Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 106

Þjóðlíf - 01.12.1990, Síða 106
HEILBRIGÐISMAL UMSJÓN: HÁLFDAN ÓMAR HÁLFDANARSON OG ÞURÍÐUR ÞORBJARNARDÓTTIR Manna- þefur- inn, svita- lyktin og kyn- hormón Holhandarkirtillinn hefur lcngi máttþola ófrægingu og oft litið á líffærið sem lyktarvandamál. Ennú færþetta merka líffæri uppreisn... Eitt er það líffæri líkamans sem sjaldan er vikið að í fræðibókum eða í daglegu tali. Það hefur öldum saman mátt þola ófrægingu og illt umtal og notið lítils skilnings, jafnvel hefur verið reynt að kæfa það og áhrif þess með alls kyns sérvirkum efnum. Líffærið situr í holhöndinni (handarkrikanum) og er á stærð við sveskju. Það er kirtill og heitir holhandarkirtill og efnið sem hann gefur frá sér greinir hvern mann frá öllum öðrum. Ilmþrungið seyti þessa kirtils er blanda af vatns- kenndum svita og alldökkri, gulleitri og þykkri olíu. Seytið sjálft (kirtilvökvinn) hefur raunar moskukennda angan, fremur þægilega. Fljótt slær þó á gæði vökvans því að um leið og hann berst á holhandar- hárin taka gerlar, sem þar eiga bústað, að kljúfa ilmefnin og þá verða til efni sem hafa ámóta „ilman“ og geit! Flest fólk gefst upp á því að halda sinni eigin líkamsangan ósp- illtri og grípur því til þess ráðs að reyna að afmá alla lykt eða kæfa geitarilminn með hver- skyns ilmvötnum og svitaeyð- um. Holhandarseytið er einkum ýmsir sterar, en það er hópur efna sem meðal annars nær yfir kynhormónin testósterón og estrógen. Margt fólk er ofur- næmt gagnvart slíkri lykt. Það eru einkum karlmenn á aldrin- um 18 til 45 ára sem seyta mikl- um holhandarvökva en konur framleiða mun minna af þess- um eðla vökva, þótt undan- tekningar megi finna frá þeirri reglu. Konur hafa hins vegar ilmkirtla á vörtubaugunum umhverfis geirvörturnar. Þeir gegna ef til vill því hlutverki að gera brjóstmylkingi kleift að þekkja móður sína og treysta böndin þar á milli. I svita okkar leynist einnig ilmkjarni okkar eða eðlislykt og því má nota hunda til að leita okkur uppi, t.d. ef við týnumst við rjúpnaveiðar á heiðum uppi. Það byggist á því að hundar eru til mikilla muna lyktnæmari en menn og greina lyktarefni sem er mörghundr- uð milljón sinnum veikara en þarf til að maður greini það. Svitakirtlar sitja þétt á iljum okkar og seyti þeirra getur numið 15 millilítrum á dag. Þó að það slyppi ekki nema þús- undasti hluti þess út um saum- ana á skónum okkar sætu milljónir ilmsaméinda eftir í hverju skófari okkar og það yrði hundi leikur einn að rekja slóðina. Á grundvelli sérstæðr- ar lyktar er auðvelt að greina milli manna. Til þess þarf aðeins sérfræðing á borð við sporhund. 106 ÞJÓÐLÍF
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.