Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.07.2012, Blaðsíða 9
FRJÁLS VERSLUN 7. TBL. 2012 9 % Lífeyrissjóður Hjón Inneign  í  banka 500.000.000  kr.                         500.000.000  kr.                           Ársvex3r 3,00% 15.000.000  kr.                             15.000.000  kr.                               Fjármagnstekjuska>ur 20% 2.900.000  kr.-­‐                                   Auðlegðarska>ur 2,00% -­‐  kr.                                                                   10.000.000  kr.-­‐                               Ne>ótekjur  af  Hárfes3ngu 15.000.000  kr.                             2.100.000  kr.                                   HluJall  af  arði  eKir 100% 14% Ska>ar  3l  ríkisins 0% 86% Ne>óvex3r  í  %  af  inneign 3,0% 0,42% Forsenda:  Hjónin  eiga  200  milljónir  í  öðrum  eignum % Lífeyrissjóður Einstaklingur Ska>aleg  eign  í  hlutafélagi 500.000.000  kr.                         500.000.000  kr.                           Arður  sem  hluJall  af  eign 3,50% 15.000.000  kr.                             15.000.000  kr.                               Fjármagnstekjuska>ur 20% 3.000.000  kr.-­‐                                   Auðlegðarska>ur 2,00% -­‐  kr.                                                                   10.000.000  kr.-­‐                               Ne>ótekjur  af  Hárfes3ngu 15.000.000  kr.                             2.000.000  kr.                                   HluJall  af  arði  eKir 100% 13% Ska>ar  3l  ríkisins 0% 87% Ne>óarður  í  %  af  hlutafé 3,0% 0,40% Forsenda:  Hjónin  eiga  200  milljónir  í  öðrum  eignum Einstaklingur  fær  engan  frádrá>  vegna  Hármagnstekjuska>s Lífeyrissjóður  greiðir  hvorki  Hármagnstekjuska>  og  eðli  máls  vegna  ekki  auðlegðarska> A  -­‐  Bankainneign  -­‐  einstaklingur  og  lífeyrissjóður B  -­‐  Fjárfes=ng  -­‐  hjón  og  lífeyrissjóður % Lífeyrissjóður Hjón Inneign  í  banka 500.000.000  kr.                         500.000.000  kr.                           Ársvex3r 3,00% 15.000.000  kr.                             15.000.000  kr.                               Fjármagnstekjuska>ur 20% 2.900.000  kr.-­‐                                   Auðlegðarska>ur 2,00% -­‐  kr.                                                                   10.000.000  kr.-­‐                               Ne>ótekjur  af  Hárfes3ngu 15.000.000  kr.                             2.100.000  kr.                                   HluJall  af  arði  eKir 100% 14% Ska>ar  3l  ríkisins 0% 86% Ne>óvex3r  í  %  af  inneign 3,0% 0,42% Forsenda:  Hjónin  eiga  200  milljónir  í  öðrum  eignum Einstaklingur  fær  100  þús.  króna  vex3  skaTrjálsa Lífeyrissjóður  greiðir  hvorki  Hármagnstekjuska>  og  eðli  máls  vegna  ekki  auðlegðarska> ATH.:  Aðeins  má  breyta  rauðu  tölunum  í  töflunum. % Lífeyrissjóður Hjón Ska>aleg  eign  í  hlutafélagi 500.000.000  kr.                         500.000.000  kr.                           Arður  sem  hluJall  af  eign 3,50% 15.000.000  kr.                             15.000.000  kr.                               Fjármagnstekjuska>ur 20% 3.000.000  kr.-­‐                                   Auðlegðarska>ur 2,00% -­‐  kr.                                                                   10.000.000  kr.-­‐                               Ne>ótekjur  af  Hárfes3ngu 15.000.000  kr.                             2.000.000  kr.                                   HluJall  af  arði  eKir 100% 13% Ska>ar  3l  ríkisins 0% 87% Ne>óarður  í  %  af  hlutafé 3,0% 0,40% Forsenda:  Hjónin  eiga  200  milljónir  í  öðrum  eignum Einstaklingur  fær  engan  frádrá>  vegna  Hármagnstekjuska>s Lífeyrissjóður  greiðir  hvorki  Hármagnstekjuska>  og  eðli  máls  vegna  ekki  auðlegðarska> ATH.:  Aðeins  má  breyta  rauðu  tölunum  í  töflunum. A  -­‐  Bankainneign  -­‐  einstaklingur  og  lífeyrissjóður B  -­‐  Fjárfes<ng  -­‐  hjón  og  lífeyrissjóður FjárFestum mismunað Fjárfestum er mismunað verulega í sköttum. Einstaklingar og félög í eigu einstaklinga sitja ekki við sama borð og lífeyrissjóðir í fjárfest ingum. Lífeyrissjóðir greiða hvorki fjármagnstekjuskatt af arði né auðlegðarskatt. Sláandi niðurstaða. Hjónin fá 15 milljónir í vaxtatekjur á ári af banka igninni en þ rfa að greiða 12,9 milljónir af henni í skatta á ári, eða 86%. Gengur þetta upp? Einstaklingar sitja ekki við sama borð og lífeyrissjóðir sem fjárfestar eigin fé hlutafélagsins og hlutafélagið hefur aðgang að því fé. Það er hins vegar ekki gert þar sem auðlegðarskattur er þess í stað lagður á einstaklinga og hjón. Lífeyrissjóðirnir eru langsterkasti og virkasti fjárfestirinn í fyrirtækjum á Ís ­ landi. Þeir fjárfesta bæði á eigin vegum og í gegnum Framtakssjóð Íslands. Þeir eru stórir hluthafar í mörgum af stærstu fyrirtækjum landsins. Umræðan um að fjárfestar sitji ekki við sama borð ætti að snúast um að minnka álögurnar á almenna fjárfesta frekar en að auka þær á lífeyrissjóði. En eftir stendur þetta: Auðlegðarskatturinn hefur mun meiri áhrif en ætla mætti fljótt á litið. Umræða um þessa mismunun fjárfesta hlýtur að vera kjarni málsins. Hvers vegna er þessi mismunun? Einstaklingar greiða 20% í fjármagns­ tekju skatt á meðan lífeyrissjóðir sleppa við þennan skatt. Auðlegðarskatturinn er 1,5% á hreinar eignir umfram 75 milljónir króna hjá einstaklingi en 100 milljónir hjá hjónum. Það gæti því borgað sig fyrir hjón að skilja af praktísum ástæðum. En förum ekki frekar út í slíkar vangaveltur. Þessi eignamörk áttu við um síðasta ár og komu fram í álögðum gjöldum þessa árs og búið er að greiða. Auðlegðarskatturinn fyrir þetta ár, 2012, verður hins vegar tvö þrep. A) Hjá ein stakl ingum 1,5% af hreinni skatta legri eign umfram 75 milljónir og síðan 2% af hreinni sk og attalegri eign umfram 150 milljónirnar. B) Hjá hjónum 1,5% af hreinni skattalegri eign umfram 100 milljónir og síðan 2% umfram 200 millj ónir. Auðlegðarskatturinn er tekinn af skatta ­ legri hreinni eign en fjármagns tekj urn ar af arði og vöxtum. C. Hjón eiga fé í banka og hlut í hlutafélagi Gefum okkur annað dæmi um hjón sem eiga tals vert minna en hjónin í dæminu á undan. Þau eiga fast eign, sumarbústað og tvo bíla að virði 60 milljónir króna. (eignir umfram skuldir = hrein eign.) Þau eiga auk þess bankainnstæðu upp á 40 milljónir og hlutafé í óskráðu félagi að nafnverði 10 milljónir en skattyfirvöld meta bréfin sem skattalega eign upp á 110 milljónir. samkvæmt forsendum okkar eiga hjón­ in 210 milljónir í hreina skattalega eign og 110 milljónir umfram 100 milljóna skatt leysisþrepið sem ber 1,5%, þau fá 3% vexti; 1.200 þús. af banka inn stæðu sinni, og fá 3,3 milljónir (3%) í arð­ greiðslu af eign sinni í hlutafélaginu. Skattar til ríkisins af þessum eignum: 1,5% auðlegðarskattur af 100 mkr. (200 mkr. ­ 100 mkr.) = 1,5 milljónir kr 2,0% auðlegðarskattur af 10 mkr. (210 mkr. ­ 200 mkr.) = 200 þús. kr. 20% fjármagnstekjuskattur af 3,3 milljóna arðgreiðslu er 660 þús. kr. 20% fjármagnstekjuskattur af 1.200 þús. kr. vaxtagreiðslu er 240 þús. kr. skattar til ríkisins af þessum eignum þeirra eru því um 2,6 milljónir króna; þar af 1,7 mkr. í auðlegðarskattinn. D. Einkahlutafélag utan um hlutafjáreignina mörg hjón stofna einkahlutafélag utan um hlutabréfa eign sína í fyrirtækjum. Gefum okkur að slíkt félag sé látið eiga hlutafjáreign sem samsvarar 500 milljóna króna skattalegu eigin fé í hinu óskráða félagi. tekjur einkahlutafélags þeirra væru þá arðgreiðslur úr viðkomandi félagi og myndi það greiða 20% fjármagnstekjus­ katt af arðgreiðslunum (eða hugsanleg­ um söluhagnaði af bréfunum). Hlutur hjónanna í einka hlutafélaginu væri engu að síður metinn sem 500 mkr. skattaleg eign þar sem miðað væri við að eigið fé einkahlutafélagsins væri það sama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.