Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 66

Frjáls verslun - 01.05.2013, Blaðsíða 66
66 FRJÁLS VERSLUN 5. 2013 ákvörðun um meiriháttar ráðstafanir sem falla utan dag­ legs rekstrar. Stjórnin hefur sett sér ítarlegar starfsreglur til að skýra verksvið sitt og hvernig ákvarðanatöku skuli háttað. Stjórninni ber jafnframt að tryggja að ekki séu gerðar neinar ráðstafanir sem eru fallnar til þess að afla ákveðnum hluthöfum ótil hlýðilegra hagsmuna á kostnað annarra hluthafa eða félagsins. 4. Hvert er hlutverk þitt sem stjórnarformaður? Hlutverk mitt sem stjórnar­ formaður er m.a. að tryggja að nýir stjórnarmenn fái nauðsynlegar upplýsingar og viðeigandi leiðsögn um helstu þætti er varða stjórn un félagsins. Þá ber stjórnar formaður ábyrgð á samskiptum stjórnarinnar við hluthafa félagsins og skal semja dagskrá stjórnarfunda, í samráði við forstjóra, og sjá um boðun þeirra og stjórnun. 5. Hvernig er stjórnin til fyrirmyndar hvað varðar góða stjórnarhætti? Stjórn Icelandair Group hefur leitast við að fara í einu og öllu að leiðbeiningum um góða stjórnarhætti. Til að tryggja að reglunum sé fylgt hefur stjórnin sett sér starfsreglur þar sem m.a. er fjallað um boðun stjórnarfunda, fundar­ gerðir, verksvið stjórnar, hlutverk stjórnarformanns, hlutverk forstjóra, samskipti við stjórnvöld og framkvæmd árlegs árangursmats. Þá hefur verið komið á fót undir­ nefndum á vegum stjórn ar sem hafa með höndum tiltekin verkefni. 6. Af hverju er mikilvægt að vera til fyrirmyndar? Staðfesting á því að Icelandair Group sé til fyrir­ myndar í góðum stjórnar­ háttum eykur tiltrú og traust fjárfesta á félaginu. Það er mikilvægt fyrir félagið að skapa slíkt traust á meðal fjárfesta enda er félagið skráð í Kauphöllina. „Staðfesting á því að Icelandair Group sé til fyrir myndar í góðum stjórnar­ háttum eykur tiltrú og traust fjárfesta á félaginu.“ 1. Af hverju eru góðir stjórnarhættir mikilvægir? Góðir stjórnarhættir eiga að stuðla að því að félagið hafi traust allra í samfélaginu og ákvarðanir sem teknar eru séu skýrar, áreiðanlegar og auðskiljanlegar öllum. 2. Hvað þarf að gera til þess að efla góða stjórnarhætti á Íslandi? Að hlutverk stjórna sé vel skilgreint, stjórnarmenn hafi flekklaust mannorð og vinna stjórnar sé gagnsæ og hún sinni bæði stefnumörkun og eftirliti með rekstrinum. 3. Hvert er hlutverk þinnar stjórnar? Hlutverk og verkefni stjórn ar er vel skilgreint í samþykktum fyrir Íslandspóst og starfs regl­ um stjórnar. 1. Stjórnin hefur æðsta vald í málefnum félagsins milli hluthafafunda. 2. Stjórnin tekur ákvarðanir um meginþætti í starfsemi og skipulagi félagsins og önnur meiriháttar málefni er varða rekstur þess, mótar stefnu fé­ lagsins og gefur fyrirmæli um framkvæmd hennar. 3. Stjórnin hefur eftirlit með daglegum rekstri félagsins og sér til þess að skipulag þess sé í réttu og góðu horfi. 4. Hvert er hlutverk þitt sem stjórnarformaður? Stjórnarformaður sér um að boða til stjórnarfunda og stýra þeim. Hann ber ábyrgð á því að stjórnin gegni hlutverki sínu. Jafnframt er stjórnarformaður talsmaður stjórnarinnar út á við og kemur fram ásamt forstjóra fyrir hönd fyrirtækisins eftir því sem tilefni er til. Milli funda á stjórnarformaður samskipti við forstjóra um daglegan rekst ur og fylgir því eftir að sam þykktir stjórnar nái fram að ganga. 5. Hvernig er stjórnin til fyrirmyndar hvað varðar góða stjórnarhætti? Það er mjög mikilvægt að mikill einhugur og gagnkvæmt traust ríki meðal stjórnarmanna um málefni félagsins. Þá hefur stjórnin sett sér ákveðnar siða­ reglur og jafnréttisáætlun og skuldbindur sig til að vinna eftir alþjóðlega viðurkenndum grundvallargildum. 6. Af hverju er mikilvægt að vera til fyrirmyndar? Það er alltaf gott að vera til fyrirmyndar og geta þannig orðið öðrum til eftirbreytni. Sá sem er til fyrirmyndar skarar fram úr í eftirsóknarverðum vinnubrögðum og byggir á góðum og viðurkenndum gildum. Guðmundur oddsson, stjórnarformaður Íslandspósts: guðmundur oddsson, stjórnarformaður Íslandspósts. ByGGIR á Góðum gildum góðiR StJóRNARHættiR www.LSRetail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.