Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 48

Þjóðlíf - 01.02.1988, Blaðsíða 48
NEYTENDUR Hve margar mínútur verkamaöur (sem hefur meöaltímalaun) er að vinna fyrir eftirtöldum vörutegundum: 1920 ’50 ’60 ’70 ’78 ’83 ’87 ’88 Ný ýsa 1 kg 10 7 8 22 27 36 39 42 Súpukj. 91 72 51 105 90 120 110 128 Mjólk 1 1 41 12 7 11 11 16 15 16 Kaffi 1 kg 162 180 110 134 197 108 130 123 Kartöflur 5 10 4 16 10 14 21 20 Bensín 1 1 ? 8 9 9 14 23 11 11 Samtals: 309 289 189 297 349 317 326 340 (f. utan bensín) Athyglisvert er hvað ýsan hefur stighækk- að í gegnum árin og hefur aldrei verið dýrari en nú. Þetta er kannski umhugsunarefni fyrir heilbrigðisyfirvöld sem eru sífellt að kenna okkur að neyta hollari fæðu. í>au gætu jafn- vel þrýst á forráðamenn fiskmarkaðarins að lækka verðið þannig að það bitni ekki á laun- um sjómanna eða fiskverkunarfólks. Kjötið sveiflast upp og niður og er jafndýrt nú og 1970. Mjólkin hefur nokkurn veginn staðið í stað síðan 1950, ef ’60 er undanskilið. Árið 1920 er hún mjög dýr og sýnir taflan ef til vill hvílík lúxusvara hún hefur verið. Kaff- ið sveiflast til og frá, hið sama má segja um kartöflurnar. Bensínið aftur á móti er orðið mjög lágt og er nokkurn veginn komið niður að verðlaginu árin fyrir orkukreppuna fyrir 15 árum þegar það hækkaði upp úr öllu valdi. í fljótu bragði virðist árið 1960 vera hag- stæðast þegar þessar tölur hafa verið reikn- aðar. Árið 1978 er aftur á móti áberandi verst, enda verðbólga í miklum uppgangi. Að auki var þetta rétt áður en söluskattur á matvælum var lagður niður. Samkvæmt þessu má álykta að þegar hart er í ári hjá verkafólki virðist verðbólgan aukast. þ.e. harðæri leiðiraf sér verðbólgu, enekki öfugt eins og atvinnurekendur vilja halda fram. Hærri laun verkafólks eiga sem sagt ekkert skylt við verðbólgu. Þegar litið er til dagsins í dag má sjá að við erum ef til vill á leið í sömu súpuna aftur. Við erum að nálgast árið ’78, en eins og áður er getið hefur Þjóðhagsstofnun spáð erfiðari tímum framundan. Við erum enn verr sett en í nóv. ’83 eftir kjaraskerðinguna miklu, en mánuðina á undan höfðu kjör verkafólks rýrnað um 30%. Þetta er aðeins leikur að nokkrum tölum, en þær sýna svo sannarlega að verð á helstu nauðsynjavörum • hefur hækkað töluvert undanfarin ár. Það er kannski stefna núver- andi stjórnar að leyfa óheftan innflutning á fiski og landbúnaðarvörum. Þannig fyrir- komulag virðist samkvæmt nýjustu útreikn- ingum vera hagstæðara fyrir neytendur, en það gæti stefnt íslensku atvinnulífi í hættu. Adolf H. Petersen Fiskbúð í Vesturbænum frá um 1960. (Myndir: Ljósmyndasafnið og Björn Haraldsson). Veislusalir Veislu- og fundaþjónustan Höfum veislusali fyrir hverskonar samkvæmi og mannfagnadi. Fullkomin þjónusta og veitingar. Vinsamlega pantið tímanlega fyrir veturinn. RISIÐ Veislusalur Hverfísgötu 105 sítnar: 20024 - 10024 — 29670. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Þjóðlíf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.