Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 27

Læknablaðið - 15.02.2004, Blaðsíða 27
FRÆÐIGREINAR / VISTUNARMAT ALDRAÐRA Tafla II. Fylgni milli einstakra undirþátta vistunarmatsins. Spearman's fylgni Eigin at- hafnargeta Skipulögö aöstoö Aöstæöur aöstand- enda Líkamlegt heilsufar Lyfjagjöf Heilabilun Óróleiki - afbrigöileg hegöun Andleg líöan Hreyfigeta Hæfni til aö matast Hæfni til aöklæö- ast o.fl." Stjórn á þvaglátum og hægöum Eigin athafnargeta i 0,406’ 0,443' 0,213’ 0,362’ 0,178' 0,155’ 0,065' 0,220' 0,308' 0,413' 0,332' Skipulögð aðstoð 0,406' 1 0,411' 0,151' 0,127' 0,014 -0,018 0,062- 0,194' 0,095’ 0,168' 0,147' Aðstæður aðstandenda 0,443’ 0,411' 1 0,011 0,161' 0,045' 0,090' 0,093' 0,133’ 0,132' 0,202' 0,165' Lfkamlegt heilsufar 0,213' 0,151' 0,011 1 0,293' -0,037' 0,033 0,092- 0,308’ 0,177- 0,304' 0,261' Lyfjagjöf 0,362- 0,127' 0,161- 0,293' 1 0,328' 0,236' 0,044* 0,151- 0,424’ 0,454' 0,358- Heilabilun 0,178' 0,014 0,045' -0,037' 0,328' 1 0,405- -0,038' -0,223' 0,401' 0,208' 0,151’ Óróleiki - afbrigðileg hegöun 0,155' -0,018 0,090’ 0,033' 0,236' 0,405- 1 0,203 -0,184' 0,220’ 0,135’ 0,101' Andleg líðan 0,065' 0,062' 0,093' 0,092’ 0,044' -0,038' 0,203’ 1 0,022 0,068' 0,011 -0,018 Hreyfigeta 0,220’ 0,194' 0,133' 0,308’ 0,151’ -0,223’ -0,184' 0,022 1 0,238' 0,495- 0,489' Hæfni til að matast 0,308' 0,095' 0,132- 0,177' 0,424' 0,401' 0,220* 0,068* 0,238' 1 0,561- 0,465- Hæfni til að klæðast o.fl.' • 0,413- 0,168' 0,202' 0,304' 0,454' 0,208' 0,135- 0,011 0,495' 0,561" 1 0,678' Stjórn á þvaglátum og hægðum 0,332- 0,147- 0,165' 0,261’ 0,358' 0,151' 0,101' -0,018 0,489’ 0,465' 0,678' 1 * marktækt, p<0,05. ** ogfleira. fram á vistunarþörf aldraðs einstaklings á 18 mánaða fresti, að því gefnu að hann hafi ekki vistast á tímabil- inu og hann óski enn vistunar. I þessari rannsókn var litið svo á að ef endurmat hafði ekki farið fram innan 24 mánaða frá síðasta vistunarmati hefði vistunar- matið runnið út (5). Ástæðan fyrir því að gefnir voru sex aukamánuðir var sú að það gat dregist hjá fólki að sækja um endurmat þó það þyrfti á vistun að halda og var þá litið svo á að þetta fólk væri enn að bíða enda þótt að matið væri formlega runnið út. Samtals runnu út möt hjá 399 einstaklingum á tímabilinu eða hjá 7,2% allra einstaklinga. Þegar heildarstig úr vistunarmati voru skoðuð voru aðilar sem fluttu milli þjónustustiga ekki teknir með þar sem félagslegar aðstæður hjá öldruðum einstaklingi sem er vistaður á öldrunarstofnun eru ekki sambæri- legar við félagslegar aðstæður aldraðs einstaklings sem býr utan stofnana. Sótt var um leyfi til Persónuvemdar, Vísindasiða- nefndar og heilbrigðisráðuneytisins vegna þessarar rannsóknar og veittu þau öll sitt leyfi. Helstu tölfræðiaðferðir voru t-próf, lýsandi töl- fræði, Kaplan-Meier og Cox-aðhvarfsgreining. Kapl- an-Meier er tölfræðiaðferð sem byggir upp líkan sem metur tíma að ákveðnum atburði þar sem atburður- inn, sem verið er að skoða, hefur ekki átt sér stað hjá hluta hópsins (censored) (6). Með Iíkaninu er hægt að áætla meðallifun einstaklinga frá ákveðnum at- burði eða tímapunkti. í þessari rannsókn var meðal- lifun annars vegar reiknuð út frá fyrsta mati með þörf í hjúkrunarrými og hins vegar frá vistun í hjúkrunar- rými. Cox-aðhvarfsgreining er einnig tölfræðiaðferð sem metur tíma að ákveðnum atburði þar sem at- burðurinn sem verið er að skoða hefur ekki átt sér stað hjá hluta hópsins (6). í Cox-líkaninu eru hafðir með hugsanlegir spáþættir fyrir atburðinum sem ger- ir mögulegt að meta áhrif spáþáttanna á atburðinn. I rannsókninni var Cox-aðhvarfsgreiningu beitt við að reikna út spáþætti lifunar. Töflur og myndir í niðurstöðukafla eiga einungis við um Reykjavík nema þegar borin eru saman hjúkrunarheimili og sveitarfélög en þá er allt úrtakið skoðað. Niðurstöður Vistunarmat aldraðra í Reykjavík Meðalaldur karla við vistun í Reykjavík var 82,3 ± 0,6 ár og kvenna 84,3 ± 0,5. Nánast enginn kynjamunur var á meðalstigum við vistun en þau voru 55,7 ±1,3 hjá körlum og 55,5 ± 1,0 hjá konum. Skoðun á þörf fyrir vistun allra sem höfðu vistast á hjúkrunarheimili á tímabilinu leiddi í ljós að 91% voru í „mjög brýnni þörf“, 5% í „brýnni þörf“ og 3% í „þörf“ samkvæmt huglægu mati matshópsins. Gott samræmi var milli heildarstiga og huglægs mats mats- hópsins á þörf fyrir vistun. Meðalstig í „mjög brýnni þörf“ voru 57 ± 0,8, í „brýnni þörf“ 45 ± 3,3 og í „þörf“ 41 ± 3,9. Kynjahlutfall þeirra sem vistuðust í hjúkrunarrými á tímabilinu skiptist þannig að 34% voru karlar og 66% konur. Karlar sem vistuðust í hjúkrunarrými höfðu að meðaltali undirgengist 1,8 ± 0,1 vistunarmöt en kon- ur 2,0 ± 0,1 og var munurinn marktækur, p< 0,01. Heildarstig meginþátta vistunarmatsins við vistun í hjúkrunarrými í Reykjavík héldust nokkuð stöðug milli ára út allt tímabilið. En þau voru 19 fyrir félags- legar aðstæður, 13 fyrir líkamlegt atgervi, 12 fyrir andlegt atgervi og 19 fyrir færni. Stig vegna félags- legra þátta fjölgaði um 2,8 stig hjá körlum og 2,6 hjá konum milli áranna 1995 og 1996. í desember 1995 var gerð breyting á einum undirþætti félagslegra að- stæðna en þá var tekin út breytan „eigin aðstæður“ og sett í staðinn „skipulögð aðstoð“. Meðalstig fyrir eigin aðstæður á tímabilinu 1992-1995 voru 3,9 en meðalstig fyrir skipulagða aðstoð á tímabilinu 1996- 2001 voru 4,7. Á tímabilinu 1997-2002 voru skoðaðir þeir öldr- Læknablaðið 2004/90 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.