greiningu ífarandi krabbameins í brjósti finnast oft jafnframt staðir með setkrabba- meini. Öðru gegnir um LCIS, sem menn vita strangt tiltekið ekki hvort er forstig krabbameina, en hitt er vitað að LCIS er ákveðið merki sem gerir okkur kleift að þekkja konur sem eru í aukinni áhættu að fá ífar- andi brjóstakrabbamein síðar meir. Þessi aukna brjóstakrabbameinsáhætta getur verið allt að sex sinnum meiri en hjá öðrum konum og áhættutíminn getur varað lengur en 20 ár. LCIS vaknar venjulega á mörgum stöðum í brjóstinu og er oft í báðum brjóst- um. Það hefur því verið erfitt að komast að almennu samkomulagi um meðferðarleið og valkostirnir verið frá því að skoða konuna oft og gera þéttar bijósta- myndatökur eftir að vefjagreining er fengin og bíða þannig átekta, gefa tamoxifen meðferð, nema bæði brjóstin brott í forvarnarskyni, einkum þegar aðrir áhættuþættir brjóstakrabbameina eru til staðar og enn er verið að gera meðferðartilraunir (5). En aftur að grein þeirra Fishers og Welchs (2), gera þeir, þar sem talað er um sýndarsjúkdóma, þenn- an greinarmun á setkrabbameinum í brjósti? Nei, þeir tala um að 40% kvenna geti haft setkrabbamein í pípu (ductal carcinoma in situ) sem er ekki rétt haft eftir dönsku rannsókninni sem þeir vitna til (3), þar eru tekin saman öll setkrabbamein bæði í pípu og bleðli. Þegar Fisher og Welch birta umrædda grein sína árið 1999 hefur verið vitað í meira en áratug að setkrabbamein í pípum (DCIS) í brjósti er byrjun á algengasta krabbameini kvenna og gegn því hefur verið rekin harðfylgin meðferð. í rökræðunum um setkrabbamein í brjósti hefur því verið haldið fram að einhver hluti þeirra sé yfir- meðhöndlaður en jafnframt er ljóst að þekkingu skortir til að greina milli þeirra setkrabbameina sem hafa slæmar eða bestu horfur. Það er ólíklegt að fram komi frekari rannsóknir á náttúrulegum gangi set- krabbameina í brjósti því krabbameinsáhættan sem fylgir þeim er svo mikil að læknar verða að bregðast við þeim. Vegna siðfræðilegra sjónarmiða er óhugs- andi að fylgjast með gangi og þróun setkrabbameina í brjósti og hafast ekki að. Þetta er nátengt siðfræði- legum álitamálum varðandi kembileit að brjósta- krabbameinum sem fjallað hefur verið um áður hér í blaðinu (6), það hættir að vera siðvit í því að endur- taka og endurbæta sumar rannsóknir. I framtíðinni munu sjálfsagt birtast fleiri rannsóknir á meðferð við þessunr krabbameinum þar sem gagnsemi og árangur af eldri meðferð verða borin saman við nýjungar og þar sem hindranirnar og helstu aðferðafræðilegu erf- iðleikarnir munu tengjast því hvort hægt verður að blinda rannsakendur og sjúklinga því ákjósanlegasta meðferðin í framtíðinni gæti reynst margþætt og sam- hæfð skurðaðgerð, geisla- og lyfjameðferð. Heimildir 1. Hjörleifsson S. Ýmsar afleiðingar þekkingar. Læknablaðið 2003; 89: 379-80. 2. Fisher ES, Welch HG. Avoiding the unintended consequences of growth in medical care. How might more be worse? JAMA 1999; 281:446-53. 3. Nielsen M, Thomsen JL, Primdahl S, Dyreborg U, Andersen JA. Breast cancer and atypia among young and middle-aged women: A study of 110 medicolegal autopsies. Br J Cancer 1987; 56: 814-9. 4. Willet WC, Stampfer MJ, Colditz GA, Rosner BA, Henne- kens CH, Speizer FE. Moderate alcohol consumtion and risk of breast cancer. N Eng J Med 1987; 316:1174-80. 5. www.cancer.gov/cancerinfo/pdq/treatment/breast/health professional/ 6. Rafnsson V. Kembileit að krabbameini í brjósti með mynda- töku. Læknablaðið 2003; 89: 99-100. i iivuuuit. 1. Dahlöf B. devereux RB, Kjedlsen et al. cardiovascular morbidity and mortality in the Losartan Intervention For Endpoint reduction in hypertension study(LIFE): A randomised trial against atanolol. Lancet 2002:359:995-1003 Cozaar MSD TÖFLUR; C 09 C A 01 Virkt innihaldsefni: Losartanum INN, kalíumsalt, 12,5 mg, 50 mg eÖa 100 mg. Ábendingar: Háþrýstingur. Hjartabilun þegar meðferö með ACE hemlum er ekki lengur talin henta. Ekki er mælt með aö skipta yfir í meöferö meö Cozaar ef hjartasjúklingar eru í jafnvægi á ACE hemlum. Skammtar og lyfjagjöf: SkammtastœrOir handa fullorOnum: Háþrýstingur: Venjulegur upphafs- og viöhaldsskammtur fyrir flesta sjúklinga er 50 mg einu sinni á dag. Hámarksblóðþrýstingslækkandi áhrif lyfsins nást 3-6 vikum cftir að meÖferÖ er hafin. Hjá sumum sjúklingum næst aukinn árangur mcö því aö auka skammtinn í 100 mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum mcö minnkaö blóörúmmál (t.d. þeim sem fá stóra skammta af þvagræsilyfjum) skal fhuga aö hafa upphafsskammtinn 25 mg einu sinni á dag (sjá VamaÖarorÖ og varúöarreglur). Ekki er þörf á aö breyta upphafsskammti aldraöra sjúklinga eöa sjúklinga meö skerta nýmastarfsemi, þ.m.t. sjúklinga sem fá kviö- eöa blóðskilun, en gefa sjúklingum með sögu um skerta lifrarstarfscmi lægri upphafsskammt (sjá Vamaöarorð og varúöarreglur). LyfiÖ má gefa með öðmm háþrýstingslyfjum. Hjartabilun: Upphafsskammtur lyfsins hjá sjúklingum meö hjartabilun er 12,5 mg einu sinni á dag. Skammtinn ætti aö auka vikulega (t.d. 12,5 mg á dag, 25 mg á dag, 50 mg á dag) upp í hinn venjulega viðhaldsskammt sem er 50 mg einu sinni á dag, háö þoli sjúklingsins. Lósartan er venjulega gcfiö samhliöa þvagræsilyfjum og dígitalis. SkammtastarOir handa börnum: LyfiÖ er ekki ætlaö börnum. LyfiÖ má gefa meö eða án matar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur: Ofnæmi. Ofsabjúgur (sjá Aukavcrkanir). Lágþrýstingur og truflun ájóna- og vökvajafnvœgi Hjá sjúklingum mcð minnkaö blóörúmmál (þ.e. þeir scm meðhöndlaöir eru meö stórum skömmtum af þvagræsilyfjum) geta einkenni um lágþrýsting komiö fyrir. Þcnnan vökvaskort á aö leiörétta fyrir gjöf lyfsins eÖa nota lægri upphafsskammt af því (sjá Skammtastæröir handa fullorðnum). Skert lifrarstarfscmi: Þar scm marktækt hærri blóðþéttni lósartans hefur komiÖ fram í hjá sjúklingum með skorpulifur, skal íhuga aÖ gefa sjúklingum sem hafa haft skerta lifrarstarfscmi minni skammta af lósartani (sjá Skammtar og Lyfjahvörf). Skert nýmastarfsemi: Sem afleiðing af hömlun rcnín-angíótensín kerfisins, hafa breytingar á nýmastarfsemi, þ.m.t. nýmabilun, sést hjá næmum cinstaklingum; þessar breytingar á nýmastarfsemi gcta gcngið til baka ef meðferÖ er hætt. Önnur lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfiö geta aukið þvagefni og kreatínín í sermi hjá sjúklingum meö þrengsli í báðum nýmaslagæöum eöa hafa eitt nýra og þrengsli í nýmaslagæöinni til þess. Svipuð áhrif hafa sést hjá losartani; þessar breytingar á nýmastarfsemi geta gengiö til baka, ef meðferð er hætt. Millivcrkunir: Ekki þckktar. Meðganga og brjóstagjöf: Cozaar á ekki aÖ nota á mcðgöngu og kona meÖ bam á brjósti á ekki að nota Cozaar. Aukaverkanir: LyfiÖ þolist almennt vel. Almennt hafa aukaverkanir veriÖ vægar og tímabundnar og hafa ekki orÖiÖ til þess aÖ hætta hafi þurft meÖferÖ. HeildartíÖni aukaverkana sem sést hafa eftir notkun lyfsins hafa veriÖ sambærilegar viö lyfleysu. í kllnískum samanburöarrannsóknum á háþrýstingi var svimi eina aukaverkunin sem skráÖ var scm lyfjatengd aukaverkun, sem hafði hærri tíðni en þegar lyfleysa var notuð, hjá t 1% sjúklinga sem fengu lósartan. Auk þess hafa skammtaháÖ áhrif á stöðutcngdan blóðþrýsting komiÖ fram hjá < 1% sjúklinga. Útbrot áttu sér stað í sjaldgæfum tilvikum, en tíÖni þcirra í klínískum samanburöarrannsóknum var lægri en þegar lyfleysa var gefin. í þessum tvíblindu klínísku samanburðarrannsóknum á háþrýstingi, komu eftirfarandi aukaverkanir fram í tengslum viö gjöf lyfsins hjá £ 1% sjúklinga, án tillits til annarra lyfja. TíÖni þessara aukaverkana var yfirleitt svipuð og þcgar lyfleysa var notuð. Almennar: Kviöverkir, máttleysi/þreyta, brjóstvcrkur, bjúgur/þroti. Hjarta- og aOakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur. Meltingarfari: NiÖurgangur, meltingartruflanir, ógleði. StoOkeift: Bakvcrkir, vöðvakrampar. TaugakerfilgeOran einkenni: Svimi, höfuöverkur, svefnlcysi. Ondunarfari: Hósti, nefstífla, hálsbólga, kvillar í cnnis- og kinnholum (sinus disorder), sýking f efri loftvegum. LyfiÖ hefur almennt veriÖ vcl þolað í klínískum rannsóknum á hjartabilun. Aukaverkanir voru þær sem viÖ var aÖ búast hjá þessum sjúklingahópi. Algengustu aukaverkanimar tengdar töku lyfsins voru svimi og lágþrýstingur. Eftirfarandi aukavcrkanir hafa einnig sést eftir almenna notkun lyfsins: Ofnami: BráÖaofnæmi, ofsabjúgur þ.á m. þroti í barkakýli og raddböndum sem lokar öndunarveginum og/eða þroti í andliti, vörum, koki og/eöa tungu, hafa f sjaldgæfum tilvikum sést hjá sjúklingum á lósartan meöferö. Sumir þcssarra sjúklinga hafa áöur fengiö ofsabjúg af völdum annarra lyfja, þ.á m. ACE hemla. Æðabólga hefur sjaldan sést, þar með talið purpuralfki scm svipar bæöi til purpuralíkis Henochs og Schönleins, mcÖ kviöverkjum, maga- og gamablæðingum. liðverkjum og nýmabólgu. Meltingarfari: Lifrarbólga (sjaldgæO, tmflanir á lifrarstarfsemi. BlóO: BlóÖlcysi. StoOkerfi: Vöðvavcrkir. TaugakerfilgeOran einkenni: Mígreni. Öndunarfari: Hósti. HúO: Ofsakláði, kláöi. Breytingar á blóOgildum: í klínískum samanburöarrannsóknum á háþrýstingi komu klínískt mikilvægar brcytingar í sjaldgæfum tilvikum fram á stööluöum rannsóknagildum í tengslum gjöf lósartans. Hækkaö kalíum í blóði (>5,5 mmól/1 (ca 1,5%)); væg hækkun á lifrarensímum kom sjaldan fyrir, og gekk venjulega til baka cf mcöfcrö var hætt. Afgreiösla: LyfseÖilsskylda. Greiösluþátttaka: B. Pakkningar og verö (apríl, 2002): Töflur 12,5 mg: 28 stk 2459 kr. Töflur 50 mg: 28 stk. 3825 kr. 98 stk. 11160 kr. Upphafspakkning 12,5 mg og 50 mg: 35 stk. 3825 kr. Töflur 100 mg: 28 stk. 5790 kr, 98 stk. 17176 kr. Handhafí markaösleyfis: Merck Sharp & Dohme B.V., Haarlem, Holland. Umboösaöili á Islandi: Farmasíaehf, SÍÖumúla 32, 108 Reykjavík. Uppbygging LIFE rannsóknurinnar: Framsækin, fjölstöðva, tvíblind, samanburöarannsókn, þar sem sjúklingar með háþrýsting (höföu vcriö í mcöfcrö cöa ekki) og stækkaðan vinstri slegil metiö út frá EKG voru slembivalin í tvo hópa og fengu lósartan eöa atonólól í minnst 4 ár. McginmarkmiÖ: AÖ bcra saman langtíma verkun af lasartani og atanólóli m.t.t. áfalla og dauöa (dauöa af völdum hjarta- eöa æðasjúkdóma, hjarta- eöa heilaáföll). Þátttakendur voru 9193 menn og konur á aldrinum 55 - 80 ára. 484 Læknablaðið 2003/89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.