Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.06.2003, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / REYKINGAVENJUR fjárhagsástæðum. Meðal kvenna eru niðurstöður og þróun svipaðar og hjá körlum. Kannað var hvort hlutfallslega fleiri hefðu hætt að reykja í þeim hópum sem komið höfðu oftar en einu sinni á Rannsóknarstöðina samanborið við þá sem voru að koma í fyrsta sinn. Ekki var marktækur munur á þessum hópum nema í karlahópi B, milli áfanga I og II, en í þeim hópi höfðu 18% fleiri hætt að reykja en í sam- anburðarhópi er var að koma í fyrsta sinn í rannsókn. Tengslum reykingavenja við menntun hefur áður verið lýst (16) en þar kom fram að tíðni reykinga fer minnkandi eftir því sem menntun eykst. Á mynd 4 er sýnt hvernig reykingavenjur hafa þróast í fjórum menntunarflokkum: I. Bamaskólapróf eða minni menntun. II. Gagnfræðapróf eða sambærileg menntun. III. Stúdentspróf eða sambærileg menntun. IV. Háskólapróf eða sambærileg menntun. Ljóst er að eftir því sem nær dregur í tíma hætta hlutfallslega fleiri að reykja. Þetta er sérstaklega áber- andi meðal þeirra sem minnstu menntun hafa en há- skólamenntað fólk virðist tregara til að hætta að reykja. Breytingar á öðrum áhœttuþáttum þegar reykingum er hœtt Athugað var hvort breytingar yrðu á líkamsþyngd, blóðþrýstingi, blóðsykri og blóðfitu þegar reykingum er hætt. Bornir voru saman þeir sem hættu að reykja milli áfanga við þá sem höfðu hætt fyrir fyrstu komu. □ Otherreasons unspecified □ Economyonly ■ Doctor's rec. only □ General health concern □ Stomach ■ Heart ■ Respiratory system Years Figure 3. Reasons for quitting smoking in three different time periods, 1967-1977, 1978- 1989 and 1990-2001. Tafla III sýnir að bæði meðal karla og kvenna varð þyngdaraukning sem næst þremur kílógrömmum hjá hvoru kyni. Þessi þyngdaraukning kom fram þegar á fyrsta ári eftir að reykingum var hætt. Lítils háttar en marktæk aukning varð á kólesteróli hjá körlum og fastandi blóðsykri hjá körlum og konum. Ekki varð marktæk breyting á þríglyseríðum hjá konum eða körl- um. Bæði slagbils- og lagbilsblóðþrýstingur hækkaði marktækt hjá báðum kynjum en sú hækkun sem verð- ur við það að hætta að reykja er þó mjög lítil eins og sést Figure 4. Prevalence of smoking categories according to gender, educational level and calendar year adjusted to age 45 years. Results of polytomic logistic regression. Females % Education level - Elementary school □ Neversmokers □ Former smokers □ Pipe/cigar smokers □ 1 -4 cigarettes daily □ 15-24 cigarettes daily ■ 25+ cigarettes daily Males Males Males % Education level - Elementary school % Education level - High school % Education level - Junior college 1967/72 73/77 78/82 83/87 88/92 93/97 Years 1967/72 73/77 78/82 83/87 88/92 93/97 Yeara 1967/72 73/77 78/82 83/87 88/92 93/97 Males % Education level - University Læknablaðið 2003/89 493
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.